Norðurland


Norðurland - 02.09.1905, Blaðsíða 4

Norðurland - 02.09.1905, Blaðsíða 4
Nl. 204 raun og veru mjög mikilla peninga virði, þó stjórn vor og meiri hluti a!~ þingismannanna vilji kasta þeim rétti frá oss til norræna ritíímafélagsins, ekki að eins um 20 ár, heldur líka um aldur og æfi. Frjálslynf blað er nú Austri ræfillinn orðinn. Hann vill láta refsa þeim harðlega, sem voru frumkvöðlar að bændafundinum f Reykjavík, refsa þeim eins og upp- hlaupsmönnum, fyrir það að þeir höfðu einurð til þess að fara til höfuðstað- arins, halda þar fund og skýra stjórn °g Þ’ng* frá skoðunum sínum. Svona langt er þá þrællyndið á veg komið hér í landi árið 1905. Gránufélagið. Aðalfundur þess var haldinn á Vest- dalseyri 24. þ. m. Allar eignir félags- ins eru taldar kr. 611,632.48 og eru þær þessar: Skipið Rósa 14 þús. kr. Eignir við Eyjafjörð 65,500, við Seyðis- fjörð 42,100, við Siglufjörð 59,300, við Skagafjörð 8,100, við Grafarós 7,100. Allar títistandandi skuldir eru taldar kr. 255,809.87 eða kr. 191,857.40 sé 25 0/0 dregið frá. Útlendar vöruleyfar voru taldar kr. 157,383.25 innlendar vöruleyfar kr. 36,205.89 og vörur ó- seldar í K.höfn kr. 17,085.95. Skuldin við F. Holme er kr. 423,- 675.01, innstæða viðskiftamanna við allar verzlanir félagsins var samtals kr. 40,759.01, óborgaðir vextir af hlutabréfum voru kr. 1,600. I stjórn félagsins var kosinn í stað síra Davíðs Guðmundssonar á Hofi lyfsali O. C. Thorarensen með 6 atkv. Guttormur Einarsson á Ósi fekk 5 atkvæði. Giffing. Frk. María Hafliðadóttir yfirsetukona og Jón Guðmundsson snikkarameistari giftust síðastliðinn miðvikudag. Skipkomur. »JarIinn« kom aðfaranótt hins 27. þ. m. Með skipinu var Fr. Watne. Sömuleiðis komu af Gránufélagsfundi Havsteen kaup- stjóri, dbr. Frb. Steinsson og útbússtjóri Júlíus Sigurðsson. »Ingibjörg« kom 31. þ. m. Fæði og húsnæði geta tveir realskólapiltar fengið með mjög góðum kjörum í Lækjargötu nr. 1 á Akureyri. Frá miðjum okt. n. k. veitir undirskrifuð tilsögn við ýmsar hannyrðir, svo sem: Kunst- broderi, Hardang- og Heidebo- syning, Krosssaum, Hekl, Línsaum og Merkingu, einnig Bronsemál, bæði á flauel og klæði, og ef óskað er eftir við Peysufata- og Krakkakjóla- saum o. fl. Ateiknað á klæði og Angola með silki og garni tilheyrandi fæst hjá undirskrifaðri. Samandregin fangamörk, af hvaða stærð sem er, fást einnig. Kenslan er mjög ódýr og ættu því sem flestar einkum fátækar myndar- legar sttílkur að nota sér hana. Akureyri 1. sept. 1905. Anna Magnúsdóttir. óstpappír og umsiög hvergi ódýrari en hjá Páli Jónssyni. Afsláífar hesfa kaupir í haust Sudmanns 6fterfl. oerzlun. ungir og duglegir skip- stjórar geta á Vestur- landi fengið skipstjóra- stöðu á góðum fiski- veiðaskipum næstkom- andi sumar. Tilboð, merkt „Skip- stjóri«, óskast sent hið allra fyrsta á skrifstofu pessa blaðs. Nokkuð af hesfaheyi fæst enn til kaups hjá Eggert Laxdal. Gulrófur, jarðepli, blómkál fæst keypt í tilraunstöð- ínni kl. io—ri hvern rtím- helgan dag. ATHUGIÐ. Áður en þér kaupið ykkur motora í bát- ana ykkar, þá leitið yður npplýsinga uni hver motorsort er bezt. Slæmur motor er verri en vond kona. Skrifið til ísafjarðar þar sem bezt reynslan er komin fyrir motorunum, ísfirðingar munu geta sagt yður hver motor þeim hafi reynst bezt af þeim þremur teg- undum, er þeir nota s. s. „Alpha", „Dan" og Möllerup. Alpha-motor er í Onsö hans Hansens í Krossanesi, Alpha er dæmdur í Norsk Fiske- tidende, rannsakið þann dóm. Alpha hefir hvervetna fengið sama dóm. Aipha-motorinn er beztur. Aðalumboðsmaður fyrir Eyja-, Siglu- og Skagafjörð er Ó. G. Eyjólfssoi) á Akureyri. Nýir kaupendur að 5. árgangi Norðurlands fá í kaupbæti alla