Óðinn - 01.08.1912, Blaðsíða 1

Óðinn - 01.08.1912, Blaðsíða 1
OÐINN 5. JBLA.U AGL'ST ÍOIS. VIII. AJR. Sigurður Pálsson hjeraðslæknir var fæddur í Miðdal í Laugardal 24. Maí 1869, og af góðu foreldri. Var faðir hans hinn ágæti kennimaður síra Páll sál. Sigurðsson, er síðast var prestur í Gaulverjabæ, en móðir, sem lifir enn, er Margrjet dóttir Þórðar sýslumanns og kammerráðs Guð- mundssonará Litlahrauni, og leika ekki tvímæh á því, að hún sje hin merk- asta kona í öllu. Æfisaga Sigurðar er stutt, en góð. Hann ólst upp með foreldrum sín- um til þess er faðir hans dó, og dvaldist síðan með móður sinni. Hann út- skrifaðist úr skóla 1890, en af læknaskólanum 1894. Árið 1895 tók hann lækn- isstörf í Skagafirði fyrir hönd Guðmundar Hann- essonar, og var settur læknir þar eftir Guðmund 1896. En 1897 varð hann aukalæknir á Blönduósi Sigurður Pálssou. jeg þess, að ekki hefðu Skagfirðingar viljað skifta honum við nokkurn lækni á landinu, þó þeir hefðu átt kost á. — Enda sýnir það glögglega hvers álits hann naut, að svo mátti heita, að hann væri einnig læknir í Austur-Húnavatnssýslu, því þangað var hann ávalt sóttur, ef mikils þótti við þurfa, eftir að hann fór þaðan. Fór hann og ávalt þær ferðir, ef ekki var með öllu ófært, eða hann mátti alls ekki fara frá skyldu- verkum í hjeraði sínu, því hann var mjög skyldu- rækinn maður. Á einni slíkri ferð til Austur-Hún- vetninga var Sigurður, þeg- ar hann druknaði, og má því fullyrða, að hann Ijet lifið fgrir það, að vinna fram gfir skgldn sina. Sigurður var fríður maður sýnum og afar- sviphreinn; ekki hár mað- ur, en vel vaxinn, þrekinn, og ramur að afli. Hann var mikill »sports«-maður, ágæt skytta og veiðimað- Húnavatnssýslu, og ur; hestamaðar góður mjög, enda átti hann hvern gegndi því starfi til vorsins 1899, en þá hafði hann hestinn öðrum betri. fengið veiting fyrir læknishjeraði því, er nú heitir Ekki er það ofsagt, að Sigurður Pálsson væri Sauðárkrókshjerað, og dvaldi hann á Sauðárkróki »góður drengur«. Hygg jeg að hann hafi engum upp frá því. Kona Sigurðar var Þóra Gísladóttir viljað ilt gera, en hitt vissi jeg, að hann gerði Tómassonar, úr Reykjavík. Þau áttu tvö börn, er mörgum gott. Stóð hann í miklum ábyrgðum lifa, Lauru og Pál, og eru bæði hin mannvænleg- fyrir frændur sína og vini, og það veit jeg, að ustu. Eitt barn þeirra dó. mörgum ljetti hann bagga á annan hátt. En að Sigurður druknaði í Laxá við Skagaströnd í upplagi var hann fjármálamaður, og sá um hag Húnavatnssýslu 13. okt. 1910. Lík hans fanst sinn; var hann þó afarsanngjarn og samvisku- sjórekið skömmu síðar óskaddað, og sóttu Skag- firðingar það. Var hann greftraður 31. s. m. á Sauðárkróki að viðstöddu miklu fjölmenni. Ekki hygg jeg að það geti orkað tvímælis, að samur í viðskiftum. Vel hafði hann sjeð fyrir konu sinni og börnum, og mun þeim allvel borg- ið að því er fjárhag snertir. Sigurður var gáfaður maður, og gleðimaður Sigurður hafi verið ágætur læknir, og fullviss er með afbrigðum; var yndi við hann að ræða. Hann

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.