Alþýðublaðið - 18.04.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.04.1921, Blaðsíða 1
1931 Mánudaginn 18 apríl. L> 87. tölubl. Pjóðhjálpin. Nýtt félag, sem tefur tvo togara, í tólf tima hvorn. Verkamenn ná sínu fram. Á laugard kom út auglýsing um bað í Vísi, að ÞjÓðhjálpin væri stofnuð, og að tekið væri á móti mönnum í hana í Thorefélags- pakkhúsinu við Steinbryggjuna. Margir vissu í fyrstu ekki hvað þessi Þjóðhjálp var, en brátt frétt- ist það, að það væri félag, sem stofnað væri til þess, að vinna þegar verkamönnum kæmi það verst að yrði unnið. Með öðrum orðum, stofnað til þess að vega aftan að verkamönnum, með því að vinna fyrir iægra kaup en þeir hafa tiltekið. Margur skyldi nú ætla, að það yrðu ekki margir af þeim, sem vinna sjálfir fyrir kaupi, er gengju í slíkt félag, og þó kvað eitthvað af búðarmönnum og skrifstofufólki hafa orðið til þess. í fyrrakvöld kl. 6 voru tveir togarar óafgreiddir, Mai og Ari. Eru framkvæmdarstjórar þessara togara Jes Zimsen hins fyrra og Jón Sigurðsson hins síðara, og áttu þeir báðir kost á því,, að fólkið héldi áfram að vinna, ef þeir borguðu rétt. En þeir munu báðir hafa reitt sig á Þjóðbjáipina, og varð niðurstaðan sú, að báðir togararnir töfðust í 12 tíma (25 skippunda eða 3000 kr. tap, eftir útreikningi Morgunblaðsins). Var fullráðið að Þjóðhjálpin byrjaði í Ara kl. 7 og voru vagnar komnir niðureftir til þess að aka burt fiskinum. En Þjóðhjálpin kom ekki. Stóðu þó eitt til tvö þúsúnd manns niður á hafnarbakka til þess að fagna henni þegar hún kæmi, og voru menn forvitnir mjög að sjá vinnubrögðin, því heyrst hafðí að þeir Erlendur Pétursson og Jes Zimsen ætluðu að standa í sfnu lúkuopinu hver, en Kjartan Thors taka með silki- hönskum á kolapokunum og snara úr þeim ofan í boxið. , En eins og þegar hefir verið sagt: Pjóðhjálpin kom aldrei. Og kemur liklegast ekki úr þessu fram á sjónarsviðið, því hún mun vera dauð, þó reynt verði ef til viil eitthvað til þess að hræða vckamenn með iíkinu. Upp úr Mai og Ara var svo skipað í gærdag Var akkorðs vinna við Mai (og Kára, jsem kom eftir að vinna hætti á laugardags kvöld), en við Ara voru verka- mennirnir ráðnir hjá Valentinusi , (Niðurl.) Þá er það hæstv. atvinnumála- ráðherra. Hann hefir lagt fram í hv. efri deild frumv. um einka- sölu á kornvöru. Þó að eg sé nú ekki samþykkur ýmsum atriðum f frumvarpi þessu, þá get eg vel felt mig við stefnu þá, sem kem ur fram í frv. En jafnframt þessu hefir sami hæstv. ráðh. borið fram í neðri deild íslandsbanka- frumvarpið alræmda, frumv. um seðlaútgáfurétt og fleira. Og það mál er fram borið til þess að efla og festa í landinu þessa gróða- stofnun einstakra manna, þrátt fyrir það þó sú stofnuc hefði langsamlega brotið af allan rétt til hlunninda frá þessari þjóð. Hefi eg áður minst á það hér í þinginu, að þessi bankastofnun hefði reynst allóþörf landinu. Og eg sagði þá einnig, að það væri ekkert séreinkenni fyrir þessa stjórn að veita bankanum íviln- anir, það hafa fleiri stjórnir illu heilli gert á undan henni. Þd hefir engin stjórn, fyr en þessi, bein- línis leyft eða liðið bankanum að á 3 kr. urn klukkutfmann, eins og Dagsbrúnartaxtinn ákveðnr fyrir sunnudagavinnu. Ekki hefir blaðið ennþá frétt hvað mikið þeir höfðu upp úr vinnunni, sem unnu akkorðið, en semnilega hefir það verið eitthvað um 3 kr. um tfmann. Framvegis ætti engin eftirvinnn- akkorð að taka, nema alveg fyrir- sjáanlegt væri að fult kaup hefðist upp úr þeim. Blaðið mun birta á morgun- • hvað mikið þeir fengu um tímann, sem unnu í áðuraefndum akkorð- fótumtroða lög landsihs. Enda hefir aldrei komið jafn- berlega í ijós og nú á síðastl. ári, hvílikur háskagripur þess stofnun getur verið landi og þjöð. Landinn var búinn af þvf hinn mesti fjárhags- voði þegar bankinn gat ekki eða vildi ekki yfirfæra peninga fyrir það, eins og honum þó bar !aga-. skylda til. Og þegar hann loks þóttist sýna lit á því, þá reyndist það tóm blekking. Landið fékk hjá bankanum steina fyrir brauð: ónýtt pappírsblað fyrir fé. Hvað mundi vera sagt um einstaka menn, ef þeir gæfu út ávísanir er ekki væru greiddar? En slfkt festir ekki á Islandsbanka, að dómi stjórnarinnar, þótt hann geri sig sekan f þessu. Og hún mun vera einróma um það að vernda íslandsbanka, eins og vel hefir mátt heyra af ræðiim þeirra hæstv. fjármálaráðh. og hæstv. atvinnumálaráðh. Hæstv. fjármálaráðh. sagði að það væri ekki hægt að heimta af bankanum meira en hann gæti. Eg vil nú skjóta því til háttv. nm. R æ ð a alþm. Jóns Baldvinssonar, forseta Alþýðuflokksins í Yantraustsmálinra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.