Alþýðublaðið - 18.04.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.04.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Það er því ré'.t að geta þess hér að sá sem mest ótætm haíðt i (rammi þarna, var S gutg'sti G rðpa- son hja Ztmsen. Er það vttois- burður margra manna, að aldrei hafi þeir séð néinn viðhafa líðs legri læti á mannfundt, en hann nú, enda hefðt akafinn verið svo mjkill, að hann hefði skolfið Ura fyrirlesturinn er það að segja, að hann var fluttur með hinni venjulegu mælsku Guðmund ar, en afar inmhaldsiaus Ea merki legast var að tyrirlesarinn kom=.t aldrei að efninu, sem var um það, hvaða erindi bolsivisminn ætti til landsins. Að ræðu Guðmundar verður nánar vikið siðar. Um ðaginn og veginn. Hnfið gát á þeim verkstjórum, sem ekki haga sér vel gegn verka mönnum og sýna hlutdrægni í deilu þeirri er aú stendur yfir Munið líka vel hina verkstjórana, sem koma vel fram. Það má vera að bægt verði að gjalda hvor- tvéggju réttu launin á sfnum tfma. Kontið með nofnin. Alþbi. viil fá nöfnin á þeim fjórum kari- mönnum, sem sjálfum sér til sví- virðingar og verkalýðnum til skaða, héldu áfram að vinna eftir kl. 6 í gær, þegar 15 gengu frá. Það verður vægðarlaust að birta nöfn og heimiii allra sem ráðast aftan að félagsskápnum. Yiðnrkenning. Moggi stagast miskunarlaust á þvi, að hér séu engir fátæklingar, engin fátækt. En í gær viðurkennir hann, með því að stela nafninu .Fátækur verkamaður" undir svfvirðilega og fábjánalega ritsmíð, að slíkir menn séu þó til. Þessi ritsmíð dæinir sig sjálf og sæmir vel .skáldinu" frá Dalvík, og 'öðrum sanaleikspostuludh, er í Mogga rifca. „Svitadropar Torkamanna". í grein sem einn Morgunblaðs- mannanna skrifar í blaðið í gær undir dulnefninu .Fátækur verka- maður* er sagf um „alþýðuleið- togana* að þeir vinni ekkert ær legt handtak og viti ekki hvað vmna sé en lifi á svitad'Opum verkamanna. Eaafremur að verka manaafélögunum sem ali þá flesta þyki >umir þeirra ænð þuagir á tóðrunum Við hvaða menh á Morgun blaðið? Hverjtr eru það af „al þýðuleiðtogunum* (sem blaðið kallar) sem vinna ekkert ærlegt handtak og sem eru aldir af verka- mannafélögunum? Svarið þið þess um sparnmgum skýrt og skorin ort, þið Morgunblaðsmenn, Stúli Skúlason frá Odda og Jón Björns ' son frá Dalvík, eða sætið að öðr um kosti þeim dómi, sem almenn- ingsálitið feliir um þá menn sem fara með rakalausar persónulegar svívirðmgar um einstaka menn. En vel á minst, þið góðu Morg- unblaðsmenn, er ykkar lfferni þann- ig, að þið getið kastað minsta steini? Þið eruð hvorugur svo gamall að þið munið ekki. Fiskiskipín. Á laugárdaginn komu Maf, Ari og Kári Sölmund- arson með góðnn afla. Kom Ari inn vegna þess að tveir -menn höfðu slasast á honum Njörður kom í gær. Kutter Sigrfður kom á laugardaginn með 15000. Framtíðm. nr. 173. Fundur f kvöld kl. 8*/a. Breyting á sveitarstjórna- og bæjarstjórnalögunum var á laug- ardaginn samþ. til ed. með 15 atkv. gégn 10. 21 árs aldurstak- markið var felt með 15 atkv. gegn 10. Hjálparstöð Hjúkrunarfélagsins Lfkn er opin sem hér segir : Máaudaga. . . . kl. n—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Föstudaga . ... — 5 — 6 e. h. Laugardaga ... — 3 — 4 e. h, Lánsfé til byggingar Alþýfiu- hússins er veitt móttaka i Al- þýðubrauðgerðinnl á Laugaveg 61, á afgreiðslu Alþýðublaðsins, i brauðasfilunni á Vesturgðtu 29 og á skrlfstofu samnlngsvlnnu Dagsbrúnar á Hafnarbakkanum. Styrkið fyrirtæklfi! t Þ|ódhjálpin. Sú sorglega fregn barst um bæ- inn f gær, að Þjóðhjálpin væri látin — hefði dáið f fæðmgunni. Þjóðhjálpin var svo sem kunnugt er ekkert skyld verkalýðnum, held- ur stóðu að henni tómir hákarlar og stórfaxar, og kváðu þeir marg- ir bera sorg mikla, en þó i hljóði. Qreingerniugastálknr geta fengið ianga atvinnu á Víf- ilsstöðum nú þegar. »Sími 101. Til sölu myndavél með tæki- færisverði. Frakkastfg 24 B. Heima frá 8 sfðdegis. jtokkrir ingiegir menn geta fengið skipsrúm á skipum h.f. Hinnar Samein.. íst. Verzlunar á ísafírði. Góð kjör. Þurfa að fara með e.s. íslandi Upplýsingar gefur Pétur H. Saiómonsson skipstjóri. Vesturgötu 17. Menn, komið beint í verzl- unina Von og fáið ykkur skorið tóbak, vindil í munninn, sigarettu, skro eða sælgæti. Konur, komið einnig og fáið ykkur kaffi í könn- una, Konsum-súkkulaði, rúgmjöl, haframjöl, hrísgrjón, ságógrjón, kartöflumjöl, kartöflur, salt, lauk, þurkaðan saltfisk, hangikjöt, smjör, saltkjöt, tólg, rikling og harðfisk. Mæður, mucið að hafa hugfast að spara saman aura fyrir lýsi handa börnunum ykkar, svo þau verðí hraust. — Eitthvað fyrir alla, — Komið því og reynið viðskiftin í Von. Vinsaml. Gunnar S. Sigurfiss. Viögferöir á blikk- og emaiieruðum flátum er áreiðanlega bezt og ódýrast í Miðstræti 3. Þar er einnig gert við prímusa. A. Y.; Hafið þér gerst kaup- andi að Eimreiðinni?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.