Alþýðublaðið - 16.04.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.04.1921, Blaðsíða 4
4 % (A Lh YÐUHLAÐIÐ 'pmKiPA, Fjei k ÍSLANDS /x til 8öiu, ódýrt É. 8. Soðnrland Menn, tonnið beint 1 verzl unina Von'i og lá'ð ykkur skorið tóbak, vind’t i munninn, sigarettu, skro eða sæl. ætí. Konur, komið einnig op f»'ð vkk r kaffi í könn «m», Konsum-súkkulaði, rúgnjoi; feaframjol, h ísi;r)On, sagóg jón, kartöflunijöl kartoflur, salt, lauk, jíurkaðan s^ltfisk, hangikjöt, smjör, Saltkjot, tólg, rikling Og harðfisk Mæður, mumð að h->fa hugfast að sp«ra saman aura tyrir lýsi handa börnunum ykkar, svo þau verði hraust — Ettthvað fyrir aila — Komið þvf og reyr>ið viðik'ft'n f Von. Vmsami Gunnar S. Sigurðss. Gjörum við og hlöðum geyroa fynr sanngjarnt verð. H.f. Rafmagnsf. Hiti & Ljós. Vonar træti 8 Reykjavík, er ódýrasta, íjölbreyttasta o« beztá dagblað íandsins. Kanp- ið það og lesið, þá getið þið aldrei án þess yerið. gljábrendir og nikkel- húðaðir í Ódýpas't gert við prfmusa og eldiúsáhold á Bergstaðastr. 8 uppi Abyggileg vinnal K a u p i ð A 1 þ ý ð u b 1 a ð i ð! A. V.: H-fið þér gerst kaup- andi að Eimreiðtnni? Alþbl. er blað allrar alþýiu. Ritstjón og ábyrgðarmaður: i ólafur Friðriksson Prentsmtðjan Gntenhere. Jack Londorr. Æflntýri. og stundum var hann sárgramur yfir ágengni hennar — hennar, sem skotið hafði af hafi í grenjandi norð- vestanroki, rétt eftir að hún hafði rekið skammbyss. una upp að nefi Erik'seris, og sem sest hafði svo.að á Beranda undir vernd hinna tröllaoknu blökkumanna sinna, eins og sérhver sjóreika sjómaður hefði getað gert. En þetta kom alt saman vel heim við barðastóra hattinn hennar og skotvopnið agalega. Hún skyldi að minsta kosti hreint ekkert í þvf, hve illa þetta hæfði henni, og það gat hann ekki fyrirgefið' henni. Hefði hún verið snoðklipt, stórskorin, útlimagild og digur og yfir höfuð mjög óaðlaðandi, hefði alt verið éins og það átti að vera. En í stað þessa var hún fram- úrskarandi yndisleg og kvenleg. Hár hennur erti hann. Það var svo dásamlega fagurt. Og þessi kona — eða öllu heldur, þessi unga stúlka — var svo fríð og ítur- vaxin, að hann tók sárt til þess, að sjá hana stjórna lendingu hvalabátsins í briminu, með leiftrandi athugul- nm augum og snjallri, skipandi raust. Hann fyltist við- bjóði, þegar honum datt 1 hug hvernig hún liti út þeg- ar hún snaraði hest. Hún var líka svo fjölhæf. Hann var steinhissa á þvf, hve kunnug hún var bókmentum og listum, en á hinn bóginn fanst honum kona, sem væri þeim svo kunnug, alls ékki eiga að þekkja, hvern- ig farið er að því að seglbúa skip, draga upp atkeri og sigla skipi milli Suðurhafseyjanna. Honum fanst, að sllk þekking í heila hennar, væri álíka ,og eins mörg blótsyrði á vörum hennar, og honum fanst kona saurga sig á því, að hugsa til þess að fara í leiðangur til Ma- jaita til þess að ráða verkamenn. Honum féll það mjög illa, hve kvenleg hún var. Hún gat leikið á slaghörpuna, miklu betur en systur hans heima gerðu, og miklu viðkvæmar — slaghörpuna, sem teslings Hughie hafði svo mjög barist við að halda öskemdri. Og það var eins og hann væri sleginn töfra- sprota, þegar hún snart strengi guitarsins og söng hin , viðkvæmu hawajisku lög. Þá var hún kona, og töfra- magn hennar rak á flótta alt það, sem hafði ergt hann um daginn, og hann gleymdi skammbyssunni og stóra hattinum. En rétt á eftir flaug honum f hug: Hvaða rétt hefir þá þessi kona til að setja síg á háan hest og halda því fram að æfintýraöldin sé ekki úti? Konur, sem leituðu æfintýra, voru æfintýrakvendi, og það var ekki fagurt heiti. Auk þess var hann ekkert hrifinn af æfintýrum. Sfðan hann var drengur, hafði hann ekkert gaman haft af þeim — þó honum væri það ekki vel ljóst, hvað hafði rekið hann 'frá Englandi til Salomons- eyjanna, annað en æfintýraþráin. Sheldon var langt frá því, að vera haminejusamur. íhaldssemi hans gat ekki felt sig við ástandið. Beranda, sem aðeins einn hvftur maður bygði, var ekki hæfur staður fyrir Jóhönnu Lackland. Hann braút heilann um það, hveruig ætti að koma þessu fyrir og hann sparði hana ráða. Fyrst og fremst voru engin líkindi til að gufuskip frá Ástralíu mundi sýna sig næstu þrjár vikur. „Eitt er þó víst", sagði hún. „Þú vilt ekki hafa mig hér. Eg manna hvalabát á morgun og fer yfir til Tulagi." „En eg hefi áður sagt þér, að það væri ómögulegt", hrópaði hann. „Þar er bara einn hvftur maður, eftirlits- maður, fyrverandi sjómaður — óheflaður sjómaður. Hann er einn af föngum stjórnar salomonseyjanna, og auk hans eru þar hundrað svertingjar, sem líka eru fangar. Og hann er svo vitlaus, að hann mundi dæma þig f fimm sterlingspunda sekt, af þvf þú fórst ekki strax til Tulagi sem er aðalhöfnin, skilurðu það. Hann er enginn mað- ur, og eg segi þér það aftur, það er ómögulegt." „Þá er Guvutu,“ stakk hún upp á. Hann hristi höfuðið. „Þar munt þú ekki finna annað en hitasóttina og fimm hvíta menn, sem drekka sig í hel. Eg mundi aldrei leyfa þér að fara þangað.* „Einmitt það,*1 sagði hún rólega. „Þá held eg, að eg fari af stað í dag. Viaburi! Farðu til Noa Noah og segðu hónum að koma."

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.