Norðurljósið - 19.12.1889, Side 1

Norðurljósið - 19.12.1889, Side 1
Stærð: 24 arkir. Verð: 2 krónur. Borgist fyrir lok júlí. 20. blað. NORÐURLJÓSIÐ. Verð auglýsinra : 15 aura línan eða 90a. hver þml.dálks. Akureyri 10. <les. 1880. 4. ár. Hiklaust og röksamlega eða hikandi og slælega? •—o— þegar þjiið vor í fyrra sonmr varft ásátt ura að senda fulltrúii á þingvallafund, tii þess að lýsa vilja manna i stjórnarskrárinálinu, þá voru þau dómsatriði uppkveðin, að kalla i einu hljóði, að alþingi skyldi fylgja fram kröfunni um „alinnlenda stjórn með fullri ábyrgð fyrir alþingi“, og þvl bætt við, að gera það „hiklaust og röksamlega*. l*ingvf. duldist það alls eigi, að inargir þingmenn voru hálfvolgir og deigir l stjórnarskrármálinu; en hann hafði þó þá trú, að brýna niætti deigt jára, svo að biti um síðir, og þvl var iherzluorðunum „hiklaust og röksainlega41 aukið apt- «n við .iPaltillöguna. En deigjan f«>r ekki úr alþingismönnnnum að heldur. það sýndi þingið í sumar. Ef vér Islendingar værum í barnaleik, og segðum sein svo, að nú skyldum vér leika „endurskoðun** og umfram allt samþykkja atjórnarskrárfruin- varp, sem eigi yrði gert apturreka. þá mætti segja um þing- ið nýafstaðna, að vel væri leikið af börnum að vera. En stjórnarskrárhreytingin á ekki og má ekki vera oss einbimur leikur, heldur á nýja stjórnarskráiu að verða svo úr garði gjörð, að hnn verði oss einskonar lykill aj lokuðum fjirsjóðum, og uin fram allt á hún að slá í burtu þann slagbrandinn, sem lengstum hefir heppt vorar frainfarir — óheimil afskipti Dana af málum vorum. þetta lieflr efri deildin og nieiri hluti sljórnarskrár- nefndarinnar í neðri deild ekki haft nógu hugfast í sumar, — heldur leikið barnaleikinn eða viljað leiða þjóðina af sér með einhverri „endurskoðun44, án tillits til þess hvort sú endnrskoðun fullnægði að meira eða minna leyli því, sem skynsamleg og gagnleg endurskoðun á að miða að. þjóðin og þingvallafundurinn heimta „alinnlenda44 stjórn, en hinn nýmyndaði „miðlunarflokkur44 vill gjöra sér að góðu, að ráðherra konungs i Kaupmannahöf* hafi ónýtingar eða apturköllnnarrétt á öllum þeim lögum, er innlenda stjórn- in ræðst I að staðfesta, og æðsta frarokvæmdarvaldið er er- lendu stjórninni ætlað að skamta sinni innlendu nöfnu úr hnefa. þjóðin og þingvf, heimta, að stjórnin beri fulla „ábyrgð gagnvart alþingi44, því að ábyrgðin er hyrningarsteinn alls þingrœðis ; en „miðlunarflokkurinn44 álítur það „enga frágangs- sök“ að innlend stjórn velji sjálf sína dómendur, og ætlar landsyfirdóminum einum að dæma hennar gjörðir. Segið mér, góðir hálsar, er þetta að fylgja fram kröfum þjóðarinnar „hiklaust og röksamlega44. Nei, hér er breytl hikandi og slælega. það er rétt og gott að vilja miðla málum; en það er ekki milamiðlun, þegar annar málsaðilinn gefur eptir allar sinar krölur. f»egar ræða skal um málamiðlun í stjórnarskrármálinu, þá er þess fyrst að gæta, hvað oss hefir knúð til stjórnarbarátt- unnar, «g hvaða sker það eru, sem vér einkanlega ætlum að sigla fyrir. Að þykjast vera kominn vel á veg en skilja þó eptir aðal-agnúana, það eru skritin látalæti. Með lagasynjunum. sem opt og einatt hafa að því stefnt, að tryggja dönskum samþegnum arðinn af atvinnu