Norðurljósið - 15.03.1887, Blaðsíða 3

Norðurljósið - 15.03.1887, Blaðsíða 3
15 — við skólann, geta kennt pá fræðigrein, sem setti kennarinn kennir, nefnilega náttúrufræðina.* Ef þannig væri að farið, tel eg skólann ekki óbæri- lega (lýrann. Rétti skólinn við aptur, og verði svo mikil aðsókn að honum að 3 bekkir þurfi í skólanum, held eg mætti lukkast að hafa tímakennara, og væri pá líklega hægt að fá útskrifaðan pilt af skólanum, sem væri fær um að gegna pví embætti. Að endingu vil eg geta pess, að ef ver viljum . koma upp mörgum alþýðuskólum, pá finnst mér mjög tilhlýði- legt að Möðruvallaskóli væri yfirskóli yfir peim, og að piltar frá Möðruvallaskóla gæti fengið embætti við pá. Ritað í janúar 1887. Möðruvellingur. H. Friðriksson, mun vera á réttum rökum byggt. Oss pykir hér um bil sjálfsagtað Yestmannaeyingar kjósi hann, svo framarlega sem hann býður sig par fram, pví engan peirra manna, er oss getur hugkvæmst að inuni geta orð- ið par í vali, sjáum vér jafnlíklegan til þingmanns, sem herra Moriz, nema séra Jón Jónsson í Bjarnanesi. J-O co co cö 00 Cfc r— ú M 00 CM co kO T—( o co co 3 cö y—4 co rH t^ 00 o o 85 cp 00 05 ‘ Kr. CN O <M co co 05 iO i>. co r—1 o o o 171 r~t 00 00 r—ri CM CO (M 00 co þingkosning. (Aðsent). Vestmannaeyingar eru peir einu, sem eiga að kjósa til pings í vor. — Af pví að blöðin hafa enn leitt hjá sér að tala uin pessa kosningu pá viljum vér fara um hana fám orðum. Vér efumst ekki um að þeiín kjósendum, sem hér eiga hlut að máli, sé það ljóst, hve mikil ábyrgð hvílir peim á herðum, sé pað ljóst, að pað er heilög skylda þeirra við fósturjörðina að vanda kosninguna s'ern bezt, að sýna áhuga og samvizkusemi og láta ekkert riema kosti þingmannsefnisins ráða atkvæði sínu; en vér álítum pað skyldu blaðanna að brýna petta fyrir mönnum í hvert skipti, sem urn pingkosning er að ræða. — Oss hafa kom- ið fregnir um 2 menn er ætli að bjóða sig fram í Vest- mannaeyjum, og finnurn oss skvlt að láta í ljósi álit vort á þeim, einkum par sem vér vituin, að peir eru lítt pekkt- ir af kjósendum. Vér höfum leitað upplýsinga um pá hjá mönnum, sem pekkja þá vel, og skoðun vor á þeim er pví á beztu rökum byggð. —- Annar þessara manna er Moriz H. Friðriksson læknir í Kaupmannahöfn. Hann er Vel gáfaður, hefir lifandi áhuga á framförum landsins og er sjerstaklega annt um að landbúnaðurinn sé efldur og endurbættur; hefir hann sýnt pað með greinum sínum, bæði í íslenzkum og dönskum tímaritum og blöðum og svo með pví að gefa út „Islenzka garðyrkjubók41, sem að miklu leyti er frumsamin af honum, og ein hin parfasta bók, sem út hefir komið á íslenzku í seinni tíð. Hvað pólitik snert- ir pá er hr. Moriz einn af hinum yngri lærisveinum Jöns Sigurðssonar og honum mjög handgenginn; í stjórnarbót- armálinu fylgir hann eindregið hans skoðun, og er pví ínáli einkar vel kunnur. Hann fylgir sannfæringu sinni afdráttarlaust, hver sem í hlut á, og er ekki hætt við að heimboð eða höfðingjabros hafi áhrif á atkvæði hans á pingi. Oss þykir því ekki áhorfsmál fyrir Vestmannaey- inga að kjósa herra Moriz ef hann gefur kost á sér; og vér leyfum oss að skora fastlega á hann að gjöra