Norðurland - 24.07.1920, Qupperneq 4

Norðurland - 24.07.1920, Qupperneq 4
NYKOMNARVORUR! Með skipum félagsins og öðrum síðustu skipum. Rúgmjöl, Bankabygg, Haframjöl, Kartöflur, Ostar, Margarine, Rúsínur, Sveskjur, Chocolade, Te, Kaffi, Kaffibætir, Tvíbökur, Kringlur, Skonrok, Kex, fl. teg. Gerpulver með og án Vanille, Citronolie, Kard’emommur, Saftir, ÖI, Soya o. m. m. fl. NIÐURSOÐIÐ: Baunir, Pylsur, Leverpaasteg, Avextir o. fl. Mikið úrval af JÁRNVÖRUM smærri og stærri, steindum vörum og blikkvörum: Mjólkarföt, Rvottaföt, Þvottastell, Skólpfötur, Könnur, Katlar, Pönnur Pottar, Balar, Blikkfötur, Kaffi- brenslupottar, Ofnrör, Eldhúsvigtir, Eldhúsvaskar steindir og málaðir, Prímusar og tilheyrandi brennarar, Rakvélæblöð Gillette, Borðhnífar og Gaflar, Hnífar, Skeiðar, Jarðyrkjugaflar, Spaðar, Spaðasköft, Skófl- ur, Ljáblöð, Brýni, Skipasaumur, Bátasaumur og Rær, Smíðajárn, Hárgreiður, Burstar, Kústar, Skrúbbar, Penslar og ótal margt fleira. L E I R T A U : Bollapör, Diskar, Skálar, Könnur, Glös o. fl. Til siávarútvegs: Fiskilínur allar stærðir, Kaðlar tjörubornir, ManiIIa Kokos, og Vírtrássa, Blakkir, Önglar, Hneif- ar, Pilkar, Hnífar, Sökkur blílóð, Línubelgir, Mótortvistur, Asbestpakkning, Smurningsoh'ur, Olíufatnaður, Vatnsstígvél karla og kvenna, Snurpubátaárar og smærri árar o. m. fl. $ » Af álnavöru kom nokkur til viðbótar svo sem: Siikitau ýmsir litir, Flauel, hv. Gardínutau o. fl., Tilbúinn fatnaður karlmanna og dretigja, Hatt- ar, Húfur, Regnkápur, Yfirfrakkar, Kvenkápur, Hlífðarsvuntur, Telpukjólar hvítir, Rúmteppi, Rekkjuvoðir, Sokkar, Danskur skófatnaður, sem ávalt er sá bezti, Skóhlífar o. fl. Til húsabygginga og viðgerðar á húsum: . Trjáviðarfarmur, flestar vanalega tegundir og einnig Girðingastaurar, Hrífuskafta og orfa-efni, Cement, Pakpappi, Hurðarskrár og lamir, Gluggajárn, Saumur allskonar, Skrúfur, Rúðugler, Tjörur, Máln- ingavörur o. m. fl. Yfirleitt hefir verzlunin nú á boðstólum mikið af margbreytilegum, góðum, nauð- synlegum *vörum, sem seljast allar með svo sanngjörnu verði, sem frekast er mögulegt. H.f. „Hinar sameinuðu íslenzku verzlanir" Einar Cfunnarsson. mmrn&imm EGG keypt háu verði í verzlun Sn. Jónssonar. Húseignin Stóruvellir er til sölu með aðgengilegum kjörum. Laus til íbúðar að mestu leyti í septemþer. Semjið við R. Snorrason.

x

Norðurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.