Norðurljósið - 19.12.1889, Blaðsíða 1

Norðurljósið - 19.12.1889, Blaðsíða 1
Stærð: 24 arkir. Verð: '2 krónur. Borgist fjrirlokjúli. NORÐURLJÓSH). Verð augtysinj-a : 15 aura h'nan eða ðOa.hver þral.dálks. 20. Mað. 4kurcyri 1!>. des. Í889, 4. ár. Hiklaust og röksamlega eða hikandi og stælega? — 0— þegar pjóð vor í fyrra suniar varð ásátt um að senda fulltrúa á þingvallafund, til pess að lýsa vitja manna i stjóruarskrármálinu, pá voru pau dómsatriði uppkveðin, að kalla i einu hljóði, að alþingi skyldi fylgja fram kröfunni um „alinnlenda stjórn með fullri ábyrgð fyrir iilpingi", og pvi bætt við, að gera pað „hiklaust og röksamlega". þingvf. duldist pað alls eigi, að margir pingmenn voru hálfvolgir og deigir í stjórnarskrármálinu; en hann hafði pó pá trú, að brýna niætti deigt jár», svo að biti um síðir, og pví var iberzluorðunum „kiklaust og rðksamlega" aukið apt- «n við uðaltillöguna. En deigjan fór ekki úr alpingisiiiönniinum að heldur. það sýndi pingið i sumar. Ef vér Islendingar værum í barnaleik, og segðuiu sem svo, að nú skyldum vér leika r,e*idurskoðun" og umfram allt samþykkja stjórnarskrárfium- varp, sem eigi yrði gert apturreka. þá mætti segja um ping- ið nýaístaðna. að vel væri leikið af börnum að vera. En stjórnarskrárbreytingin á ekki og má ekki vera oss eintómur leikur, heldur á nýja stjornarskráiu að verða svo úr garði gjörð, að hún Terði oss einskonar lykill að lokuðum fjársjóðum, og um fram allt á hún að slá í burtu pann slagbrandinn, sem lengstum hefir heppt vorar framfarir — óheimil afskipti Dana af málum vorum. þetta heflr efri deildin og meiri hluti stjornarskrár- nefndarinnar í neðri deild ekki haft nógu hugfast í sumar, — heldur leikið barnaleikinn eða viljað leiða pjóðina af sér með einhverri „endurskoðun", án tillits til pess hvort sú endurskoðun fullnægði að meira eða minna leyti pví, sem skynsamleg og gagnleg endurskoðun á að miða að. þjóðin og pingvallafundurinn heimta „alinnlenda" stjórn, en hinn nýmyndaði „miðlunarflokkur" vill gjöra sér að góðu, að ráðherra konungs i Kaupmannahöfi haíi ónýtíngar eða apturköllnnarrétt á öllum peim lögum, er innlenda stjórn- in ræðst i að staðiesta, og æðsta framkvæmdarvaldið er er- lendu stjóminni ætlað að skamta sinni innlendu nöfnu úr hnefa. þjóðin og pingvf, heirata, að stjórnin beri fulla „ábyrgð gagnvart alpingi", pví að ábyrgðin er hyrningarsteinn alls pingrœðis ; en „miðlunarflokkurinn" álítur pað „enga frágangs- sök" að innlend stjórn velji sjálf sína dómendur, og ætlar landsyfirdóminum einum að dæma hennar gjörðir. Segið mér, góðir hálsar, er petta að fylgja fram kröfum pjóðarinnar „hiklaust og röksamlega". Nei, hér er breytt hikandi og slælega. það er rétt og gott að vilja miðla málum; en pað er ekki málamiðlun, pegar annar málsaðilinn gefur eptir allar sínar krölur. |»egar ræða skal um málamiðlun i stjórnarskrármálinu, pá er pess fyrst að gæta, hvað oss hefir knúð til stjórnarbarátt- unnar, «g hvaða sker pað eru, sem vér einkanlega ætlum að sigla fyrir. Að þykjast vera kominn vel á veg en skilja pó eptir aðal-agnúana, pað eru skritin látalæti. Með lagasynjunum. sem opt og einatt hafa að pví stefnt, að tryggja dönskum sampegnum arðinn af atvinnu Tslendinga, helir