Norðurljósið - 19.12.1889, Blaðsíða 2

Norðurljósið - 19.12.1889, Blaðsíða 2
78 NORÐURLJÓSIÐ. 1889 stíflurnar sro eigi úr fyrri en vorkuldar eru um garð gengnir. í hreppi pessum var eg 28 daga við jarðabútavinnu og sumarið 1888 var eg par eitinig 21 dag; annað lietír par eigi verið unnið að jarðabútum, nema í Höfn hjá Jólianni bónda Jónssyni hetir fyrir nokkrum áruin verið sléttaður eigi alllitill blettur í túninu. Túnin er« par víðast mest öll pýfð og. ræktarlítil, og er pað ræktarleysi mest allt áburðarskorti að kenna, en eigi jarðveginum. J>essi bæði sumur var eg meir en helminginn af tíman- um við túnasléttun, og brýndi fyrir mönnum að leggja yfir höfuð mesta alúð við túnræktina. J»að er á flestum bæjum par í firðinum sú arðsamusta jarðabót, sem hægt er að gjöra. Túngirðing er par, sér í lagi á sumum bæjum, bráðnauðsýnleg og ætti að ganga fyrir sléttuninni. J>ví pótt skepnur séu fáar, pá eru túuin surastaðar illverjandi fyrir hrossum. J>ar verður girðingin að sitja i fyrirrúmi, svo að hin- ar nýju sléttur ekki traðkist strax í sundur og ónýtist. Á Siglunesi var eg 3 daga við túnasléttun. J>ar liggur ágætlega við að koma á æðarvsrpi niður á nesinu, en til pess parf að hlaða vörzlugarð pvert yfir nesið. J>ar hefir fyrir nokkrum áruin verið byrjað á garði, og ef að hann yrði lagður á sama stað eru pað um 25 dagsverk að hlaða garðinn. |>að er sárt að sjá fuglinn í hópum par rétt í kring, en hafa engan arð af honutn, bara fyrir framkvæmdar- h-ysi. Austan við Siglufjörð er Héðinsfjörður og skerst f *uð- vestur. Hann er pröngnr, rúm míla á lengd, og fjöllin pver- hnípt niður i sjó. Inn af sjónum gengur daldrag með litlu undirlendi, sem ber nafn af firðinum og I pTÍ eru 4 bæir; sá 5. er Vík austan megin við fjarðarbotniun, mikil og góð jörð, einkum sjóarjörð. Landið beggja nicgin fjarðar- ins liggur undir Vík; út á firðinum sð Vestan er selalátur. og er par töluverð kópaveiði í nætur pegar keiuur fram á sumarið. Fyrir isnan fjörðinn er stöðuvatn allmikið, er ber nafn af firðinum. er í pvi nokkur silúngsveiði; úr pví ligg- ur ós út i sjóinn. Inhan við vatnið eru aðalengjarnar frá Vík, pað eru blautar mýrar hallalitlar. Eg var 3 daga íVík að gjöra skurt'i í mýrar pessar og mæla út aðra skuiði, er síðar skyldu teknir. Milli sjávarins og vatnsins er æði stór landsspilda c. 170—180 faðmar á breidd. og liggur par mjög vel við að koma á æðarvarpi. Má hafa ptr sjálfvarið með pví að girða fyrir á einn veginn og er pað c. 177 faðmar. An mikillar fyrirhafnar mætti búa til dálitinn varphólma í vatninu rétt við, og styddi pað mjög að pvl, að hæna fuglinn að. J>að er almennt i breppi pessum, að túnin erti arðli'til og i órækt, og er sjálfsagt að tíðarfarið á nokkurn pátt i pvi, en hitt er lík* að túnræktin er á lágn stigi. {>au fá ekki aburð •nema lítið eitt í saroanburði við pað, sem parf, hann illa birtan, eins og svo víða við brennur , og pá er ekki von að jörðin geíi manni afrakstur. Hér hagar pá svo til að á- burð iná liafa bœði mikinn og góðan. Svarðartekjaer nægi- leg. svo sauðataðið má hata til áburðar, jarðirnar erti margar við sjó, svo ef að fiskiúrgangur. pang og pari væri vel bag- nýtt. pyrfti ekki að vera áburðarskortur, en hér er ekki rúm til að tala nm meðferð pess til áburðar. Garðrækt hetir ekkert verið stunduð, fvr en í sumar var á einstöku stað sáð til gulrófua og Itefir pað heppnast. Aðal atvinnugreinir peirra er sjóárútvegurinn, skepnurn- ar eru fáar, en bera góðan arð. Ærin mjólkar t. d. á flest- um bæjum allt að 3 merkum f mál fyrst eptir fráfærurnar; er pað bæði að pakka landgæðum og landrými. einnig er fé par fremur iagið til mjólkur en liolda. ‘ í‘> • l •' ' ‘ 1 f; ' / . í/i : II. f>ór odd6ta ð a hr e pp it r. Hreppur pessi liggur fyrir Ólafssfirði, er skerst til suð- esíuis úr Eyjafirði utarlega; pað er allmikil sveit, er liggur inn af firðinum og nefnist Ólafsfjörður. Á renmir eptir honitin íniðjum, er