Óðinn - 01.03.1909, Síða 1

Óðinn - 01.03.1909, Síða 1
OÐINN 13. ItljA 1) MARS lí>01». ÁR Haraldur Níelsson. Hann er fæddur á Grínisslöðum í Mýrasýslu 30. nóv. 1868, sonur Níelsar Eyjólfssonartrje- smiðs.erdó 1885, og Sigríðar Sveinsdótturpró- fasls Níelssonar á Staðastað. Hallgrímur biskup Sveins- son.móðurbróð- ir Haraldar.ogþá dómkirkjuprest - ur í Reykjavík, tók hann áheim- ili sitt um ferm- ingu og studdi hann til náms bæði í Reykja- víkurskóla og við háskólann í Kaupmanna- liöfn. Haraldur varð stúdent 1890 og tók guð- fræðispróf við háskólann í jan- úar 1897 með lofseinkunnum í öllum greinum og hæðstu aðal- einkunn, sem nokkur íslensk- ur guðfræðingur hefur fengið þar um marga tugi ára. Var liann síðan um veturinn á pastorialseminarium í Khöfn, en kom heim sumarið 1897 og var þá um haustið ráðinn í þjónustu Biblíufjelagsins, lil þess að vinna að endurskoðun á þýðingu Gamlatestamentisins. Hallgrímur biskup Sveinsson var formaður þýðingarnefndarinnar, en hinir nefndarmennirnir voru Steingrímur rektor Thorsteinsson og Þórháll- ur lektor Bjarnarson.nú biskup. Síra Gísli Skúla- son á Stokkseyri vann og eill ár að þýðingunni. Það kom lirátl í ljós, að þessi endurskoð- un varð gersam- samlega ný þýð- ing frá stofni, og var þetta liið mesta erfiði og má stórvirki heita, að lokið var við þaðálö árum. Árið 1899 —1900 varð lilje á slarfinu við það, að Harald- ur Níelsson dvaldi þá er- lendis, með styrk frá háskólanum, kenslumálaráða - neytinu danska og alþingi, til þess að full- komnast í he- bresku. Var hann silt skóla- missirið á livor- um staðnum, Halle á Þýska- landi og Cam- bridge á Eng- landi. Ekki er ósennilegt, að biblíuþýðing vor á Gamlatestamentinu sje bin besta og nákvæmasta — næst frumtextanum — sem til er á Norður- löndurn. Síðustu árin hefur mönnum fleygt svo fram í rjettum lestri fextans, þótt enn sje viða al-

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.