Norðurland


Norðurland - 08.04.1905, Blaðsíða 4

Norðurland - 08.04.1905, Blaðsíða 4
Nl. 116 Danskar Karföflur*s- og fínasta spaðHjöí fæst í }(öepfners oerzlun. Jörðin Vaglir f Fnjóska- dal fæst til ábúðar frá n. k. fardögum. Enga sauð- kind má hafa á jörðinni. Nánari kjör má semja um við Ingólf Bjarnarson Akureyri. í 93 J- 3 93 IC 3 •a c o CO i 8KÓÁBURÐUR. Feitiáburður Ú2 fl. Degra í dósum Sjálfblankandi The »Naggetc »Nubian« Powder »Cream« »Regalia« »Dales« Diamond oil og margar fleiri tegundir selur Jakob Gíslason. 1.00 0.30—0.35 glasið 1.00 0.45 0.45 0-35 0.18 0.15 0.04 Til athucjunar. •-^■HHHBtHHMUflttfisaHflH*-* Þeir sem hafa í hyggju að panta hjá mér þvottavélar, eru vinsamlegast beðnir að gera það fyrir þ. II. þ. m., því eg sendi pantanir með s/s Mjölnir þ. 12. þ. m. Akureyri þ. 7. apríl 1905, Jóhannes Stefánsson, E 3 fcuO 3 15 44 cu 3 KO JO > Q o má-úrklippur f í verzlur) Guðl. Sigurðssonar & V. Gunnlaugssonar kom með s/s „Kong Inge" mikið af KRAMVÖRU, svo sem: Nærfatnaður handa konum og körlum, unglingum og börn- um úr ull og bóinull, léreftsnærfatnaður kventia, mjög fall- egur, sokkar handa konum, unglingum og börnum, tilbúnar svuntur, ýmiskonar, karlmanns-Waterprófskápur, herra- klútar, mikið úrval, kvenhattar úr fióka og strái, mikíð úr- val, mjög fallegir, punt á hatta, blóm og borðar, karlmanna- hattar úr flóka og strái og húfur, hanskar úr skinni og Jersey, belti, ýmiskonar, lífsstykki, kvenna- og karlmannaslifsi, flibbar, brjóst, leggingabönd, kantabönd, nælur, hárkambar, hár- nálar og m. m. fl. Ennfremur: Flöjel í 5 litum, stumpasirz, millipilsatau, ýmislegt til fata, tnjög ódýrt, Leirtau ýmiskonar, svo sem: könnur, sykurstell, bollapör, þvottaföt. Handsápa, grænsápa, sódi. Skó- og fataburstar. Skæri hárgreiður, mjög ódýrar, eldhúshnífar, matskeiðar o. fi. Miklar birgðir af allskonar SKÓFATNAÐi. Jl/t selt afaródýrt. 041 Jstenzkar oörur teknar. msmtmm með viðurkenningu um hina miklu yfirburði er Kína-Lífs Elexir frá Waldemar Petersen í Kaupmannahöfn hefir til að bera. Lungnahrygla. Eftir að eg hefi tekið inn úr 4 flöskum af hinu nýja, endurbætta elexirseyði, get eg vottað að það er helmingi sterkara en áður og hefir veitt mér fljótari og meiri fró- un. Vendeby, Thorseng, Hans Hansen. Magakvef . . . leitað læknishjálp- ar árangurslaust, en hefir batnað að fullu við að taka inn elexirinn. Kvistle- marke, 1903. Julius Christensen. Vottorð. Eg get vottað að elexir- inn er ágætt meðal og hið gagnleg- asta fyrir heilsuna. Kjöbenhavn, marz 1904. Cand. phil. Marx Kalckar. China-Lífs-Elexirinn er því að eins ekta að á einkunarmiðanum standi vör- umerkið: Kínverji með glas í hendi og nafn verksmiðjueigandans: Waldemar Petersen, Frederikshavn — Kjöbenhavn, 2 með innsiglinu VB í grænu lakki á flöskustútnum Hafið ætfð eina flösku handbæra, bæði heima og utanheimilis. Fæst hvarvetna flaskan á 2 kr. Alf a-Laval. Tilraunir þær og rannsóknir, er gerðar voru árið 1904 með ýmsar skil- vindur á tilraunastofnun hins konunglega sænska landbúnaðarskóla við Alnarp sýna, samkvæmt skýrslum, er nýlega hafa verið gefnar út af land- búnaðarstjórninni, að -ssssi ýtlfa-Viola-skilvindari - tekur öllum skilvindum fram í því að ná rjómanum úr mjólkinni, með því hún skilur ekki eftir af honum meira