Norðurland


Norðurland - 24.06.1905, Síða 4

Norðurland - 24.06.1905, Síða 4
Nl. 164 -sStór utsala!&- Með því að eg vil losa mig við hinar miklu birgðir af allskonar Manufacturvörum, sem eg hefi við verzlun mína á Akureyri, pá leyfi eg mér hér með að leiða athygli almennings að pví, að eg sel alla fyrirliggjandi álnavöru bæði nýjar vörur frá í ár, og vörur frá í fyrra, ákaflega ódýrar gegn peningum út í hönd, um hálfsinánaðartíma nú í sumarkauptíðinni. Hið gamla verð, svo og hið nýja, mun verða sett á hverja vörutegund. Geymið að gera innkaup á álnavörum par til pið sjáið hvað eg hefi á boðstólum. Útsalan byrjar pann 6. júlí og endar pann 20. júlí n. k. Gerið þá svo vel að líta á varninginn! Kaupmannahöfn þ. ö. júní 1905. Carl Höepfner. Fyrirlesírar. O. P. Monrad, prestur frá Krist- janiu heldur 4 fyrirlestra á Hotel Akureyri og auk þess les hann uþp einu sinni. Fyrirlestrarnir verða haldnir: 1. laugardaginn 24. þ. m. 2. þriðjudaginn 27. - - 3. fimtudaginn 29. - - 4. föstudaginn 30. - •• Upplesturinn verður haldinn sunnu- daginn 25. þ. m. Fyrirlestrarnir og upplesturinn hefj- ast kl. 8 e. h. Inngangur í salinn kostar 75 aura. m Skótau óvanalega ódýrt og vandað hjá OttoTuIinius. ■mt jUfa-£aual-skiloinduolía er bezta og ódýrasta olían. Jakob Gíslason. -------9 /# Par sem þessi 400 pund af Stumpasirzum, sem komu í vor, eru útseld liefi eg nú fengið 500 pd. með s/s wKong Inge". Ötto öulinius. íslands bezfi þilskipaflofi til sölu. Hjá Islandsk Handels & Fiskerikompagni fást eftirfylgjandi skip keypt: Nafn skipsins. Fet á Register | Tons. Hvenær bygt. Byggingar- efni. Sannsýnt verð. Fást fyrir. Sigling. lengd. breidd. dýpt miðskipa. 1. Arney Kutter 64.5 19.o 9.5 59 1872 Eik. Kr. 8000 2. Bjarney — 59.7 16.5 8.5 .43 ? Eik. - 6000 3. Drangey — 62.i I8.1 8.7 53 1885 Eik. - 8500 4. Engey — 65.6 17.9 9.4 57 1871 Eik. - 11000 5. Flatey Skonnert 52.4 14.4 6.2 32 1875 Eik og fura. - 5000 £ 6. Orímsey Kutter 70.8 18.6 9.5 61 1885 Eik. - 9000 O 7. Hvanney — 63.5 17.5 8.5 50 1883 Eik. - 8000 £ cö 8. Jómsey — 61.7 18.6 9.8 60 1884 Eik. - 10000 l—« 9. Kiðey — 74.5 19.4 9.7 78 1878 Eik. - 12000 M—1 w 10. Langey — 56.2 16.4 8.2 43 1873 Eik. - 7500 11. Málmey — 63.o 18.5 9.3 52 1881 Eik. - 8500 Skipunum hefir verið vel við haldið frá því þau voru keypt, og nú síðustu árin ig03/o5 hafa þau hvert af öðru fengið grandgæfa viðgerð (frá 2000—5000 kr. hvert skip) og þá alt tekið burt, sem nokkuð þótti athugavert við, hátt og lágt, og nýtt sett í staðinn. Skipum þessum er því nú hægt að halda út í fleiri ár, án nokkurs viðgjörðar- kostnaðar, og það mun ýkjaiaust mega fulyrða að þau séu í lang fremsta flokki af íslenzkum fiskiskipum, hvað gæði og allan útbúnað snertir. •— Skipin ganga til fiskiveiða frá Patreksfirði og má þar sjá þau af og til í sumar, en að loknum fiskiveiðum, í ágúst lok, fást þau ti! kaups, og verða til sýnis á Patreksfirði og í Flatey frá september- byrjun. — Af því félagað hefir í hyggju að hætta þilskipautvegnum fást skipin með vægara verði og betri skilmálum en nokkurstaðar annarstaðar er hægt að fá jafngóð og velútbúin skip fyrir. Frekari upplýsingar hjá undirrituðum aðalem'ndreka félagsins hér á landi. Patreksfirði 1. maí 1905. _ , , J. , _ Pefur Olafssorj. Heiðruðum almenningi gefst til kynna að við frá pví í dag höfum sett verðið niður á ýmsum útlendum vörutegundum. Þannig seljum við nú t. d. Kaffi í reikninga á 0.65, gegn peningum á 0.60 Melís - - - 0.32, - - - 0.28 Púðursykur - - - 0.28, - - - 0.25 Allar íslenzkar vörur verða borgaðar hæsta verði með pen- ingum eða vörum eftir samkomulagi. Akureyri, 24 júní 1905. Carl Höepfner. Gudmanns Efterfl. Kaupendur »Skírnis«, sem fengið hafa ritið hjá undirskrifuðum. eru beðnir að gera svo vel og vitja annars heftisins hjá herra trésmið Jóni Samsonarsyni á Oddeyri, Lundargötu nr. 8, ef þeir yrðu stadd- ir í kaupstaðnum, um eða eftir næstu mánaðamót. Hr. Jón Samsonarson veitir og móttöku verði ritsins. Akureyri 20. júní 1905. Karl Finnbogason. •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ „NorðurIand“ keinur út á hverjum laugardegi 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4 kr. öðrum Norðurálfulöndum, I1/2 doliar í Vesturheimi Ojalddagi fyrir miðjan júlí að minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót! ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. júlí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið, Prentsmiðja Odds Björnssonar,

x

Norðurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.