íslendinga, hefir danská stjórnin satnað glóðum elds sér að höfði. Og það er þessa vegna, að öll svo nefnd málamiðlun, er ekki greiðir úr þessum gordiska hnút, verður landsmönnum til lítillar frainbúðar. Er því vonandi, að þjóð vor sýni það þrek, að taka þegar þvert fyrir friðbænir hinna þjóðkörnu þingmanna, og haldi fram sínu fyrra merki. Engin málamiðlun, nema innlend stjórn komi á móti. l>ingvallafundarfulltrúi. Athugasemd ritstj. Vér liöfum fúslega léð grein þessari rúm í blaði voru, þótt hún sé ekki, sízt að öllu leiti, samkvæin skoðun þeirri, sem blað vört hefir látið i Ijósi á meðferð é.eðri deildar al- þingis á stjórnarskrármálinu í sumar. Vér álítum in ög nauðsynlegt. að þetta mál verði ýtarlega rætt i blöðunum, s>o almenningi verði Ijóst ef unnl er, hvort hann eigi heldur að hallast að stefnu „miðlunarmanna44 eða fylgja andstæðingum þeirra. En það fæst bezt með því. að báðir flokkarnir fái að ræða málið í blöðnnum I góðu bróðerni. Sérstaklega þurfa Ky- firðingar að gefa pessu tnáli góðan gaum, því innaii skamms eiga þeir að kjósa sér þingmann. Er þá líklegt að þeir állti skyldu sina að velja þann, sem fylgja vill stefnu þeirri í stjórnarskrármálínu, sem þeir álita gagnlegasta og réttasta, þvf enn sein fyrri hlýtur það að verða hið mikilsverðasta mál þingsins. Vér minnumst á þetta hér, af því vér höfum það fyrir satt, að Eyfirðingum muni bjóðast þingmannaefni, er hafa mjög gagnslæðar skoðanir á aðgjðrðum aiðasta þings í stjórnarskrárinálinu. S K Ý R S L A um jarðabætur og búnaðarástand nokkurra hreppa í Eyjafj.sýslu. Eptir Einar Helgason. Eptir samningi við sýslunefnd Eyjafjarðarsýsln, ferðað- aðist eg á nœstliðnu suinri uin 3 hreppa sýslunnar: Hvann- eyrar, þóroddstaða og öngulstaðahrepp. Jafnvel þótt jeg haíi afhent viðkomandi sýslumanni skýrslu um jarðabótavinnu téðra hreppa, leyfi eg mér að líta koma fyrir almennings- sjónir stutt yfirlit yfirþað helzta, sem unnið hefir verið. I. H van n e y rar h r eppur. Hreppurinn skiptist í Siglufjörð og Héðinsfjörð og vest- an \ið Siglufjörðinn utan í landinu móti norðri eru 3 bæir, er sameiginlega kallast „Dalabæir», og heyra þeir til hreppi þessum. Eins og sjá má á uppdrætti íslands, skerst Sigliífjörður norðan í landið vestan Eyjafjarðar. Auetan fjarðarins yzt er Siglunes. Fjöllin eru báð«m megin þverhnfpt niður i sjó, inn að Hvanneyri, sem kaupstaðurinn stendur á. Er hún vest- an fjarðarins og skerst austur i fjörðinn, vestur af og inn af henni er skipalegan. Innan við fjörðinn báðum megin eru bæir, og niður af þeim fram með fjarðaránni eru grösugar og góðar engjar, en aðeins heldur hallalitlar til þess að taka verulegum umbótum með framræslu, sem þær þó Þ«rfa v>ð- J>ar sem J>eim hallar, eins og er víða niður at fjullshlíðunum milli bæjanna, einkum vestan megin. geta þær tikið stórum umbótum með haganlega lögðum skurðum til að Uka upp- sprettuvatn það og læki, er hér og hvar koma fram undan fjallsblíðunum og dreifist út um engjarnar. Af þessu leiðir að jarðvegurinn er of blautur, kaldur og súr til þess að geta borið arð og hinar betri fóðurtegundir nái að þróast. Skyldu menn svo stífla skurðina yfir engjarnar á haustin, og taka

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.