Norðurland


Norðurland - 09.09.1905, Qupperneq 1

Norðurland - 09.09.1905, Qupperneq 1
NORÐURLAND. Ritstjóri: Sigurður Hjörleifsson, læknir. 52. blað. Akureyri, 9. sepíember 1905. c 3 TT 0 3 o* < aq 3 po C/5 3 GO n>> c/5 3 QX cr rt> N rl- < 2- so ■—+-J > r—t- < a> —t r—t- < TT 3 —t <—r~> *“t 3* 3- rt> 3 Qr. gr QX < rt> rt> —t QX T? COv rT cw 3 w 3T* << —t 3 cn C/5 ox rD rt> O' 3 r 4 Gufuketill með 25 hesta afli hreyfir 8 vélar af ýmsum stærð- um og gerðum. 'Si Nin nýjct Trésmíða- verksmiðja J. Gunnarssonar & S. Jóhannessonar á ^kureyri er nú nýbyrjuð á starfi sínu. Vélarnar eru af nýjustu og beztu sortum, sem hægt er að fá, eins og líka má sjá á því, hve mikið er hægt að vinna með þeim, t. d. sögunarvélin getur sagað 16,000 og hefli- vélin heflað 10,000 fet á dag, og hinar 6 vélarnar eru þess- um samsvarandi. 03 xo S M E M JZ :0 O u. ö « cg bo I = t 3 3= > W '3 xo 3<i cð 1 1 v' bÆ 3 h 3 '3 <3 >, )0 -3 4J ’w M S E 'S -5 Ö 3 Q Si Si •-3 ia <V uT 3 -3 3i Q tuO— — O c -3 v E 5 3« Jón Ólafsson segir af sér þingmensku. Daginn áður en þingi var slitið, haíði hann ritað forseta sameinaðs þings og tilkynt honum að hann gengdi ekki lengur þingmannsstörfum. Eftir flokksbróður hans er það haft, að ástæð- an til þessa tiltækis hins konungkjörna alþingismanns hafi verið sú, að hann vildi láta kjósa sig endurskoðanda landsreikninganna og sömuleiðis taldi hann sig sjálíkjörinn til þess að skipa nefnd, er þingið setti til þess að hafa eftirlit með byggingu á hinu mikla húsi undir söfnin. Hvoruga þessa aukagetu gat hann þó fengið, því nógir voru munnarnir. Þá er það enn sagt að þeim hafi skömmu áður orðið sundurorða ráð- herranum og þeim konungkjörna. Auk þess hefir sú þjóðsaga strax myndast, að hinn konungkjörni hafi látið sér þau ummæli um munn fara að sér þætti ráðlegast að yfirgefa fleytuna áður en hún sykki til botns. X Fáfróður ráðanaufur. I bréfi sínu til ráðherrans 15. júní 1905 segir Krarup ráðanautur stjórn- arinnar að Marconifélagið muni geta sent skeyti til íslands ef norðurljós hafi þá ekki áhrif á þau og þó aðeins þegar veður sé hagstætt. Aftur sé þess alls ekki að vænta að skeyti megi senda daglega og jafnvel hljóti 4—5 ár að ganga til tilrauna áður en svo langt verði komist að skeyti verði send með höppum og glöppum. Skyldi ekki aumingja maðurinn bera kinnroða fyrir fáfræði sína, þegar Mar- conistöðin hefir rétt á eftir rekið alt þetta ofan í hann sem endaleysu. Ekki er það kyn þó þing og stjórn fari frekar eftir tillögum þessa eina manns, en vilja allrar þjóðarinnar og áliti hennar, sem styðst við reynsluna í voru eigin landi. Það má um þetta segja eins og Hallgrímur sagði forðum. Þá blindur leiðir blindan hér, báðum þeim hætt við ialli er. Aðsfoðarlæknir. Vegna örðugleika þeirra sem á því hafa verið að fá aðstoðarlækni hingað, hefir Sigurður læknir Hjörleifsson, fyrst um sinn, tekið að sér aðstoðarlæknis- starfið hjá Guðmundi Hannessyni. Brúin á Fnjóská. Hún stóð álíka lengi uppi á þing- inu og hafnarbryggjan á Akureyri. Frum- varpið um hana var felt í efri deild og jafnframt frumvarp um brú á Rangá og Héraðsvötn. Grundarkirkja er nú bráðum fullsmíðuð. Hún verð- ur