Norðurland - 20.03.1918, Blaðsíða 4

Norðurland - 20.03.1918, Blaðsíða 4
30 Nl. Beztu Kaupin nú \ dýjrtíðinni: Saltkjöt 0 g saltfiskur frá »H.f. Hinar sameinuðu íslenzku verzl- anir« Oddeyri og fást þessar vörur hvergi jafngóðar né jafnódýrar og þar. Einai Guhnaisson. Þakkarávarp Eg undirrituð votta hérmeð mitt innilegt þakklæti herra kaupmanni Rögnvaldi Snorrasyni fyrir drengilega hjáip og liðveizlu hans í vetur í tilefni af utanlandsveru Frey- móðs sonar míns. Það er full ástæða tii að álíta að hann líkist föður sínum heitnum Snorra kauptn. Jónssyni (er eg minnist nreð þakklæti) í því að reynast þá bezt, þegar mest er þörf- in. Sömuleiðis færi eg hérmeð mitt innilegasta þakklæti öllum þeim sem fyr eða síðar hafa leiðbeint og hjálpað mér og börnum mfnum síðan eg misti manninn á svo eftirminnanlegan hátt, og eg bið algóðan Guð, upphaf kær- leikans, að launa þessum mönnum af rfkdómi sfnum þegar þeim liggurmest á. Það er gott að treysta Guði, hann hefir ávalt einhverja vegi hauda þeim sem fela sig forsjón hans. Akureyri 8. marz. 1918. Hallfríður Jóhannsdóttir Þakkarávarp. Þegar viðurðumfyrir því tilfinnanlega tjóni, að missa 9 ær og 2 gemlinga á þann hátt að lækur flóði inn f fjár- hús okkar að nóttu til svo skepnurn- ar voru dauðar um morguninn er þeirra var vitjað — sýndu nágrannar og bændur f Kræklingahlíð okkur þá hjálpfýsi og rausn að gefa okkur aft- ur kindur f skarðið. Þenna mikla höfð- ingsskap hinna drenglyndu gefanda biðjum við algóðan guð að launa þeim á þann hátt sem hann veit bezt henta. Sandgerðisbót 20/3. 1918 Sigríður helgadóttir. Sigur/'ón fónsson. Þakkarávarp. Hjartans þakkir flyt eg öllum þeim, sem veittu mér aðstoð sfna og marg- víslega hjálp, þegar maðurinn minn, Ólafur sál. Kristjánsson, lá banaleguna. Þ6 að eg geti lftið sýnt þakklæti mitt í verkinu, þá hugga eg mig við það að Guð launar alt sem vel er gert. Hólum 8. marz 1918. Kfistjana Pétursdóttir. Lestrarpróf fyrir börn, sem verða skólaskyld næsta skólaár, verður haldið í barnaskóla Akureyrar föstudag- inn 22. marz n. k. kl. 5 síðdegis. Aríðandi að börnin mæti. i Skólanefndin. B n • Jfrein « óske/nd • • * ♦ • • steinolíuföt * • . ♦ : • eru hvergi betur borguð en í Carl H0epfners verzlun Akureyri. t T * • • Mtf ^tÉll 50 skilvindur stærri og smærri komu með s.s. »WiIlemoes« um áramótin. Diabolo s k i 1 v i n d a n skilur 120 lítra á klst. Reynsla er fengin fyrir því, að hún er bezta skilvindan, sem nú er seld á íslandi. Fjöldi meðal hinna mestu búskörunga um alt land hafa losað sig við eldrii skil- vindur og keypt D I yi B 0 L 0" f staðinn og Ijúka allir sem reyna á hana eindregnu lofsorði. Meðal þeirra er einhver hinn stærsti smjörframleiðandi hér nyrðra Jósef óðalsbóndi Helgason á Espihóli og hefir vottorð han^t verið prentað áður £ »Norðurlandi«. Kaupið »DIABOLO«. AÐALÚTSALA .r f verzlun O t t o T u 1 i n i u s. Brauns verzluij hefir mikið úrval af alskonar vefnaðarvörum, t. d. Tvisítau. Morgunkjólatau. Hvít léreft. Flonel alskonar. Svart Cheviot. Hálfklæði, margarteg. Brauns verzlun. Bald. Ryel. Hrein og heil meðalaglös kaupir Lyfjabúð AKureyrar. „Ó ÐIN N,“ mánaðarblað , með tnyndum. Verð kr. 3,00 árg. Útsölumaður á Akureyri Hallgrímur Valdemarsson. Borgið »NORÐURLAND.« Prentsœiðja Odds Björnssonar

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.