Óðinn - 01.04.1912, Blaðsíða 1

Óðinn - 01.04.1912, Blaðsíða 1
OÐINN 1. BLAD APRIL IÖ1S. VIII. AR Jóhann Sigurjónsson. komið á dönsku síðastliðið haust, sje »Fjalla- Eyvindur« sú bókin, sem haíi »komið sjer mest á óvart og glatt sig mest«. Hann segir, að í leikritinu komi fram skáldskaparhæfileikar á háu stigi; þar sje bæði alvara, kraftur og sterk til- íinning. Aðalpersónurnar fáar, en fullar af kraft- miklu lífi innra fyrir. Höf. hafi þor til þess að líta óhikandi á virkileikann og óvenjulega góða hælileika til þess að lýsa hon- um. Hann hafi fult vald á efn- inu, og framsetningin sje því samboðin. Og því hrósverðara telur hann þetta, þar sem ritið sje ekki samið á móðurmáli skáldsins. Rithöfundurinn P. Levin hefur farið mjög lofsamleg- um ummælum um »Fjalla-Ey- vind« í tímaritinu »Tilskueren«, og endar með þeim orðum, að þarna sje þá »komið fram skáld — loksins«. ítarlegastur er þó dómur skáldsins L. C. Nielsens um leikritið. Hann segir, að það sje »eitt af alvarlegustu og fegurstu leikritum síðustu ár- anna« og sýning þess, sem i vændum sje, »verðskuldi hina mestu eftirtekt«. Hjer heima hefur og leikn- um verið tekið mjög vel í blöð- leik hjer í bænum. Meðferðin unum. En ílarlegast var um á honum frá leikendanna hálfu var líka yfirleitt hann ritað í »Þjóðólfi«. Þar segir meðal annars, að góð. Leikritið hefur síðan komið neðanmáls í »Lög- eftir þetta muni enginn varna höfundinum sætis I nóvemberblaði »Óðins« frá 1909 er mynd af Jóhanni Sigurjónssyni og með henni grein eftir Jónas Guðlaugsson. Segir Jónas þar frá helstu æfiatriðum Jóhanns og minnist fyrstu rita hans, en þau eru »Dr. Rung« og »Bóndinn á Hrauni«. Kom leikritið »Dr. Rung« út í Kaupm.höfn 1905, en hefur eigí enn verið þýtt á íslensku og eigi sýnt á leiksviði. »Bóndinn á Hrauni« hefur komið út á ís- lensku og verið leikinn hjer, en hefur ekki komið út á dönsku nje verið leikinn utan lands, og er þó frumsaminn á dönsku. Nýasta leikrit Jóhanns, og það, sem langmesta cftirtekt hef- ur vakið, er »Fjalla-Eyvindur«. Það leikrit kom út um síðastl. jól hjá Gyldendals-bókaverslun í Kaupmannahöfn, og hefur ver- ið ráðgert, að það yrði leikið í Khöfn bráðlega. Og mjög mik- ið lof hefur það hlotið í dönsk- um blöðum. Hjer í Reykjavík var leikurinn sýndur í vetur, og var meiri aðsókn að honum en verið hefur að nokkrum öðrum Jóhnnn Slgurjónsson rjettu«, og er því nú nær lokið þar. Kemur það svo út í bók og verður til sölu. Þetta leikrit virðist ætla að verða byrjnn til þess, að Jóhann Sigurjónsson nái skáldfrægð er- lendis. Það er þegar sagt, að þýðingar sjeu í vændum af leiknum bæði á þýsku og frönsku, og helsti bókmenlafræðingur Norðurlanda, prófes- sor Georg Brandes, hefur lokið miklu lofsorði á leikinn. Hann segir í blaðinu »Politiken« frá 25. des. síðastl., að af þeim skáldritum, sem út bafi á hinum æðra bekk íslenskra rithöfunda, dauðra og lifandi. Svo vel er Jóhann Sigurjónsson þegar á veg kominn til þess að vinna sjer rithöfundargengi, bæði í Danmörku og hjer heima, að leiðin ætti að verða ljettari eftir þetta en áður hefur verið. Auðvitað er það erfiðara að verða skáldrita- höfundur á annari tungu en móðurmáli sínu, og þá einmilt byrjunin að sjálfsögðu erfiðust.

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.