Óðinn - 01.07.1912, Blaðsíða 1

Óðinn - 01.07.1912, Blaðsíða 1
OÐINN 4. BLAD JÚLÍ M*l:>. VIII. ÆR Yestur-íslenskir framamenn. hann 19 vetra, er hann fór til Reykjavíkur og vann þar að steinsmíði um eins árs skeið, en árið eftir fór hann norður að Sauðanesi að byggja Ih steinhús og kirkju fyrir Vigfús prófast Sigurðsson Sveinn Brynjólfsson er fæddur á Einarsstöð- og kvæntist þar systurdóttur hans, Þórdísi Björns- um í Stöðvarfirði 3. okt. 185(5. Brynjólfur faðir dóttur, umboðsmanns Skúlasonar. Hjelt prófastur hans var Björgólfsson, Brynjólfssonar prests að Slöð, brúðkaup þeirra 3. maí 1881. Næsta ár var Sveinn og er það Heydalaætt, því að þær voru al- systur Rósa kona síra Brynjólfs í Stöð, Niku- lásdóttir prests í Beru- firði, langamma Sveins konsúls, og Kristin kona síra Brynjólfs prófasts í Heydölum, föður dr. Gísla og Rósu, móður dr. Jóns Bjarna- sonar í Winnipeg. Móðir konsúlsins hjet Sigurborg Stefánsdóltir timbursmiðs Bjarna- sonar. Föðurætt hans er prestaætt og lær- dómsmanna, en í móð- urættinni eru smiðir miklir. Um Sigurborgu móður hans segir svo kunnugur maður, að »hún var fríð kona og sviphrein; ágætlega vel verki farin, hispurslaus í framkomu og glöð í viðmóti; fyndin í orði og spaugsöm«. Ekki veit jeg hvort sá aldr- aði merkismaður, sem Sveinn Brynjólfsson konsúll. á Sauðanesi og lauk kirkjusmíð og stein- húss þess hins mikla, er þar stendur enn. Um vorið 1883 fluttist hann til Vopnafjarðar, hafði þar gistihús og stundaði smíði jafn- framt, bæði á Seyðis- firði og Vopnafirði, og í Vopnafjarðarkaupstað hafði hann bæði sjáv- arútveg og landbúnað; sljettaði þar og bjó til lún úr tveggja teiga mel. Þar var hann 0 ár í hreppsnefnd og oddviti í þrjú, og á Þingvallafund varhann kosinn fyrir Norður- m.sýslu 1888. Hann var flutningsstjóri 1891—3, brá þá til Vesturheims- ferðar og settist að í Winnipeg. Þar vann hann að húsabygging- um fyrir aðra í tvö ár, en bygði upp frá því fyrir eiginn reikning. Hann var umboðsmað- lýsti henni við mig, hefur þekt son hennar Svein, ur Canadastjórnar á íslandi 1901—3 og 1905 og en hitt er víst, að hann er henni að þessum hlut- fór á þeim árum 15 ferðir milli Ameríku og ís- um mjög líkur. lands. Hann var útnefndur danskur konsúll í Sveinn fluttist með foreldrum sínum til Breið- Winnipeg og vesturlandi Canada 4. okt. 1910 og dals 10 ára gamall, og ólst upp hjá þeim lengsl hefur gegnt því embætti síðan. af á Skjöldólfsslöðum, föðurleifð sinni. Þá var Sveinn konsúll Brynjólfsson hefur nú dvalið

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.