Norðurland


Norðurland - 03.06.1905, Blaðsíða 4

Norðurland - 03.06.1905, Blaðsíða 4
Nl. 152 Hjartanlegasta þakklæti til allra þeirra, er sýndu okkur hlut- tekningu við andlát og jarð- arför dóttur okkar. Akureyri 2. júní 1905. Petrína Þ. Sigurðardóttir. Ouðl. Sigurðsson. Við þetta mætti gera með streng á 30—40 faðma svæði, er strengd«r væri yfir fjallshrygginn og mundi ekki kosta nema tiltölulega mjög lítið fé. Á parti að vestan á skarðinu eru vörð- ur svo gisnar að ekki sér á milli þeirra í vondum veðrum. Hallgrímur Kráksson, póstur. IÐUNN klæðaverksmiðjan í Reykjavík>> sem tók til starfa fyrir rúmu ári síðan, hefir nú þegar haft meiri eða minni viðskifti við öll héruð landsins, enda hvarvetna verið vel tekið, sem vænta mátti. IÐUNN vonast eftir að geta framvegis átt enn meiri viðskifti við landsmenn, nær og fjær, þar sem hún hefir nú fært út kvíarnar og bætt við sig vinnuvélum og starfsmönnum að miklum mun. ÍÐUNN tekur að sér: að búa til dúka úr al-ull og sömuleiðis úr ull og tuskum (prjóna-tuskum); að kemba ull í lopa; að þæfa, lóskera og pressa heima-ofið vaðmál; að lita vaðmál, band, ull o. fl. IÐUNN mun gera sér alt far um að leysa verk sitt svo fljótt og vel af hendi, að hún geti fullnægt öllum sanngjörnum kröfum manna í því efni. — Aðalverkstjórinn er útlendur maður, sem vel kann að verki, og leysir starf sitt af hendi með stakri vandvirkni og samvizkusemi. IÐUNN vonast eftir því, að landsmenn skifti að öðru jöfnu fremur við innlenda verksmiðju en útlenda. gHgpT Meginregla verksmiðjunnar er: Qott efni — Vönduð vinna — Fljót afgreiðslá. Bagalegf er mörgum það, að »Skálholt« var farið héðan, nú í síðustu ferð, áður en »H6Iar«, sem urðu á eftir áætlun, komu að austan. Sagt er að nær 30 farþeg- ar, sem með »Hólum« komu, hafi ætl- að að ná f »Skálholt« og fara til ýmsra hafna vestur undan. Verða þeir að bíða hér næstu ferðar, eða fara landveg með ærnum kostnaði. Forsefi Bókmentafélagsins í Kaupmannahöfn var nýlega kosinn prófessorÞorv.Thor- oddsen með 28 atkv. Dr. Valtýr Guð- mundsson fékk 19 atkv. og prófessor Finnur Jónsson 2. Smáaíld er talsverð hér inni nú, nokkuð ver- ið dregið á land, en lítið selst. Eimakipið „Glyg“, leiguskip Watneserfingja, kom hing- að síðastliðinn sunnudag með salt til ýmsra kaupmanna hér. þorakrarf hefir orðið úti á firðinum að undan- förnu, baeði á handfæri og línu. Hákarlaskip þessi eru nýlega komin hingað með þenna afla Eigendur Ferð Tn. Anna C. Höepfnersv. 2. 123 Flink — 3- I IO Aage — 3- 82 Hrísey — 3- 146 Vonin Gránufél. 0. fl. 3- IOO Víkingur Gudm. Efterfólg. 3- 125 Henning J. V. Havsteen 2. 220 þorskveiðaskip þessi eru nýlega komin hingað inn með þenna afla: Erling (eig. Med. Jóhannsson) 8000 Lottie (eig. Fr. & M. Kristjánss.) 9500 Róbert (— — — ) 7500 Alaska (eig. Sigv. Þorsteinsson) 8000 Familían (eig. Páll Þorkelsson og Kolb. & Ásgeir) 17000 Mannafjöldi á skipum þessum og tímalengdin, sem þau hafa fengið þenna afla á, er mjög mismunandi. Vegagjörðin út Kræklingahlíð er nú byrjuð. Vinn- ur þar nú um 35 manns. Verkinu stjórn- ar Páll Jónsson kennari á Akureyri. Veðráffa hefir verið afarköld að undanförnu, frost flestar nætur. Gróður, sem kom- inn var, hefir nær því dáið út. Heiðruðum viðskiftamönnum út um land er haganlegast að snúa sér að öllu leyti til umboðsmanna IÐUNNAR, þar sem í þá verður náð. Hafa þeir til sýnishorn af öllu og verðskrá yfir alt, sem verksmiðjan vinnur, og geta að öðru leyti