Norðurland


Norðurland - 04.02.1905, Blaðsíða 4

Norðurland - 04.02.1905, Blaðsíða 4
Nl. 76 £eitið uppiýsinga um ,,2)an“ áður en þið farið annað. Með íslenzku á bæklingar snotrir til eru, motora aðra ekki en, »Dan« yfir sér fá að ætla sem þá fyrir upplýsingum nauðsynlegum öllum og myndum og motorum af íslandi á birgðir hefir »Dan« nema verksmiðja engin; motor allar; kaupendur fyrir vel sér komið oft getur slíkt en, varapörtum ýmsum sendið og verðlista fyrst sem ykkur útvegið; vel og fljótt afgreiddar pantanir útsölumanns næsta til pöntun síðan. Umboðsmenn við Eyjafjörð: Otto Tulinius Ragnar Ólafsson. Aðalumboðsmaður fyrir ísland Pétur Á. Ólafsson, Patreksfirði. Hótel Oddeyrí, sem í ráði er að verði stækkað, þarf strax á næsta vori að taka tvo menn: Ráðsmann, sem sé vel fær um að hafa á hendi alla yfirumsjón fyrir Hótelið, og framreizlumann, sem einnig sé flinkur og vel að sér. Gott kaup er í boði ef um semur. Ekki þýðir að sækja um störf þessi fyrir aðra en einhleypa menn, áreiðanlega, lipra, heilsugóða og duglega. Þeir, sem hugsa sér að sækja um ráðsmannsstarfann, verða að sýna meðmæli áreiðanlegra, þektra manna. Skrifleg eiginhandar-umsókn með öllum nánari upplýsingum verður að vera komin fyrir 15. febr. næstk. tii Ragnars Olafssonar, verzlunarstjóra, Oddeyri. Otto Monsteds dansKa smjorlíki ER BEZT. koma, ungfrú eg sagði þeim að þér væruð alls ekki hræddar.« »Því ætti eg að vera hrædd, Tolma fursti?« sagði hún og hló lítið eitt við og fór það henni mjög vel. »Er eg ekki meðal vina minna?« Þarna var aftur komin hin fyrri Marian, Marian frá kjötkveðjuhátíðinni, stúlkan sem hafðt verið bjarta 'ljósið í híbýlum landstjórans í Krónstað. »Jú, sannarlega eruð þér komin meðal vina«, sagði furstinn, tók í höndina á henni og kysti á hana með hæversku Austur- landabúa. »Tolma stendur við loforð sín.« »Og svo veit eg að eg er í Englandi«, sagði hún með dálitlum þótta svip. Bonzo hló kuldahlátur. »Ungfrúin hefir meiri mætur á ensku lögreglunni!« sagði hann með kuldalegri glaðværð. »Víst er um það, hér er hún meðal vina«. Marian sneri sér að honum og horfði beint framan í hann. »Herra minn«, sagði hún með meiri glaðværð, en lengi hafði á henni séð. »Eg á það yður að þakka að mér nú líður betur.« »Þó það«, sagði Tolma, »nú skulum við byrja og gleyma því sem áður skeði«. »Engin kona getur gleymt Bonzo hersi«, sagði Marian glaðlega og hlægjandi, allra sfzt ef hann hefir í eitt skifti tekið í hendina á henni.« Bonzo varð kafrjóður í framan og furðu hvasseygur, hann var að leita að svari er ætti vel við, en þá gekk Feodor greifi fram á gólfið og sagði: »Herra hersir, við erum að gleyma því að ungfrú Bezt hefir gert oss þann greiða að koma hér í kvöld og erindi því, er hún hefir hingað. Væri ekki réttast að byrja á því?« »Jú, eðlilega*, sagði Tolma, »við skulum taka þegar til starfa. Eftir hverju er að bíða? Eg er viss um að ungfrúin er reiðu- búin«. Marian horfði á þá, hvern af öðrum, einarðlega. Þá tók hún eftir borðinu, sem hvíti pappírinn lá á. »Já, eg er reiðubúin«, sagði hún, þó hún fengi ákafan hjartslátt. »Viljið þér gera svo vel að segja mér hvað það er, sem þér óskið að eg geri«. Bonzo gekk að borðinu og lagfærði það. »Ungfrú«, sagði hann, »við höfum verð- ið svo lengi fjarri Rússlandi að við höfum gleymt voru eigin landi. Við höfum heyrt að þér munið betur en við. Ef þér vilduð gera oss þann greiða að búa til fyrir okk- ur dálítinn uppdrátt, þá gxti svo farið að yður iðraði