Norðurland


Norðurland - 25.03.1905, Blaðsíða 3

Norðurland - 25.03.1905, Blaðsíða 3
107 Nl. Verzlun Sig. Sigurðssonar Lækjargötu nr. 1 býður mánaðarlán með mjög góðum kjörum. Verzlunin hefir nú fengið næg- ar birgðir af öllum nauðsynja- og mun- aðarvörum, sem seldar eru fyrir mjög lágt verð. Með s/s »Vesta« þ. 28. apríl er von á miklu af nýjum vörum. Allar íslenzkar vörur teknar með háu verði. Smjör er borgað með vörum með peningaverði. Akureyri 23. marz 1905. Sig. Sigurðsscn. Örgei tii söiu. Ritstjóri vísar á. Tölurnar hér fyrir neðan sýna hvað menn þurfa að borga árlega til þess að tryggja ættingjum sínum 10,000 kr. eftir dauða sinn. Hér er samanburður á 22 lífsábyrgðarfélögum: Aidur ábirgðarkaupanda. 35 4ra. 36 ára. Kr. A. Kr. A. Standard * 228.00 235.00 Danmark ** 228.00 237.00 Mundus ** 229.00 238.00 Norwich Union ** Statsanstalten for Livs- 233.00 240.00 forsikring af 1871 ** 233.00 242.00 Union * 234.00 241.00 Frem ** 240.20 249.70 Star * 240.95 248.30 Gresham * Magdeborger alm. For- 241.00 249.00 sikrings-Aktie-Selskab* 241.00 249.00 Kosmos ** 243.00 251.00 Nordstjernan * 244.OO 251.00 Svea ** 244.00 251.00 Thule ** 244.00 251.00 Victoria ** 244.OO 251.00 Skandia ** 244.00 251.00 Skaane ** Nordisk Livsforsikrings- 246.OO 255.00 Aktieselskab ** 247.00 256.00 Hafnia ** Caisse Génerale des 247.00 256.00 FamiIIes * 248.40 255-60 Royale Belge * Mecklenborgske Livs- forsikrings- og Spare- 256.00 264.00 Bank ** 283.00 291.00 Standard býður mesta tryggingu samfara mestum hagnaði. Eignir 193,000,000 Útborgaðar ábyrgðarupp- hæðir • 399,000,000 Aðalumboðsmaður H. Einarssor). * Án hluttöku í ágóða. “ Með hluttöku í ágóða. Nautgripi kaupir hlutafélagið »Eyjfjörður«, eins og að undanförnu á fæti og eftir niður- lagi fyrir peninga út í hönd. Seljendur semji sem fyrst við undir- skrifaðann Akureyri 20. marz 1905. V. Knudsen. Unglingspiltur 16—18 ára, heilsuhraustur og táp- mikill getur fengið atvinnu hjá hluta- félaginu »Eyjafjörður* nú þegar eða eigi síðar en 15. maí. Sé samið til fleiri ára fer kaupið hækkandi og verður þetta góður atvinnuvegur. Menn semji við undirritaðan Akureyri 24/3 '05. V. Knudsen. Hjá undirrituðum er til sölu mikið úrval af rammalistum t. d. eikar- og mahoni list- ar, fleiri tegundir. Oliutryks- myndir, Lithografiur, Kobber- stik, Aqareller, Gratulations-kort, og bréfspjöld af ýmsum hérlendum stöðum. H. Einarsson. Kaffi, sykur, sagógrjón, hrís- grjón, baunir, hveiti, marg- ar sortir af tvíbökum og kaffibrauði, kex á 20 aura puildið, ef tekin eru 10 pund í einu, skófatnaður 20 sortir komu nú með s/s »Kong Inge«, sem verður seldur mjög ódýr. Stumpasirz fyrir 1.50 pundið. Jakob Gíslason. Hjá undirrituðum er til Ieigu frá 14. maí þ. á. ein stofa fyrir einhleypan mann. Jóh. Ragúelsson. Konan mín hafði í hálft ár verið þjáð af taugaveiklun og kom það einlc- um fram í þvf, að henni var óhægt um gang, var máttfarin og þessháttar. Eftir að hún hafði brúkað 2 flöskur af ekta CHINA-LIFS-ELEXIR FRÁ WALDEMAR PETERSEN fór henni strax að batna og með því að halda brúkuninni áfram er hún nú orðin al- bata. Borde pr. Herning 13. septbr. 