pað og svo Vestmannaeyinga að kjósa hann. J>eir munu að vorri h)rggju aldrei iðrast pess. — Hinn maðurínn er Kr. Ó. í>orgrimsson bóksali í Reykjavík. Vér þurfam ekki að taka pað fram eptir þvi, sem á undan er sagt, að vér ráð- Hffl ekki til að kjósa hann. Vér þekkjum líka Vestmanna- evinga svo, að peim myndi aldrei detta í hug að kjósa mann, sem fersvo vel (!) með menntun sina,gáfurog mann- kosti, að engum lifandi manni ekki hans nánustu kunningj- um hefir nokkru sinni komið til hugar að hann ætti slíkt til í eigu sinni. Annars þykir oss líkast til að petta sé bara spaug hjá bóksalanum, hann hafi sagt pað í gríni við einhvern kunningja sinn, til pess að reyna trúgirni hans. * * * Athugasemd ritstjórans. f>að sem sagt er í ofanritaðri grein um herra Moriz *)• vitum ekki hvernig hinn heiðraði höfundur hugsar sér það framkvæmanlegl, að víkja 3. kennara úr embætti, og þótt það væri hægt, hlyti hann að.fá sín fullu laun um nokkur ár á eptir. svo fjársparnaðurinn yrði enginn á meðan. Ritstj. CD 00 00 05 æ CÖ > co •o C c3 ‘Ö C ,r? 2 ^ 3 .. f<D 2 r-r-t 'h—1 2 A O :0 ’To ^ 5* a * o jo a ö • r—i S-I '■cá •■cð •n i' :0 5 U fl tí JO s p tí •iS »0 22 8 -H fl CO tí J tí w fl : a .fl M jo fl bD c3 U Q) -O fl JO ‘O n rtí *o <D JfO *o > JO fl fl 5? h o *-fl -O X © 'fl > t-4 ci to fl ‘fl tí JO .fl ci fl y 3 % * CO r ^ fl fl . •- ö § H c c co co co fl fl fl :0 c •o3 lO co 00 ób iO 05 rH CJD o (M tc o CO H co lO O Qn lO w LO 00 o 05 o lO CM 05 r*H 05 H o co 703 137 t^ rH o co iO o o CO lO t>T lO co 5-4 . • æ * fl • • ci © n fl © Sh . fl •' - ‘fl Æ fl JíO fl JO ‘O d fl öó bp © bO bp u fl © <o bC c3 o? fl fl -4-3 ce £ fl fl fl a •cö . HÍ G © fl fl fl " aS ^ c3 *© 22 fl f© bD oq O kO S-4 fl c >> co '© «4-1 ^fl cn C£> C %4 >~i tí © JfO tí æ jo ‘O S © fln fcJD O cð , fcio « Z A-. > h tí to (O . ^ cð * A <-G p fcD C 3 H Fréttir. Strandasýslu ®1/1 87. Héðan er lítið að frétta. Mönnum þykir illu áhorfast hér um pláss með heybyrgðir, ef að nokkur vetur verður, pví að víða hafa komið upp skemmdir í heyjum eptir hin miklu úrfelli í haust. Fram að jólum var veturinn einkar góður og nógir hagar, en pá gjörði áfreða og tók alveg fyrir jörð á gamlaársdag, og hefir verið jarðlaust síðan. Sama er að frétta sunnan úr Œlsfirði o g Sa.urbæ. Síðau á nýári hafa verið sífeldir útsynningar og talsverð snjó- koma með köflum, en ávallt næstum frostlaust, nema 3 sið- ustu dagana af janúar var stinnings frost. í dag er noið- an kafald. — í haust var • skinfli lítill, enda ganga roenti hér vel fram í pví að eyðileggja „fiskiríið" með tálbeitu; pótt allir, sem hlut eiga að máli, viðurkenni, að hún séekki til annars en að spilla veiðinni, pá vanta samtökin til þess að leggja hana niður. Hákall hefir aflazt mjög vel ábtein- grímsfirði með köflum. — Heldur halda menn að muni verða pröngt í búi hjá almenningi í vetur; pó lizt mörgum illa á að taka hallærislánið, sem sýslúnni hefir vefið veitt í vetur, ef komizt yrði af án pess, pví bæði er það mjög óvist að hagur manna batni svo 4 næstu 8 árum, að peir pá geti borgað það, sem peir eta nú út fyrir sig fram, og

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.