Norðurland


Norðurland - 21.01.1905, Blaðsíða 4

Norðurland - 21.01.1905, Blaðsíða 4
Nl. 68 Kaupfélag Svalbarðseyrar hélt aðalfund sinn að Nesi í Höfða- hverfi 16.—-17. þ. m. Það gerðist sögu- legast á fundinum, að félagið skiftist í tvö félög. Heitir annað Kaupfélag Svalbarðseyrar og nær yfir Svalbarðs- strönd, Fnjóskadal og nokkurn hluta Ljósavatnshrepps. í stjórn þess félags eru Sigurður Sigfússon formaður, en meðstjórnendur Helgi Laxdal og Guðni Þorsteinsson í Lundi. Hitt félagið nefn- ir sig Kaupfélag Eyjafjarðar og nær yfir Grýtubakkahrepp, Svarfaðardal og mik- inn hluta Arnarneshrepps. Því félagi stjórna bræðurnir Þórður og Baldvin Gunnarssynir, kaupmenn í Höfða. Nefnd fimm manna var kosin til þess að skifta eignum félagsins milli hinna nýju félaga. í þeirri nefnd eru: Jón Stefánsson á Dalvík, Stefán Stef- ánsson í Fagraskógi, Þorsteinn Sveins- son f Sundi, Stefán Stefánsson á Var- gjá og Sigurður Sigurðsson á Halldórs- stöðum. X VeOurathuranir á Möðruvöllum í Hörgárdal. Eftir Sigtr. Þorsteinsson. 1904. Des. Jan. Um miðjan dag (kl. 2). :Minstur h. ](C) á sólar- Ihringnum. O — t E Sé Hiti (C.) ti '< n *o > s c* B '>■ (/) 1 Úrkoma Fd. 22. 76.4 2.2 0 10 1.0 Fd. 23. 76.5 O.o 0 10 - 4.5 Ld. 24. 76.3 -f- 2.8 0 2 - 5.o Sd. 25. 76.4 -f- 5.o 0 6 - ð.o Md.26. 76.o 0.5 0 10 - 7.2 Þd. 27. 75.4 -f- 1.5 0 7 R - 2.9 Md.28. 75.3 1.0 0 2 - 3.5 Fd. 29. 75.2 -f- 2.0 0 2 - 4.6 Fd. 30. 76.o -f- 1.5 vsv 1 2 7.4 Ld. 31. 76.o 8.6 s 1 7 - 3.0 Sd. I. 74.9 1.5 VSV 2 7 R 1.5 Md. 2. 74.7 -f- 0.4 0 4 0.4 Þd. 3. 76.3 -f- 4.5 0 10 - 5.9 Md. 4. 75.4 -4-11.2 0 4 - 11.2 Fd. 5. 74.5 -4- 9.5 0 10 S - 9.5 Fd. 6. 74.9 4- 4.5 0 7 - 11.6 Ld. 7. 73.9 4- 1.6 0 10 S - 11.7 Sd. 8. 73.8 -4-10.0 NV 2 10 S - 10.0 Md 9. 76.2 4-14.0 0 4 - 14.0 Þd. 10. 73.9 -f- 8.7 0 7 S - 17.7 Md.ll. 73.6 4- 4.5 VSV 2 5 - 10.o Fd. 12. 75.9 4-11.0 0 2 - 11.0 Við G. Höepfners verzlun fást ágæt epli, ágætar danskar kartöflur, enfreinur mót borgun út í hönd gott spaökjöt og ágæt tólg. Hjorten 1 Mastet Kuttér c. 23 Register Tons i god Stand, Pris 1800 Kro- ner, er til Salg hos Fœröernes Handels & Fiskeri Selskab, Thorshavn, kan leveres paa Island i Maj for 2100 Kroner. JHeitið upp/ýsinga um ,,Ðan“ áður en pið farið annað. Með íslenzku á bæklingar snotrir til eru, motora aðra ekki en, »Dan« yfir sér fá að ætla sem þá fyrir upplýgingum nauðsynlegum öllum og myndum og motorum af íslandi á birgðir hefir »Dan« nema verksmiðja engin; motor allar; kaupendur fyrir vel sér komið oft getur slíkt en, varapörtum ýmsum sendið og verðlista fyrst sem ykkur útvegið; vel og fljótt afgreiddar»pantanir útsölumanns næsta til pöntun síðan. Prjónavélar með verksmiðjnverði pantar Otto Tulinius. Verkleg Hensla í garðyrkju og ýmsum jarðyrkju- störfum fer fram á næsta vori um 6 vikna tíma í aðaltilraunastöð Rækt- unarfélags Norðurlands. Kenslan byrjar um miðjan maí. Menn snúi sér til Sigurðar Sigurðs- sonar skólastjóra á Hólum. Stefán Stefánsson. p. t. formaður. Sott spaðhjöt og 4=a tólg selur Gudmanns Efterfl. verzluij. Aðalumboðsmaður fyrir ísland Pétur Á. Ólafsson, Patreksfirði. Saltaður flskur og 9«B" sauðaKet tn fæst hjá Kolbeiij & Ásgeir. -5* Samsöng þann, sem auglýstur var í síðasta blaði Norðurlands, heldur söngfélagið vTíbrá" að forfallalausu í Akureyrarkirkju laugardaginn 28. þ. m. kl. 8!/2 e. h. og sunnudaginn 29. þ. m. kl. 6 e. h. JKusfads f _________ • smjörlíki J er bezta smjör- líki, sem þingað flyzt, og fæst hiá flestum Kaup- mönnum. Nægar birgðir HANDA KAUPMÖNNUM í allan vetur og vor hjá Otto Tulinius. Otto Monsteds danska smjerlíki ER BEZT. BÓLU8ETJARAR. Peningar fyrir bólusetu komnir. Guðm. Hannesson. Sjóvetiinga <2- kaupi eg háu verði. Otto Tulinius. Þá sem ætla sér að panta hjá mér þvottavélar þær er eg áður hefi auglýst í Norðurlandi bið eg að gera svo vel að láta mig fá pant- anir sínar áður en landpóstur kemur nú að austan. Oddeyri 20. jan. 1905. jóhannes Stefánsson. Eg útvega einstaklega vand- aðar prjónavélar með verk- smiðjuverði. Einnig hefi eg nú til sölu tvær fyrirtaks- góðar vélar næstum nýjar en sem seldar verða fyrir mjög gott verð. Aðalsteinn Halldórssoij verksmiðjustjóri. TAAAAÁAAAAAAAAAAAAAAAA T slenzk frímerkS u VVVVTVTVWVVTVTTTVVVy I kaupir undirskrifaður með hæsta verði. Peningar sendir slrax eftir að frímerkin eru móttekin. Julius Rubei), Frederiksborggade 14, Köbenhavn, K- •tNorðurland** kemur út á hverjum laugardegi. 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4 kr. í öðrurn Norðurálfulöndum, I1/2 dollar í Vesturheimi. Qjalddagi fyrir miðjan júlí að minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót; ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. júlí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.