þess,ekki. Það á að vera upp- dráttur af Konstantínsviginu, ungfrú góð«. Hann horfði á hana meðan hann sagði þetta. Hún dró glófana af höndum sér, fingur hennar skulfu; þetta var ákafasta geðshræringin á allri æfi hennar. Ef hún nú hefði gleymt því eða gæti ekki munað rétt! Það var Páls vegna, sagði hún hvað eftir annað við sjálfa sig, svo hún gæti orðið konan hans! Ljósið Ieiftraði fyrir augum hennar, hún gat varla greint menn- ina þarna í stofunni, fremur en þeir væru tómir svipir, Hvíti pappírinn á borðinu varð að stórum stranga, og á hann átti að rita dóminn yfir henni, til dauðans eða hamingjunnar. »Guð minn góður«, andvarp- aði hún í hjarta sínu, »hjálpaðu mér, bæn- heyrðu mig«. »Að gera uppdrátt af Konstantínsvig- inu, það er auðgert, herra hersir.« Hún gekk titrandi að borðinu og settist niður við það. Mínútur liðu, og hún gat ekki fundið pennastöngina. Loksins stakk Tolma henni í hendina á henni. »Verið hugrökk,« hvíslaði hann, »frelsi hans og Iíf liggur við; hann er bandingi hér í húsinu.« Hún tók við stönginni. Hendur hennar hættu að titra, hún markaði skyndilega fyrir uppdrættinum. Ekkert hljóð heyrðist í hinni stóru stofu nema klórið með penn- anum og tifið í klukkunni. Þeim, sem á hana horfðu, var þungt um andardráttinn. Bonzo stóð í skugganum og Ieit út eins og bronze- Iíkneski. « Verzlur) Sn.Jonssonar hefir nægar vörubirgðir. Ágœta sleða selur Jóljanr) Vigfússoij. Kaupendum JVorðurlands og útsölumönnum pess verða, á þessum vetri, sendir reikningar yfir viðskifti peirra við blaðið, fyrir prjá fyrstu árganga þess, og hefir allmikið af þeim reikning- um verið sent ut nú þegar. Þeir, sem eitthvað hafa að at- huga við pá, eru góðfúslega beðnir að tilkynna pað ritstjóra blaðsins sem fyrst; að öðrum kosti verður litið svo á, að reikn- ingarnir séu sampyktir. Jafnframt eru þeir, sem skulda blaðinu frá fyrri árum, beðnir að borga skuldirnar sem allrafyrst. Við G. Höepfners verzlun fást ágæt epli, ágætar danskar kartöflur, enfreinur mót borgun út í hönd gott spáðköt og ágæt tólg. SjúKraljúsið á yikureyri. Forstöðumannsstarfið við sjúkra- húsið er Iaust frá 14. maí þ. á. Starf þetta er að eins hent þeim, sem ekki hafa stóra fjölskyldu. Kjörin verða nokkuru betri en undanfarin ár. Um- sækendur snúi sér til spítalanefndar- innar, sem gefur nánari upplýsingar, fyrir miðjan marz. Allir þeir, sem eiga óbundnar bæk- ur, ættu að koma þeim í band til Sigurðar Sigurðssonar bókb. á Akureyri, þvf hvergi á Norðurlandi fá menn betur innbundnar bækur en hjá honum. Menn úr fjarlægum hér- uðum geta sent bækur sfnar í kassa með milliferðarskipunum, verða þær þá fljótlega afgreiddar og sendar aft- ur. Bandið sett svo ódýrt sem unt er. Rjúpur kaupir Otto Tulinius. -= Nautgripi =- til slátrunar kaupir alt árið Otto Tulinius. Eg útvega einstaklega vand- aðar prjónavélar með verk- smiðjuverði. Einnig hefi eg nú til sölu tvær fyrirtaks- góðar vélar næstum nýjar en sem seldar verða fyrir mjög gott verð. Aðalsteinrj Halldórsson, verksmiðjustjóri. »fNorðurIand“ kernur út á hverjuni laugardegi. 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4 kr. í öðrum Norðurálfulöndum, U/2 dollar í Vesturheimi. Ojalddagi fyrir miðjan julí að minsta kosti (erlendis fyrir frarn). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót; ógild nema komin sé til ntstjóra fyrir 1. julí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samnmgi við rit- stjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.