Norðurland


Norðurland - 29.04.1905, Blaðsíða 4

Norðurland - 29.04.1905, Blaðsíða 4
Nl. 128 JNJýff í bókaverziun Fi*b. Steinssonai*. Ljóðabðk Páls kennara Jónssonar, í skraut- bandi 2.50, í kápu 1.65. Lofgerö, lag eftir Sigf. Einarsson 1.00. 20 Sönglög, gítarspil fyrir byrjendur, eftir Guðrúnu Sigurðardóttur 1.25. Æfintýri, Andersens, síðara hefti, 1.50. 40 tímar í dönsku 1.20. Heimilisvinurinn 2. ár, 1—4 1,00. Lýgi, fyrirlestur eftir B. Jónsson 0,12. Númarímur, eftir Sig. Breiðfjörð 1,00 fáfækfinni eru mörg. Enginn mun neita því að eitt af þeim sé það, að gera góð kaup. Það er nú orðið vandalaust síðan allra nýjasta búðin var opnuð á Odd- eyrinni nr. 9 í strandgötu. •Cúðvik Sigurjónsson. Skófatnaðar TMHihf-verzluri Suðmundar Vigfússonar, Jlkureyri, hefir nú meiri birgðir af smekklegum og góðum skófatnaði, en nokkuru sinni áðtir. Kostar enga peninga að skoða og vita verð á. Sömuleiðis nægar birgðir af alls konar verkefni til vinnustofunnar, enda daglega afgreiddar vatnstígvélapantanir og alt sem menn óska eftir, er að skó- fatnaði lýtur. £aus til ábúðar TsOi er í næstkomandi fardögum jörðin Naustavík í Náttfaravíkum með hjá- leigunni Vargsnesi, 23.5 hundr. að dýrl.. Leigumáli mjög Væg'Ul'. Ná- kvæmari upplýsingar gefur presturinn að Þóroddstað í Kinn. Samskotaloforð til sjúkraskýlis í Höfðahverfishéraði. Ægi.................. kr. 50.00 Aður auglýst.......... — 2208.33 Samtals kr. 2258.33 Undirritaður veitir enn móttöku gjöfum og fjárgreiðslum til sjúkra- skýlisins. Akureyri 25/< '05 Sigurður Hjörleifsson. fslands bezfi þilskipaflofi til sölu. Hjá Islandsk Handels & Fiskerikompagni fást eftirfylgjandi skip keypt: Nafn skipsins. Sigling. Fet á Register Tons. Hvenær Byggingar- efni. Sannsýnt verð. Fást fyrir. lengd. breidd. dýpt miðskipa. bygt. 1. Arney Kutter 64.5 19.o 9.5 59 1872 Eik. Kr. 8000 2. Bjarney ....... — 59.7 16.5 8.5 43 ? Eik. - 6000 3. Drangey — 62.i I8.1 8.7 53 1885 Eik. - 8500 ’So ctj 4. Engey — 65.6 17.9 9.4 57 1871 Eik. - 11000 5. Flatey Skonnert 52.4 14.4 6.2 32 1875 Eik og fura. - 5000 E 6. Grímsey Kutter 70.8 18.6 9.5 61 1885 Eik. - 9000 O 7. Hvanney — 63.5 17.5 8.5 50 1883 Eik. - 8000 s cá 8. Jómsey — 61.7 18.6 9.8 60 1884 Eik. - 10000 S—< 9. Kiðey — 74.5 19.4 9.7 78 1878 Eik. - 12000 S w 10. Langey — 56.2 16.4 8.2 43 1873 Eik. - 7500 11. Málmey — 63.o 18.5 9.3 52 1881 Eik. - 8500 Skipunum hefir verið vel við haldið frá því þau voru keypt, og nú síðustu árin 1 q03/os hafa þau hvert af öðru fengið grandgæfa viðgerð (frá 2000—5000 kr. hvert skip) og þá alt tekið burt, sem nokkuð þótti athugavert við, hátt og lágt, og nýtt sett í staðinn. Skipum þessum er því nú hægt að halda út í fleiri ár, án nokkurs viðgjörðar- kostnaðar, og það mun ýkjalaust mega fulyrða að þau séu í lang fremsta flokki af íslenzkum fiskiskipum, hvað gæði og allan útbúnað snertir. — Skipin ganga til fiskiveiða frá Patreksfirði og má þar sjá þau af og til í sumar, en að loknum fiskiveiðum, í ágúst lok, fást þau til kaups, og verða til sýnis á Patreksfirði og í Flatey frá september- byrjun. — Af því félagað hefir í hyggju að hætta þilskipaútvegnum fást skipin með vægara verði og betri skilmálum en nokkurstaðar annarstaðar er hægt að fá jafngóð og velútbúin skip fyrir. Frekari upplýsingar hjá undirrituðum aðalerindreka félagsins hér á landi. Patreksfirði 1. maí 1905. Pétur yt. Ólafssofl. Kaupið allir « íslenzka sápu! Allir kaupmenn ættu að panta ís- lenzka sápu frá sápuverkinu í Reykja- vík, til þess sem fyrst að geta látið viðskiftamenn sína fá íslenzka sápu, sem áreiðanlega er góð vara. Hinn nafnkunni Hólaplásfur búinn til af frú Þórunni Hjörleifs- dóttur, Tjörn, fæst hjá Davíð Ketilssyni. £ 3 bÆ c 12 <u 3 «0 >0 ’ul cU > }Cá oerðlaun eru boðin hverjum þeim, er færir sannanir fyrir því við bruggara hins ekta Chína Lífs Elixírs, Waldemar Petersen, Fredrikshavn — Kjbben- havn, að hann hafi fengið eftir- líkingu af Chína Lífs Elixír, þegar hann bað um að fá hinn ekta bitter, þar sem á einkunnarrniðanum stend- ur: Kínverji með glas í hendi og nafn verksmiðjueigandans og ennfrernur innsiglið -pP- í grænu lakki á flösku- stútnum. Hinn ekta Chína Lífs Elixír er heimsins bezti heilsubitter og fæst hvarvetna. oCeitið upplýsinga um „3)an“ áður en þið farið annað. Með íslenzku á bæklingar snotrir til eru, motora aðra ekki en, »Dan« yfir sér fá að ætla sem þá fyrir upplýsingum nauðsynlegum öllum og myndum og motorum af íslandi á birgðir hefir »Dan« nema verksmiðja engin; motor allar; kaupendur fyrir vel sér komið oft getur slíkt en, varapörtum ýmsum sendið og verðlista fyrst sem ykkur útvegið; vel og fljótt afgreiddar pantanir útsölumanns næsta til pöntun síðan. Umboðsmenn við Eyjafjörð: Otto Tulinius 0« Ragnar Ólafsson. Aðalumboðsmaður fyrir ísland Pétur Á. Ólofsson, Patreksfirði. Jón P. Xristjánsson hefir úrval af aktýgjum til sölu. Prentsmiðja Odds Björnssonar. „Norðurland" kemur út á hverjum laugardegi. 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4 kr. í öðrum Norðurálfulöndum, IV2 dollar f Vesturheimi. Gjalddagi fyrir miðjan júlí að minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót; ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. julí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afslattur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.