Óðinn - 01.03.1909, Blaðsíða 5

Óðinn - 01.03.1909, Blaðsíða 5
O Ð I N N 93 »Island. Das Land und seine BewohneT«; og all- í Kaupmannahöfn, og i ágúst 1899 kvæntist hann aði »ísa-eynni« nýrra vina, en meðal hinna áhuga- henni og hafði hana heim með sjer. Árið 1902 mestu af þeim var harón dr. Hans von Jaden, er ferðuðust þau til íslands og fóru þá á heimleið- reyndar hafði áður litið hýrum augum til »Fjall- inni kringum landið frá Reykjavík, að norðan, alt konunnar«. Þótt lögfræðingur væri, hafði hann til Eskifjarðar. I fjelagslírínu í Vínarhorg þótti það frá námsárunum hai'l lifandi áhuga á fagurfræði eigi aðeins hin mesta nýung, er vakti forvilni, að Hans barón og Asla barónessa von JíuIl'ti á lu'hnili sínu. og 1897 kom úl eftir hann allmerkilegl ril um þýska skáldið Theodor Körner (»Th. Körner und seine Braut«). JEn mi snerist hugur hans að menningu Islands, bókmentum þess og þjóðhátlum. og varð hann brátt gagntekinn af ósigrandi þrá eftir því, að kynnast þessu landi af eigin sjón. Hann ferðaðist til fslands sumarið 1897. Þegar hann sneri heim aftur, hafði eigi aðeins ást hans á íslandi orðið enn heitari en áður, heldur slóð líka hjarta hans í björtu báli, en það hafði tendr- að ein inndæl íslensk mey af góðum ættum, er hann kyntist þar á þjóðliátíð. I desember sama ár trúlofaðjst hann henni, ungfrú Ástu Pjetursson, fá að kynnast íslenskri konu, heldur undruðust menn einnig fegurð, yndisþokka, látprýði og menl- un þessarar gullhærðu Islandsdóttur. Barón von Jaden, sem er einn hinna áhugamestu í því staríi, að vekja eftirtekt á lengda-föðurlandi sinu, hefur til þessa haldið 14 fyiirlestra í Vín og í Neðra- Austurriki. A »íslandskvöldi«, er Poestion gekst fyrir í fjelaginu lyrir aukna kvenmentun, talaði barón von Jaden um hluldeild íslenskra kvenna í bókmentum föðurlands þeirra, og á eftir þeirri ræðu kom Asta barónessa fram í íslenskum hátíðabún- ingi og las upp nokkur íslensk kvæði. Daginn eftir stóð í stærsta og helsta l)laði Vínarborgar:

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.