en 0.09 % (bls. 81 og 82). Hvaða þýðingu þetta hafi geta menn bezt séð af því, að sá, sem brúkar Phönix- skilvinduna, sem samkvæint þessum sömu skýrslum skilur mjólkina verst, skilur eftir 0.28 °/o og 0.31 °/o (sjá bls. 81 og 85) tapar daglega að minsta kosti c. 1 pundi af smjöri, þó mjólkin sé ekki nema 500 pund á dag, eða 365 pundum af smjöri á hoerju ári. MPerfect“ vildi ekki ganga undir neina rannsókn. Pað ætti því ekki að vera örðugt að ráða við sig hvaða skilvindu menn vilja kaupa, því hver er sá er daglega vill fleygja burt einu smjörpundi? Alfa-Viola-skilvinda fæst á á Akureyri hjá Stefáni Sigurðssyni & Einari Qunnarsyni, á Blönduósi hjá Carl Höepfners verzlun, á Hólum hjá Flóvent Jóhannssyni, á Skagaströnd hjá Carl Höepfners verzlun, í Olafsfirðí hjá Páli Bergssyni og á Vopnafirði hjá Örum & Wulffs verzlun. y\ktiebolaget Separators Depot ,ÁLFA-LAVAL“ Vestergade 10, Köbenhavn K. PEIRFECT“ skilvindan er tilbúin hjá BURMEISTER & VAIN, sem er mest og frægust verksmiðja á Norður- lönduin og hefir daglega 2500 manns í vinnu. „PERFECT" hefir á tiltölulega stuttum tíma fengið yfir 200 fyrsta flokks verðlaun. „PERFECT" er af skólastjórunum Torfa í Ólafsdal og Jónasi á Eiðum, mjólkurfræð- ingi Grönfelt og búfræðiskennara Ouðmundi Jónssyni á Hvanneyri talin bezt af öllum skil- vindum og sama vitnisburð fær „Perfect" bæði í Danmörku og hvervetna erlendis. „PERFFCT" er bezta skilvinda nútímans. „PERFECT" er skilvinda framtíðarinnar. Útsölumenn: kaupmennirnir Qunnar Gunn- arsson í Reykjavík, Lefolii á Eyrarbakka, Hall- dór í Vík, aliar Qrams verzlanir, allar verzlanir Á. Ásgeirssonar, Magnús Stef- ánsson á Blönduósi, Kristján Oíslason á Sauðárkróki, Sigvaldi Porsteins- son á Akureyri, Magnús Sigurðsson á Qrund, Stefán Steinholt á Seyðis- firði, Fr. Hallgrímsson á Eskifirði. Efnkasali fyrir ísland og Færeyjar JAKOB GUNNLÖGSSON, Köbenhavn, K. Unglingspiltur l6—18 ára, heilsuhraustur og (:áp- mikill getur fengið atvinnu hjá hluta- félaginu »Fyjafjörður« nú þegar eða eigi síðar en 15. maí. Sé samið til fleiri ára fer kaupið hækkandi og verð- ur þetta góður atvinnuvegur. Menn semji við undirritaðan. Akureyri 24/3 '05. V. Knudsen. fKtsr Örgel tit sölu. Ritstjóri vísar á. Þ areð eg ætla að leigja út nokk- uð af húsi mínu, nú þegar, hætti eg nú að veita gistingu og allri greiðasölu. Hjalteyri 25. marz. 1905. Friðrik Antonsson. ICipboðsauglýsing. Mánudaginn hinn 1. maí n. k. verður opinbert uppboð haldið að Melgerði í Saurbæjarhreppi, sam- kvæmt ósk Ólafs Ólafssonar bónda þar, til að selja ýmiskonar Iausafé dautt og lifandi, þar á meðal sauð- fénað, kýr og hross. Uppboðið hefst kl. 11 fyrir há- degi nefndan dag og verða skil- málar birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofa Eyjafjarðarsýslu 31. marz 1905. Guðl. Gubmundsson. »tNorðurIand“ kemur út á hverjum laugardegi. 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr á Islandi, 4 kr. í öðrum Norðurálfulöndum, D/2 dollar f Vesturheimi. Gjalddagi fyrir miðjan júlí að minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót; ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. julí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið Fientsmiðja Odds Björnssonar,

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.