Óðinn - 01.12.1912, Blaðsíða 8

Óðinn - 01.12.1912, Blaðsíða 8
72 ÓÐINN Augun svörtu sínum brenna Svona leikinn sinnisveikin sest mig á, sjónargeisla-eldi menn, alt mjer kreikar yndi hjá. en hin sjer inn að hjarta rcnna Gigtin steikir, gigtin sleikir glóðartungu blá liægt og mjúkt og fast í senn. holdið, bein og há. Eftir hcst. Mar getur hvar að meiru’ eða fleirum Sörla fljótförla, fjöri, dauðans ör lostnum, likan kostum, lit og viti, þoli í bol, pýðgang tíðum. Ungur brátt lungur yfir nam tifa hátt sem lágt hauður ótrauður, þreyttist nje breyttist, hvort þrammaði skammar- eða lang-leiðir ljettur jafnt á spretti. Bar eigi mar, þó brjóst af þjósli beljandi elfa berði og herðar; skilaði, þó skylli skol yfir bol hraðsyndur hauðri hal úr dauða sal. Verðugt er, þó varði vænn á grænni fold, þinni mold, fallegu spjalli settur væri’ og nett saminn frama- verkanna merkra vinnu lífs þinnar. (íigtin. Gigtar kvillinn vondi vill ei vikja frá, hann injer spillir ötlu á, heilann tryllir, hjartað fyllir hugarangi’ og þrá inter alíá. Bakið sveigir hann og hneigir hart mjer á, lærið teygir til og frá, lappar greyið lika beygir, lengst ofan í tá inter infímá. Sumarblíðan sest með kvíða sinnið á, út ef skriða ekki má og Sörla riða’ um fleti fríða, farinn er jeg þá, inter pocúlá. Hundurinn Hringur. Færa ei mátti mærri mjer þinga gjöf Hringi; meir ann jeg þeim en marar mundi glóðarbaug hundi. Lofa jeg því með ljúfu — laun þótt smá sje raunar — Hring ekki láta’ úr hungri hrapa meðan jeg skrapi. Á Arnheiðarstödum. Par hrukku tár, sem höfðu engar rætur, þar hristist brjóst af gleðisköllum títt, þar flúði’ ei svefn um svartar vetrar nætur, sofnaðist vært við fóstru hjartað blítt. Þar er mjer flest i fersku barndóms minni, Ijöllin og lækir, hlíðar, melar, sund. Við þessi blóm jeg mun þar úti og inni æskunnar geta skemt mjer langa stund. Tínians ekki stöðvast strauniur. Pýtt. Tímans ekki stöðvast straumur, stundir, dagar, vikur, ár líða fram sem langur draumur, ljettur ýmist, stundum sár. Helst er von, þótt hugsum margt, þá horfum út í myrkrið svart, altjend samt, en einkanlega ára lífs við skiftin vega. I framtiðar dökku djúpi dulið er, hvað mæta á; sorg og gleði sveipast hjúpi, sveima’ oss skamt og langt i frá. Von og kvíði víxlast því veikra hjörtum manna í; ýmist klökkum eða kvíðum, í óvissunui sífelt stríðum. Pvi er gott með vixsu’ að vita, vel að jafnan gangi þeim, sem elska guð, þeim ára flytja engin skifti hræðslu eim. Örugg gaktu áfram þá út í hvað, sem mæta á; þína för ófarnar leiðir faðir alls, er nefnist, greiðir. Prentsmiðjan Outenberg.

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.