ber nafn af firðiuum. {>:ir er allmikið stöÖuvntn og er i pví töluverð veiði. Meðfram pví sumstaðar liggur mjög vel við að koma á æðarvarpi, en pað kostarauð- vitað nokkra fyrirhöfn, en I pað ættu menn ekki að horfa, pvi hcr á landi hefir bóndinn ekki eins mikinn arð af neinu eins og æðarfuglinum, par sem \arp er til muna. í firðinum eru iniklar og grasgefnar engjar, og geta teltið miklum umbótum. Túnin liggja einnig vel fyrir uin- bótum; pau eru víða stór, en flest eru pau pýfð, en pó gras- gefin í purka og hitasumruin, og geta borið góðan arð ef pau hefðu nægan áburð. Svarðartekja er par og mætti pví hafa sauðatað til áburðar. En hér er sem víðar, að fram- farir í búnaði eru í barndómi, eins og von er til. Bændur eru par efnalitlir og pað er l fyrsta sinn í suraar, sem peir fengu mann til að leiðbeina sér i peirri grein. {>að er nú að vakna áhugi ineðal peirra, með að færa sér gæði jarðar- innar í nyt, og er pví vonandi að sveitin hati batnandi frain- tíð fyrir höndnm, I hreppi pessum var eg 18 daga við jarðabótavinnu, mest vit skurðagröpt og á prem bæjutn við túnasléttu. {>ar liefir ekkert verið untiið áður að jarðabótum og verkfæri til peirra liluta eru par engin til. {>ess sjást menjar, að garðrækt hefir fyrir eina tíð verið nokkuð stunduð í Ólafsíirði, en hún heíir nú til nokkurra ára legið i dái, par til nú, er aptur »ð vakna áhugi á henni hjá einstaka manni. A Beykjum lremsta bænutn í lirðin- um, er gamall garður hjá lauginni. sem ekki helir verið sáð í nú til margra ára. {>ar er jarðhiti, og myndi pvi kart- öpluvöxtur ekki bregðast þar með góðri hirðingu. í Ólafsfirði erti landkostir góðir, en vetrarríki er par mikið, talið er að purfi 3 hesta af meðalbandi handa kindinni, til pess ásetningur geti talizt góður. Málnyta er par ágæt svipuð og í Hvanneyrarhrepp. Fé er par yfir höfuð heldur gott, stórt og lagið til mjólkur, en gæti sjálfsagt boríð raik- ið meiri arð ef menn legðu alúð og vilja við að bæta kynið og fjárgeymsluna. III. Gngulstaðahreppur. Hreppur pessi liggur í Eyjkíirði austan niegin og nær ekki að sjó, nema yzti bærinn er stendar á móti Akureyri, í hreppi pessum vann eg 41 dag að jarðabótum , var pað ntest við tönasléttuit og skurði, og lítið eitt við flóð- garðahleðslu. Jarðabótavinna hefir talsvert verið stunduð í hreppnum undanfarandi ár, einkum á engjum. Engjarnar eru miklar og mikill hluti peirra eru hallalitlar og blautar mýrar, er liggja fram með Eyjafjarðará. Á mýrum pessum liefir mest verið unnið: skurðir og flóðgarðar lagðir. Eg ætla í fám orðum að minnast á verk þessi, þótt pað hafi áður verið gjört (2. árg. 2. bl Nlj.). Verk pessi hafa víða borið góðan arð, en einnig víða ekki orðið að tilætluðum notum, bæði fyrir vanbirðú og óvandvirkni í fyrstu. Einnig á Eyja- fjarðará mikinn pátt í að eyðilegfja garðana, pví í vexti flæðir hún yfir engjarnar, og mega þsð pá vera traustir og vel byggðir garðnr, sem standast pann vatnspunga {>eir eru sumstaðar svo illa farnir, að óhugsiindi er að halda peim við; aptur er á ölrurii stöðum nauðsynlegt að lialda peim við, og einnig viða að hlaða garöa að nýju. það hiettir mörgum við, er hlaða flóðgarða, að hlaða pá of bratta, og standa í þeirri meiningu að peir verði pá traustari og standist betur vatns- pungann, en þetta er alveg öfugt og tómur misskilningur. J>eir purfa »ð vera breiðir í botninn og dragast að sér jafnfc til beggja hliða og örmjóir efst. Jafnframt pvi að pannig hlaðnir eru peir traustari, eru peir einnig fljótgerðari. og er pað ekki lítils vert. það hlýtur hver roaðuv að skilja, að prýsting vatnsins er minni ofar en neðar. Tökum tunnu, eður eitthvert ílát, fyllum liana ineð vatni, borum á hanu tvö göt, annað niður við botn, en hitt upp undir vatnsbrún- inni, sj'tum vér pá að neðri bunan er mikið stríðari, eg er ptð af vatnsprýstingunni. Einnig vil eg geta pess að ártð-

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.