Óðinn - 01.03.1913, Blaðsíða 1

Óðinn - 01.03.1913, Blaðsíða 1
OÐINN 1». BLAt) MAKTH 1018. VIII. AR, Matthías Jochumsson. Flýr við kraftkvœða köld ellimœða svans Sigurhœða söng hins áttrœða. Fár hefur betur borið, það getur sett Saga' í letur, svo marga vetur. Hann er enn ungur. Yfir lífs klungur bar hann tjóðlungur, týstu eldtungur. Glumdi glaðhreimi gígja, mannheimi send frá goðgeimi, gegnum andstregmi. Sólljóð syngjandi samtíð, gngjandi; vonir vekjandi, varglund spekjandi; trúmál talandi trega bœtandi; rúnir ráðandi ragna stýrandi. Langveg leitandi Ijóðvœngi þandi arnfteygur andi að ódáins landi. Ox við þann veginn von hans ásmegin, uns hann alfeginn eygði ginnregin. Fall feigðarboða, frón eilífs roða skín þar að skoða, skart himingoða. iSpCast-lsfc.. Jp-i^. 7* Hvelfast háheiðir} himnar, faðmbreiðir, sólna- langleiðir Ijósið brimfreyðir. Lif sem lánaðir, leið oss, alfaðir! Hleypum hugglaðir hels á vegtraðir. Bak við skurn skýa, skœra, vonhlýa sjáum sals día sól risa nýa. Breiðist blúslœða- blœja sólglœða- kvölds yfir kvœða- kong Sigurhæða. Enn mun hann kynda elda hugmynda; enn skin lifslinda Ijós um hátinda. p. G. *

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.