söguna »Spæjarinn«, sem er ein af hinum ágæt- ustu útlendum sögum, er prentaðar hafa verið í nokkuru blaði á íslandi. Bókin mundi vera seld sérstaklega nálægt pví á 2 kr. Ennfremur getta peir nýir kaupendur, er gefa sig fram fyrir nóvembermánaðarlok, fengið einn af premur síðustu árgöngum blaðsins, en purfi að senda blaðið með póstum, verða peir að borga 50 aura í burðargjald fyrir pennan eldri árgang. NORÐURLAND kostar að eins 3 kr. árganqurinn og kemur út á hverri viku á ákveðnum degi. 3 næsta árgangi uerdur fyrirtaks skemtiteg saga. Lífsábyrgdarfélagið ,DAN‘ Hér með gefst mönnum til vitundar, að félagið hefir skipað þá kaup- mennina Stefán Sigurðsson & Sinar Sunnarsson á Akureyri aðalumboðsmenn sína á NORÐURLANDI. Þeir skipa aftur undirumboðsmenn. Félagið tekur að sér lífsábyrgðir á Islandi, og eru iðgjöldin í félagi þessu lægri, en í nokkuru öðru sams konar félagi, og gefst mönnum hér því gott færi, til þess að kaupa sér ellistyrk, eða h'frentu handa ættingjum sínutn. Hvergi er eins ódýrt að tryggja líf barna, á hvaða aldri, sem er, eins og í félagi þessu. Af ágóða félagsins er 75 % borgaðir félagsmönnum, sem „bonus'1. Ekkert félag á Norðurlöndum hefir sérstaka deild fyrir bindindismenn, nema „DAN", og það með sérstökum hlunnindum. Snúið yður sem fyrst til umboðsmannanna sem gefa allar nákvæmari upplýsingarsem með þarf. — Hér kemur til athugunar Samanburður. En livsvarig Livsforsikring paa 1000 Kr. með Andel i Udbytte koster i aarlig Prœmie: Fullur aldur: 25 26 27 28 29 30 32 34 36 38 40 „DAN" 16,88 17,39 17,94 18,54 19,16 19,82 21,21 22,74 24,46 26,36 28,49 „Statsanstalten" 16,90 17,50 18,10 18,70 19,40 20,10 21,60 23,30 25,20 27,30 29,60 „Fædrelandet" 16,90 17,50 18,10 18,70 19,40 20,10 21,60 23,30 25,20 27,30 29,60 „Mundus" 16,95 17,40 17,95 18,55 19,15 19,85 21,30 22,90 24,70 26,70 28,90 „Svenska lif" 17,80 18,30 18,80 19,40 19,90 20,50 21,90 23,40 2540 26,70 28,90 „Hafnia" 18,40 19, CO 19,60 20,30 20,90 21,60 23,10 24,70 26,50 28,50 30,80 „Nordiske af 1897" .... „Brage", „Nörröna" 'Ydun', „Hygæa", „Norsk Liv" . „Nordstjernen", „Thule". . „Standard" 18,40 19,00 19,60 20,30 20,90 21,60 23,10 24,70 26,50 28,50 30,80 18,60 í9,io 19,60 20,20 20,80 21,40 22,70 24,20 25,80 27,50 29,50 19,10 19,60 20,10 20,60 21,20 21,80 23,00 24,40 25,60 27,60 29,60 22,10 22,70 23,30 22,90 24,50 25,10 26,40 27,90 29,50 31,30 33,20 „Star" 21,88 22,50 23,17 23,79 24,38|25,00 26,38 27,96 29,63 31,50 33,46 fjjgHf Geymið eigi til morguns, pað sem hœgt er að gera / dag. Fiskiskip til sölu. Norsk skauta, nýleg, 12 sniá- lestir, með seglum, legufærum og reknetaveiðaútbúnaði, er til sölu. Skipið stendur uppi á Hjalteyri. — Semjið við 6. Jítöller, kaupmann á Iijalteyri. yefjarskeiðaD af þremur tegundum, selur verzlun Jóns Bergssonar og Guðm. Jörundssonar í Hrísey tnjög ódýrt. JVIowinckel & Co., Bergen, selur allar íslenzkar vörur, einkum síld, fisk og lýsi, fyrir svo átt verð sem frekast er unt, og kaupir líka vörur þessar, sé þess óskað, fyrir eigin reikn- ing, eftir samkomulagi. Áreiðanleg og fljót borgun. Þeir óska eftir þannig löguðum við- skiftum við íslendinga. Þær sendu vörur eru í ábyrgð frá því að »Connossement« er undirskrifað. „Norðurland“ kemur út á hverjum laugardegi 52 blöð uni árið. Verð árg. 3 kr á íslandi, 4 kr. i öðruni Norðurálfulöndum, R/2 dollar í Vesturheimi' Qjalddagi fyrir miðjan júlí að minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangainót-; ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. júlí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afsláttur inikill fyrir þá, er auglýsa mikið. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.