Norðurland


Norðurland - 20.05.1905, Blaðsíða 4

Norðurland - 20.05.1905, Blaðsíða 4
NI. 144 Jurtapottar og mjólkurbakkar úr leir nýkomnir í Höepfners verzlun. Ul>aRTAU og kjóla, 33 tegundir, komu með »Mjölni.« Otto Tulinius. [1— HBHSj alsvert af rjávið unnum og óunnum, nýkomið 1 Höepfners verzlun. Regnkápur, Yfirfrakkar, Stórtreyjur, Prjónavesti, Prjónapeysur og Buxur, misl. og ódýrar fást í Höepfners verzlun. Fyrirtaks góður Hákarl er til sölu í Norðurgötu 1 Þórarinn Jónasson. íslands bezíi þilskipaflofi til sölu. Hjá Islandsk Handels & Fiskerikompagni fást eftirfylgjandi skip keypt: Nafn skipsins. Sigling. Fet á Register Tons. Hvenær bygt. Byggingar- efni. Sannsýnt verð. Fást fyrir. lengd. breidd. dýpt miðskipa. 1. Arney Kutter 64.5 19.o 9.5 59 1872 Eik. Kr. 8000 2. Bjarney — 59.7 16.5 8.5 43 ? Eik. - 6000 3. Drangey — 62.i I8.1 8.7 53 1885 Eik. - 8500 So 4. Engey — 65.6 17.9 9.4 57 1871 Eik. - 11000 5. Flatey Skonnert 52.4 14.4 6.2 32 1875 Eik og fura. - 5000 E 6. Qrímsey Kutter 70.8 18.6 9.5 61 1885 Eik. - 9000 O 7. Hvanney — 63.5 17.5 8.5 50 1883 Eik. - 8000 £ 8. Jómsey — 61.7 18.6 9.8 60 1884 Eik. - 10000 u* 9. Kiðey — 74.5 19.4 9.7 78 1878 Eik. - 12000 UJ 10. Langey — 56.2 16.4 8.2 43 1873 Eik. - 7500 11. Málmey — 63.o 18.5 9.3 52 1881 Eik. - 8500 Skipunum hefir verið vel við haldið frá því þau voru keypt, og nú síðustu árin ic>03/o5 hafa þau hvert af öðru fengið grandgæfa viðgerð (frá 2000—5000 kr. hvert skip) og þá alt tekið burt, sem nokkuð þótti athugavert við, hátt og lágt, og nýtt sett í staðinn. Skipum þessum er því nú hægt að halda út í fleiri ár, án nokkurs viðgjörðar- kostnaðar, og það mun ýkjalaust mega fulyrða að þau séu í lang fremsta flokki af fslenzkum fiskiskipum, hvað gæði og allan útbúnað snertir. — Skipin ganga til fiskiveiða frá Patreksfirði og má þar sjá þau af og til í sumar, en að loknum fiskiveiðum, í ágúst lok, fást þau til kaups, og verða til sýnis á Patreksfirði og í Flatey frá september- byrjun. — Af því félagað hefir í hyggju að hætta þilskipaútvegnum fást skipin með vægara verði og betri skilmálum en nokkurstaðar annarstaðar er hægt að fá jafngóð og velútbúin skip fyrir. Frekari upplýsingar hjá undirrituðum aðalerindreka félagsins hér á landi. Patrelísfirði i. maí Ólafconn rtJiui j\. vjidiooUi}. Skip með allskonar 9 • V Irjavið er nykomið til verzlunar Sn. Jónssonar. Reynslan mun sýna gæði trjáviðar- ins og verð á honum. Komið til að skoða hann og heyra verðið. er enn ekki Gullnáma ijálœgt Akureyri, fundir) en ýmsar nýjar og parflegar vörur, handa konum, körlum og börnum eru nýkomnar í verzlan havíðs Xeti/ssonar. Skilvindur, Alpha Viola og Alpha Colihri, svo og skilvinduhringir og skilvindu- olía fæst í Höepfners verzlun. Látið ekki gabba yður, en gætið þess vandlega að þér fáið hinn ekta China Lífs Elixir. Mesti fjöldi af heilsubitterum er hafð- ur á boðstólum og á þeim nálega öllum er reynt að stæla eftir nafni og útbún- ingi hins EKTA CHINA LÍFS ELIXIRS WALDEMARS PETERSENS og hvers- vegna > Helgasta skylda allra ærlegra manna er að hafa hreint merki og að eins vík- ingar reyna að leyna illmensku sinni, hinum sviksamlega tilgangi sínum undir merki þeirra viðurkenninga, er veittar hafa verið hinum kostagóðu og ágætu vörum. China Lífs Elixir Waldemars Petersens hefir áunnið sér viðurkenningu heimsins, en það hefir jafnframt bakað honum fjölda öfundarmanna, sem reyna til að græða á því að hafa á boðstólum einskisverðar eftirstælingar með svo gerðum útbúningi að örðugt er að komast hjá að taka þær í mis- gripum fyrir hinn eina ekta China Lífs Elixir, ðtöepft Jíykomið ners l oerzlun fciiuimiiiMiiiiiiiiiiimiiiimiiiniaggna nafrar, pjalir, hnífar ótal sortir, hakkamaskínur, skrár, lamir, hamrar, hengilásar, Ijáblöð, sagarblöð, líkkistuskrúfur með rósettum, skæri, sauðarklippur, strauboltar, beizlisstangir og beizliskeðjur, hnífapör, kambar og hárgreiður, hárkambar, matskeiðar, teskeiðar, speglar, tommustokkar, hitamælirar, tóbaksdósir, hattnálar, saumakassar, ylmvötn, allskonar email. vörur, svo og leirtau og margt fleira. en vörumerki hans er Kfnverji með glas í hendi, prentað á einkunnarmiðann og innsiglið -p- f grænu lakki á flöskustútnum. Allir munu sjá glögglega að sú aðvörun mín er réttmæt. Varið yður á fölsunum og neitið að veita móttöku eftirstælingum svo sem »China Elixir« og þessháttar. Biðjið ætíð um ekta China Lífs Elixir Petersen, Fredrikshavn — Kjöbenhavn. Fæst hvervetna á 2 kr. flaskan. Bitter« »Lifs frá Waldemar Vetrar- og sumarsjö/, svo og svört sjöt og herðaklútar nýkomin í Höepfners verslun. t.NorÖurland** kemur út á hverjum laugardegi. 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4 kr. í öðrum Norðurálfulöndum, 1V2 dollar í Vesturheimi. Qjalddagi fyrir miðjan julí að minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót; ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. juíí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afslattur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.