Óðinn - 01.08.1912, Blaðsíða 3

Óðinn - 01.08.1912, Blaðsíða 3
ÓÐINN 35 í kaupstað. Kemur þar, að þyngir gang og þverra lindir svala. — Út við sæ er alt í fang eftirlæti dala. Varla, að minni von, jeg hygg víða að lindum svala: Sama er hvar jeg liðinn ligg — lífs jeg býT til dala. 0 Tveir hreppstjórar í Norður-Pingeyjarsýslu. Arni hreppstjóri Kristjánsson er fæddur að Ærlækj- arseli í Oxarfirði 25. ágúst 1852. Foreldrar hans voru pau hjónin Kristján hreppstjóri Arnason umboðsmanns í Arnanesi Þórðarsonar Pálssonar frá Kjarna í Eyjafirði, cn móðir Kristjáns var Jóhanna dóttir Skíða-Gunnars, cr bjó í Reykjadal og margt manna er komið frá, eink- um á Austurlandi — og Sigurveig Guðmundsdóttir Arna- sonar bónda í Ærlækjarseli og konu hans Ólafar Sveins- dóttur Guðmundssonar frá Hallbjarnarstöðum á Tjör- nesi, sem var kynsæll maður og átti mörg börn; hann var afi Kristjáns skálds Jónssonar. Arni ólst upp i Ærlækjarseli hjá foreldrum sínum partil vorið 1870 að hann rjeðst sem skrifari til Lárusar sál. háyfirdómara Sveinbjörnssonar, sem pá var sýslu- maður Pingeyinga og bjó á Húsavík. Rar var Árni í 2 ár, en vorið 1872 fluttist hann aftur að Ærlækjarseli og byrjaði pá búskap á */» af jörðinni; pað sama ár giftist hann Önnu dótlur síra IIjörleifs sál. Guttormssonar síðast prests að Völlum í Svarfaðardal. Af börnum peirra lifa peir Guðmundur sjálfseign- arbóndi i Pórunnarseli og Kristján kaupmaður á Akur- eyri. Vorið 1875 fluttust pau að Lóni í Kelduhverli og bjuggu par til 1907, er pau fóru að Pór- unnarseli í söniu sveit og búa pau par enn á móti syni sín- um Guðmundi. í æsku naut Arni mciri mentunar en pá var títt um al- pýðumenn,varhann sncmma námfús og hefur af sjálfsdáð- um mikið aukið hana, enda er hann óefað sá rit- og reiknings-færasti maður óskólageng- inn í N-Pingeyjar- sýslu. Hann hefur líka purft á pví að halda um dagana, t. d. var liann kosinn í hreppsnefnd 1879 og oddviti hennar frá 1880—86. Pá var hann k.osinn sýslunefndar- maður og er pað enn. Árið 1880 var hann skip- aður hreppstjóri í Keldu- neshreppi og er pað enn pá. Amtsráðsmaður var hann frá 1893 og par til pað starf var lagt niður. Yms önnur störf liefur hann haft, t. d. í sálta- nefnd, sóknarnefnd og yfirskattanefnd. Par að auki hefur hann verið endurskoðari sveita- og sýslu-reikninga siðan hann varð sýslunefndarmaður. Enn freinur var hann endurskoðari Kaupfjelagsreikninga N.- Pingeyinga frá stofnun fjel. og par til hann varð sölu- og framkvæmdar-stjóri pess 1909, og pví starfi heldur liann enn. Öll pessi mörgu og margbrotnu störf hefur hann leyst af hendi með hinni mestu vandvirkni ogsamvisku- semi, enda mundu ekki öðrum falin slík störf en peim, sem liefur traust og álit almennings. Árni er maður fríður sýnum og hinn prúðmann- legasti í framgöngu. Björn Jónsson lireppstjóri og dannebrogsmaður í Sandfellshaga í Öxarfirði er fæddur að Laxárdal i Pistil- firði 6. sept. 1847, sonur hins alkunna dugnaðar og framkvæmdarmanns Jóns Björnssonar og konu hans Kristveigar Eiríksdóttur. Ólst hann upp hjá foreldrum sínum par til árið 1872 að hann fluttist að Hvammi i sömu sveit, og giftist sama ár Jóhönnu Einarsdóttur bónda á Fagranesi á Langanesi. í Hvammi voru pau í 2 ár, en vorið 1874 fluttust pau að Sandfellshaga og hafa búið par síðan. Snemma sást pað, að Björn var öðrum fremri að dugnaði og framkvæmd, enda ólst hann upp við pað hjá föður sinum; vandist hann ungur við fjárgeymslu og önnur búsýslustörf. Pað sjest lika i Sandfellshaga að par hefur búið maður, sem hugsað hefur um búskap og liúsa-og jarðabætur. Pegar Björn kom að Sandfellshaga voru par hús öll að falli komin, túnið í órækt, gaf af sjer að eins 45 hesta, en engjar eru par mjög litlar og erfið- ar. Björn hefur bygt upp öll hús jarðarinnar, stækkað pau og fjölgað peim, og bygt hlöður, sem ekki voru par áður. Túnið hefur hann ræktað með alúð og sljett- að um 10 dagsláttur af pvi, og nú er hann að girða pað. Nú mun pað gefa af sjer um 200 hesta i meðalári. Matjurtagarði hefur hann komið upp, sem gefur af sjer góða uppskeru. Pað má óhætt segja um búskap Björns, að par hafi aldrei vantað »hey, mat nje eldivið«, hann hefur aldrei orðið í fóðurskorti, en oftast verið í lieyfyrning- um, og í öllum harðari árum hefur liann verið aflögu fær og hjálpað öðrum um hey á vorin. Björn i Sandfellsliaga.

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.