Norðurland - 05.02.1919, Blaðsíða 4

Norðurland - 05.02.1919, Blaðsíða 4
Nl. 4 Kartöflumjöl, sagógrjón, rúsínur, vindlar ódýrast í verzlun Eggerfs Einarssonar. Húsmæðurnar vita að sæta saft er bezt að kaupa þar. Sláðsmannsstaðan í Ræktunarfélaginu er laus. Þeir sem vilja og treysta sjer til að takast hana á hendur snúi sér til undirritaðs formanns félagsins fyrir 15. mars n.k. Byrjunarlaun 1600 kr., hækkandi á tveggja ára frésti um 200 kr. upp < 2400. Dýrtíðaruppbót með- an dýrtíðin helst. Ráðsmaður hefir umsjón með öllum störíum félagsins og eignum, annast allar vörupantanir, reikningshald og biéíaskriftir, sér um til- raunir allar og verður því að kunna vel til þessara starfa. Akureyri 31. jan. 1919. Stefán Stefánsson, form. TiJ söju: Verzlunar- og íbúðaihúsið Hafnarsfræfi 102 (á bezta stað í bænum). Stærð 13 x 30 álnir. Husið alt járnklætt, með góðri sölubúö, stóru geymsluplássi og kjallara. MJög vönduð íbúð. Húsið er rétt hjá Torfunefsbryggjunni — framtíðarstað bœjarins — og fylgir 1800 M álna lóð> sem nær til sjávar. þoro- Sigurðsson. Sjómenn, sem óska eftir plássum á skipum okkar, »StelÍu« og »Snorra,« gefi sig fram sem fyrst. JSn.Jónssonar. Hein-moforarnir eru ódýrastir, ábyggilegastir, beztir. Verzl Srt. Jónssonar. Timbur frá Jan-Mayen hentugt í árar, amboð, húsgögn, möstur, bómur og bryggjustólpa. Verzl Sn. Jónssonar Hf Eimskipafelag íslands. Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélag Islands verður haldinn í Iðnaðarmannahúsinu í Reykjavík, laugardaginn 28. júní 1919, og hefst kl. 1 e. h. Dagskrá: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram- kvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstil- höguninni á yfirstandandi ári og ástæðum fyr- ir henni, og leggur fram til úrskurðar endur- skoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1918 og efnahagsreikning með athugasemdum end- urskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillög- um til úrskurðar frá endurskoðendunum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Tillögur um Iagabreytingar. 4. Kosning 4 manna í stjórn félagsins í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 5. Kosinn endurskoðandi í stað þess er frá fer, og einn varaendurskoðandi. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um frumvarp til reglugerðar fyrir Eftirlaunasjóð h.f. Eimskipa- félags Islands. 7. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngu- miðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönn- um hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, eða öðrum stað, sem auglýstur verður síðar, dagana 24,—26. júní, að báðum dögum meðtöldum. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til að sækja fundinn hjá hlutafjársöfnurunum um alt land og af- greiðslumönnum félagsins, svo og á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 30. desember 1918. Stjórn h.f. Eimskipafélags íslands. Prentsmiðja Odds Björnssonar,

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.