1904. J. Ejbye CHINA-LIFS-ELEXIR er því aðeins ekta að á einkunarmiðanum standi vörumerkið: Kínverji með glas í hendi og nafn verksmiðjueigandans: Valde- mar Petersen. F rederikshavn — K0ben- havn og sömuleiðis innsiglið f grænu lakki á flöskustútnum. Hafið á- valt eina flösku við hendina bæði innan og utan heimilis. Fæst hvarvetna fyrir 2 kr. flaskan. Af hinum mörgu og fjölbreyttu vörum, sem verzlun Sn Jónssonar á y\kureyri hefir á boðstólum, skal sérstaklega tilnefnt: Laukur — Blómsturpottar — Leir-, Gler- og Porselænvörur — Skeljakassar — Körfur — Ullar- og Isgarnssjöl — Mjög fjölbreytt og fallegt karlmannaháls- tau — Höfuðfatnaður — Olíufatnaður — Skrár — Lamir og aðrar járnvörur — Eldhús- og búráhöld og ríkulegar og vel »sorteraðar« vörur, sem hús- mæðurnar hurfa daglega til húshaldsins. Hún býður mönnum að hafa viðskifti á þann hátt að þeir borgi bæði mán- aðarlega sem og samkvæmt nánari samningum við undirritaðan forstöðumann hennar. Komið og semjið um viðskiftin, þar eru Fjölbreyttar og góðar vörar, Sanngjörn viðskifti, Fljót og góð afgreiðsla. Akureyri 24. marz 1905. Jóhannes Stefánossn. éTi í Söludeild Gránufélagsverzlunar á Oddeyri er nýkomið, auk venjul. nauðsynjavöru, mikið af álfia- VÖru, þar á meðal: Klæði, svart. Karlmannafataefni, fleiri tegundir, Plyds, svart, í kápur. Astrakan, svart. Flöjel, svart og mislitt. Silkidúkar, fleiri tegundir. Kjóla- og Forklæðadúkar, úrval. Tvistdúkar. Sirz og Stúfasirz. Slör, tyll, hv. og sv. Java, hv. og misl. Dúka, áteiknaða o. m. fl. Ýmislegt KLÆÐNAÐI tilheyrandi, svo sem: Kvenslifsi. Silkikögur. Silkiklútar. Herðaklútar, margar tegundir. Sjöl. Treflar. Hattar. Húfur, úrval. Handskar. Hálslín. Slifsi og Slaufur fyrir karlmenn. Sportsokkar karlmanna. Ullarsokkar kvenna. Barnasokkar. Millipills. Svuntur. Svitalappar. Afpössuð kjólfóður. Lífstykki. Tourist- skyrtur o. fl. Ýmiskonar ísenkram og Qlysvarningur, þar á meðal: Ferðatöskur, ódýrar eftir gæðum. Handtöskur kvenna. Handskahnepparar. Skóhnepparar. Bolfjaðrir. Brjóstnálar og ýmiskonar Nælur. Hattprjónar. Kragahnappar. Manchet- hnappar. Myndarammar, fleiri tegundir. Album. Poesie- bækur. Skrifmöppur. Blekstativ. Dúkkur og ýmiskonar Leikföng. Barometer. Thermometer. Saumavélar. Klukkur, sem spila lög. Göngustafir. Reykjarpfpur o. fl. Plet-Mat- skeiðar og Teskeiðar. Kökuspaðar. Theskeiðabakkar. Brauð- föt. Bakkar. Kortaskálar. Biscuit-Dósir o. fl. Mikið úrval af leir- o§: glervarning;!, *vo *em: Matstell, smekkleg og ódýr. Kaffistell úr postulíni. Bolla- pör hvít á 16 aura, mislit frá 18 aurum. Diskar. Skálar. Steikaraföt. Sósuskálar. Smjörkúpur. Mjólkurkönnur. Sykur- ker og Rjómakönnur. Vatnsflöskur. Vfnflöskur. Vasapelar. Oskubikarar. Eggjabikarar. Blómavasar. Saltker. Ölglös. Vfnglös. Snapsaglös. Leirkrukkur. Leirföt. Brauðkefli o. fl. Ennfremur margskonar niðursoðin matvælí, svo sem: Hummer. Lax. Sardínur. Anchioves. Pickles. Súpujurtir, þurkaðar o. m. fl. Vínföng, svo sem: Whisky, fleiri tegundir. Cognak. Svenskt Banco. Portvín. Sherry. Rauðvín. Verð á öllu er afarlágt, enda einungis miðað við borg- un út f hönd. •vX%vXvXvXvXvX%vXvXvX%vX*

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.