danska stjórnin safnað glóðum elds sér að höfði. Og pað er pessa vegna, að öll svo nefnd málamiðlun, er ekki greiðir úr pessum gordiska hnút, verður landsmönnum til lítillar frambúðar. Er þvi vonandi, að pjóð vor sýni það prek, að taka pegar pvert fyrir friðbænir hinna pjóðkömu pingmanna, og haldi fram sínu fyrra merki. Engin málamiðlan, nema innlend stjórn komi á móti. þingvallaiundarfulltrúi. Athugasemd ritstj. Vér höfum fúslega leð grein pessari rúm í blaði voru, pótt hún sé ekki, sízt að öllu leiti, samkvæm skoðun peirri, sem bliífl vort hefir látið i Ijósi á meðferð r.eðri deildar al- pingis á stjórnarskrármálinu í sumar. Vér álítum m ög nauðsynlegt, að petta mál verði ýtarlega rætt i blöðunum, s»o almenningi verði ljóst ef unnt er, hvort hann eigi heldur að hallast að stefnu „miðlunarmanna" eða fylgja andstæðingum Peirra. En pað fæst bezt með pví. að báðir flokkamir fái að ræða málið í blöðiinuin I góðu bróðerni. Sérstaklega þurfa Ey- firðingar að gefa pessu máli góðan gaum, pví innan skamms eiga peir að kjósa ser pingmaiin. Er pá líklegt að peir áliti skyldu sina að velja þann. sem fylg.ja vill stefnu þeirri í stjórnarskrármálinu, sem peir álita gagnlegasta og réttasta, pví enn sem fyrri hlýtur pað að verða hið mikilsverðasta mál pingsins. Vér minnumst á petta hér, af pví vér höfum það fyrir satt, að Eyíirðingum muni bjóðast pingmannaefni, er hafa mjög gagnstæðar skoðanir á aðgjðrðum síðasta pings í stjðmarskrármálinu. S K Ý R S LA um jarðabætur og búnaðarástand nokkurra hreppa í Eyjafj.sýslu. Eptir Einar Helgason. Eptir samningi við sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu, ferðað- aðist eg á nœstliðnu sumri um 3 hreppa sýslunnar: Hvann- eyrar, þóroddstaða og öngulstaðahrepp. Jafnvel pótt jeg haíi afhent viðkomandi sýslumanni skýrslu um jarðabótavinnu téðra breppa, leyfi eg mér að láta koma fyrir almennings- sjónir stutt yfirlit yfir pað helzta, sem unnið hetír verið. I. Hvanneyrar hreppur. Hreppurinn skiptist í Siglufjörð og Héðinsfjörð og vest- an \ið Siglufjörðinn utan í landinu móti norðri eru 3 bæir, er sameiginlega kallast „Dalabæir>, og heyra peir til hreppi þessum. Eins og sjá má á uppdrætti íslands, skerst Sigliífjörður norðan i landið vestan Eyjafjarðar. Auatan fjarðarins yzt er Siglunes. Fjöllin eru báð«m megin pverhnipt niðnr í sjó, inn að Hvanneyri, sem kaupstaðurinn stendur á. Er bún vest- an fjarðarina og skerst austur í fjörðinn, vestur af og inn af henni er skipalegan. Innan við fjérðinn báðum megin eru bæir, og niður af peim fram með fjarðaránni eru srösugar og góðar engjar, en aðeins heléur hallalitlar til pess að taka verulegum umbótum með framræslu, sem þær pó purfa við. f>ar sem þeim hallar, eins og er víða niður aí' fjallshliðunum milli bæjanna, einkum vestan megin. geta pær t«kið stórum umbótum með haganlega lðgðum skurðum til að taka upp- sprettuvatn pað og læki, er hér og hvar koma fram undan fjallshlíðunum og dreifist út um engjarnar. Af þessu leiðir að jarðvegurinn er of blautur, kaldur og súr til pess að geta borið arð og hinar betri fóðurtegundir nái að þróast. Skyldu menn svo stifla skurðina yfir engjarnar á haustin, og taka

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.