gefið mönnum allar nauðsynlegar upplýsingar verksmiðjunni viðvíkjandi. Umboðsmenn IÐUNNAR eru nú þessir: Á Akranesi: Guðm. Guðmundsson verzlunarmaður. í Borgarnesi: Þórður Jónsson bókhaldari. - Ólafsvík: Jón Proppé verzlunarstjóri. - Stykkishólmi: Sveinn Jónsson snikkari. - Flatey: Páll Nikulásson verzlunarmaður. Á Patreksfirði: Hafliði Þorvaldsson verzlunarmaður. - Bíldudal: Jón Sigurðsson verzlunartnaður. - Dýrafirði: Jóhannes Ólafsson alþingismaður. - Önundarfirði: Guðm. G. Sverrisen Ijósmyndari. - ísafirði: Þorsteinn Guðmundsson klæðskeri. - Aðalvík: Guðmundur Sigurðsson kaupmaður. - Steingrímsfirði: Guðjón Guðlaugsson alþm., Kleifum. - Hvammstanga: Þorsteinn Hjálmarsson smiður. - Blönduósi: Jón Ó. Stefánsson verzlunarmaður. - Skagaströnd: Bened. Benediktsson bóndi, Bergstöðum. - Sauðárkróki: Árni Björnsson prestur. - Siglufirði: Guðm. Th. S. Guðmundsson kaupmaður. - Húsavík: Benedikt Jónsson frá Auðnum. Á Kópaskeri: Einar Vigfússon, Ærlæk í Axarfirði. - Þórshöfn: Steinþór Gunnlaugsson verzlunarmaður. - Bakkafirði: Halldór Runólfsson kaupmaður. - Vopnafirði: Kristján Eymundsson, Fáskrúðsbökkum. - Borgarfirði: Marín Sigurðardóttir húsfrú. - Seyðisfirði: Guðmundur Þórarinsson verzlunarmaður. - Mjóafirði: Vilhjálmur Hjálmarsson hreppstj., Brekku. - Eskifirði: Verzlun Thor E. Tulinius. - Reyðarfirði: sama. - Fáskrúðsfirði: sama. - Stöðvarfirði: Þorsteinn T. Mýrmann kaupmaður. - Breiðdalsvík: sami. - Djúpavogi: Þórhallur Sígtryggsson verzlunarmaður. - Hornafirði: Verzlun Thor E. Tulinius. í Vík: Halldór Jónsson umboðsmaður. - Vestmanneyjum: Gísli J. Johnsen kaupmaður. Á Eyrarbakka: Filipía Árnadóttir fröken. Umboðsmiiður á Akureyri Otto Tulinius. Utanáskrift: Xlæðaoerksmiðjan Jðunn, Sleykjauík. Bezt að semja við undirritaðan sem kaupir ull 1' sumar háu verði. Ötto Cu/inius. Ik-U og kjóla, 33 tegundir, komu með »Mjölni.« Öll ÁLNAVARA er ódýrust hjá mér og hvergi eins mikið úr að velja. Otto Tulinius. SamHomur verða haldnar í Sjónarhæð báða hvíta- sunnudagana kl. 5 e. h. Allir velkomnir S. Sveinssoi]. mr Spaðar ~m hvergi ódýrari en í Söludeild Gránu- félagsins á Oddeyri. Prentsmiðja Odds Björnssonar. EKTA-KÍNA-LÍFS-ELIXÍR er ekkert leynilyf, heldur meltingar- bitter, og hefir fjöldi skynbærra manna sýnt og sannað hin gagnlegu og heilsu- styrkjandi áhrif hans. Neytt hans geta eigi síður börn en fullorðnir, með því að ekki er meira í honum af spíritus en nauðsynlegt er til að verja hann skemdum. Bindindismönnum í Danmörku er leyft að neita hans. EKTA KÍNA-LÍFS-ELIXÍR. Á eink- unarmiðanum á að vera vörumerkið: Kínverji með glas í hendi og með nafn verksmiðjueigandans: Waldimar Petersen, Friðrekshavn, Kjöbenhavn, og sömuleiðis innsiglið p ' 1 grænu lakki á flöskustútnum. Hafið ávalt eina flösku við hendina, bæði innan og ut- an heimilis. Fæst hvarvetna fyrir 2 kr. flaskan. -s»Góður ostur«s- á 30 aura pundið, fæst í Söludeild Gránufélagsins á Oddeyri. Göngusfafír mikið úrval hjá \ ÍOtto Tulinius. ..Norðurland kemur út á hverjym laugardegi 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4 kr. öðrum Norðurálfuiöndum, i1 /2 dollar í Vesturheimi Qjalddagi fyrir miðjan júlí að minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót; ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. júlí. Auglýsingar teknar í biaðið eftir samníngi við rit- stjóra. Afslattur mikill fyrir þá, er augiýsa mikið.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.