hið prýðilegasta hús, sjálfsagt lang- fallegasta kirkjan á landinu. Nl. von- ast eftir að það geti síðar flutt les- endum sínum lýsingu af henni. Höfðahverfishérað á að fá að halda sér, fyrst um sinn. Frumvarpið um flutning læknis- setursins vestur yfir fjörðinn var felt í neðri deild með jöfnum atkvæðum. Sagt er þó að stjórnin muni eiga að hafa málið til undirbúnings til næsta þings, en þingið hafi gengið að því, að bæta það tjón er leiðir af flutn- ingi á bústað læknisins. Vill það leggja til þess 1000 kr. með því skilyrði að héruðin, sem ívilnunina fá, leggi fram það sem á vantar. X IV. ár. Jarðarför okkar elskuðu dótt- ur Ölmu Ingibjargar fer fram frá heimili okkar miðvikudaginn 13. þ. m. Quðbjörg Bebensee. H. Bebensee. * Utlendar fréttir. Khðfn 17. ágúst 05. Noregur og Svíþjóö. í byrjun þessa mánaðar var myndað nýtt ráðaneyti í Svíþjóð. Stjórnin hafði stungið upp á því, að ríkisþingið skyldi fela stjórn- inni á hendur síðustu úrslit einingarmáls- ins, en álit nefndar þeirrar sem í málinu var kosin gekk í aðra átt. Þá sótti Ram- stedt ráðaneytisforseti um Iausn fyrir sig og sitt ráðaneyti. Ráðaneytisforseti í þessu nýja ráðaneyti er Chr. Lundeberg verksmiðjueigandi. Það er í fyrsta skifti nú, að bóndi hefir orðið meðlimur sænska ráðaneytisins; bóndi sá er nú er orðinn landbúnaðarráðherra heitir A. Petersson frá Páboda og situr í annari deild ríkisþingsins. í þessu ráða- neyti eru mer.n úr öllum stjórnflokkum ríkisþingsins og er það einkum myndað í því augnamiði að útkljá einingarmálið milli Norðmanna og Svía. 14. þ. m. var mikill hugur í fólki í Nor- egi, það var uppi fótur og fit f öllum borgum og bæjum um alt land og menn bíða með óþreyju að heyra hvað þessi dagur hefir að færa. Þenna dag fer fram atkvæðagreiðsla um alt landið og þegar þessu er lokið þá fá menn að sjá hvort þjóðin samþykkir gjörðir stórþingsins,hvort þjóðin vill að einingunni sé slitið við Svía. Þessi dagur er haldinn hátíðlegur á öllu landinu og menn álíta að hann sé nokkurs- konar 17. maí. Nú eru komnar fregnir um það hvernig atkvæðagreiðslan fór; það er sagt að 368,007 atkvæði hafi verið með (sagt já) og 182 sagt nei og þó eru ekki komnar greinilegar fregnir frá þremur héruðum. Menn eru alment mjög ánægðir í Noregi með þessi málalok og það þykir í frá- sögur færandi hversu margir hafa tekið þátt í atkvaeðagreiðslunni, það er langt fram yfir allar vonir manna. Rússland. Þar er ástandið stöðugt hið versta. Blöð frá byrjun þ. m. skýra svo frá, að þeir sem tóku þátt í Semstvoþinginu í Moskva séu ákærðir fyrir landráð. Það virðist að afturhaldsandinn sé við stýrið enn þá við hirðina. 5. þ. m. er skrifað frá Riga, að þar séu almenn verkföll; líkmenn hafa gert upp- þot, hvað þá aðrir, svo ekki verða nein lík grafin; rauði fáninn blaktir á öllum verksmiðjum; herlið er á verði um göturn- ar. Síðari fregnir skýra svo frá, að óeirð- irnar haldi áfram. Fólkinu liggur við hung- urdauða; því að öllu er lokað; víða hefir vinnulýðurinn haldið samkomur og farið um með miklura æsingi og hefir þá liðsafli komið til þess að skakka leikinn, Kósakk-

x

Norðurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.