Norðurland


Norðurland - 15.07.1905, Blaðsíða 4

Norðurland - 15.07.1905, Blaðsíða 4
NI. 176 við Carl Höeofners Útsalan v 1 w vt 1 1 1 1 V/ V K/ 111 v/ JL U verzlur) verður fram- lengd til 31. júlí. -20-50 pct. afsláttur móti peningum. TTnTWTTmTmvnTVTrrvrt *a * * * 4 * uirr JMorðurland Háttvirtir kaupendur blaðsins áminnast um að síðasti gjald- dagi 4. árs var fyrir miðjar) júlí. næstliðnum vetri seldi eg undirritaður hreppstjóri í Lýtingsstaðahr. rauða M hryssu á þriðja vetur, f með mark: sneiðrifað fr., fjöður aftan hægra. — Sá, sem getur sannað eignarrétt sinn að þessu hrossi fyrir septemberlok næstkom- andi, má vitja til mín andvirðis þess, að frádregnum kostnaði. Brúnastöðum, 2. júlí 1905. Jóh. P. Pétursson. n s Nýkomið fii / Höepfners verzlunar mikið af írjavið / u& girðinga- stólpum. s ii ÍÐUNN ^■Klseðaverksmiðjan f Reykjavík-^ sem tók til starfa fyrir rúmu ári síðan, hefir nú þegar haft meiri eða minni viðskifti við öll héruð landsins, enda hvarvetna verið vel tekið, sem vænta mátti. IÐUNN vonast eftir að geta framvegis átt enn meiri viðskifti við landsmenn, nær og fjær, þar sem hún hefir nú fært út kvíarnar og bætt við sig vinnuvélum og starfsmönnum að miklum mun. ÍÐUNN tekur að sér: að búa til dúka úr al-ull og sömuleiðis úr ull og tuskum (prjóna-tuskum); að kemba ull í lopa; að þæfa, lóskera og pressa heima-ofið vaðmál; að lita vaðmál, band, ull o. fl. IÐUNN mun gera sér alt far um að leysa verk sitt svo fljótt og vel af hendi, að hún geti fullnægt öllum sanngjörnum kröfum mánna í því efni. — Aðalverkstjórinn er útlendur maður, sem vel kann að verki, og leysir starf sitt af hendi með stakri vandvirkni og samvizkusemi. IÐUNN vonast eftir því, að landsmenn skifti að öðru jöfnu fremur við innlenda verksmiðju en útlenda. Meginregla verksmiðjunnar er: Qott efni — Vönduð vinna — Fljót afgreiðsla. Heiðruðum viðskiftamönnum út um land er haganlegast að snúa sér að öllu leyti til umboðsmanna IÐUNNAR, þar sem í þá verður náð. Hafa þeir til sýnishorn af öllu og verðskrá yfir alt, sem verksmiðjan vinnur, og geta að öðru leyti gefið mönnum allar nauðsynlegar upplýsingar verksmiðjunni viðvíkjandi. Umboðsmenn IÐUNNAR eru nú þessir: Á Akranesi: Guðm. Guðmundsson verzlunarmaður. í Borgarnesi: Þórður Jónsson bókhaldari. - Ólafsvík: Jón Proppé verzlunarstjóri. - Stykkishólmi: Sveinn Jónsson snikkari. - Flatey: Páll Nikulásson verzlunarmaður. Á Patreksfirði: Hafliði Porvaldsson verzlunarmaður. - Bíldudal: Jón Sigurðsson verzlunarmaður. - Dýrafirði: Jóhannes Ólafsson alþingismaður. - Önundarfirði: Guðm. G. Sverrisen ljósmyndari. - ísafirði: Þorsteinn Guðmundsson klæðskeri. - Aðalvík: Guðmundur Sigurðsson kaupmaður. - Steingrímsfirði: Guðjón Guðlaugsson alþm., Kleifum. - Hvammstanga: Porsteinn Hjálmarsson smiður. - Blönduósi: Jón Ó. Stefár.sson verzlunarmaður. - Skagaströnd: Bened. Benediktsson bóndi, Bergstöðum. - Sauðárkróki: Árni Björnsson prestur. - Siglufirði: Guðm. Th. S. Guðmundsson kaupmaður. - Húsavík: Benedikt Jónsson frá Auðnum. Á Kópaskeri: Einar Vigfússon, Ærlæk í Axarfirði. - Þórshöfn: Steinþór Gunnlaugsson verzlunarmaður. - Bakkafirði: Halldór Runólfsson kaupmaður. - Vopnafirði: Kristján Eymundsson, Fáskrúðsbökkum. - Borgarfirði: Marín Sigurðardóttir húsfrú. - Seyðisfirði: Guðmundur Þórarinsson verzlunarmaður. - Mjóafirði: Vilhjálmur Hjálmarsson hreppstj., Brekku. - Eskifirði: Verzlun Thor E. Tulinius. - Reyðarfirði: sama. - Fáskrúðsfirði: sama. - Stöðvarfirði: Þorsteinn T. Mýrmann kaupmaður. - Breiðdalsvík: sami. - Djúpavogi: Þórhallur Sigtryggsson verzlunarmaður. - Hornafirði: Verzlun Thor E. Tulinius. í Vík: Halldór Jónsson umboðsmaður. - Vestmanneyjum: Gísli J. Johnsen kaupmaður. Á Eyrarbakka: Filipía Árnadóttir fröken. Umboðsmáðíir á Akureyri Otto Tulinius. Utanáskrift: Xlæðaöerksmidjan Jðunn, ðkeykjaoík. Eyrarlandsstofan er til leigu frá miðjum júlí. Semja má við Sigtr. Jónsson. -5' Álnavara <3- livergi ódýrari og betri en í Gudmanns Efterfl. verzlun. gætt herbergi er til leigu frá 1. október fyrir 3 — 4 ein- hleypa pilta. Menn snúi sér til Aðalbjörns Krist- jánssonar, Aðalstæti 2. Kennari á Hólum. 2. kennarastaðan við búnaðarskól- ann á Hólum er laus. Kenslan stendur yfir frá 14. okt. til 1. maí. Laun 350 kr. og leigulaus bústaður fyrir kennarann. Umsóknir um stöðu þessa stýlist til forseta amtsráðs Norðuramtsins og sendist undirrituðum fyrir lok ágústm. n. k. Akureyri 27. júní 1905. Sigurður Sigurðsson skólastjóri Prentsmiðja Odds Björnssonar. Júlí s. 1. tapaðist frá Tréstöðum í Qlæsibæjarhreppi í Eyjafjarðar- sýslu hryssa, brún að lit, aljárn- uð með skaflaskeifu undir ein- 9 um fæti, mörkuð: stýft hægra tvístýft framan v. —Sá, er kynni að verða var við hryssu þessa, er vinsam- lega beðinn að ko.ma henni til undirritaðs gegn sanngjarnri borgun. Tréstöðum 10/7 05. Árni Sigurðsson. „Norðurland" kemur út á hverjum laugardegi 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4 kr. öðrurn Norðurálfulöndum, U/a dollar í Vesturheimi Ojalddagi fyrir miðjan júlí að minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. júlí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.