Óðinn - 01.01.1914, Qupperneq 5

Óðinn - 01.01.1914, Qupperneq 5
ÓÐINN 77 gerðir þessar eru margvíslegar að efni, því að höf. er víðsýnn og fjölhæfur og getur minst á fleira en eitt. En allar eru þær bókmentalegs eðlis og all- ar eru þær einkendar frábærri lipurð og fögru máli. Guðmundur ann íslenskri tungu öllu öðru framar og hefur Jifandi yndi af öllu, sem hann finnur þar fegurst og snjallast að fornu og nýu. Auk þess, sem hann hefur skrifað sjálfur, hefur hann þýlt ýmislegt, og safnað saman úrvalserind- uin í dálitla bók, sem heitir Afmælisdagar. Það safn ber meðal annars vott um smekkvísi hans og ást á íslenskum ljóðum. Dr. Guðmundur Finnbogason er einn af allra- víðsýnustu og fjölmentuðustu íslendingum, sem nú eru uppi. Hann hefur víðast farið, flest sjeð og lært og er gæddur öruggum vilja og miklu starfs- magni, til að gera það löndum sínum arðberandi, sem hann hefur sjálfur numið. Heimspekisrit hans bera volt um mikla sjálfstæða eftirtektagáfu og hugsun, og líkur til, að þau vinni honum mikið álit meðal annara þjóða. Doktorsritgerð hans er nú komin út á frönsku. í öllu, sem hann skrifar, er vakning og hvatning og yfir því einhver hlýr og þýður sólskinsblær, einhver drengskapar- og djarfleika-bragur. Hann er einn hinna góðu, mátt- arstæltu meiða, sem vaxið hafa upp úr skauti ís- lenskrar alþýðu. Enn má mikils af honum vænta. G. M. K Andre Courmont. Hjer llytur Óðinn mynd af ungum manni út- lendum, sem dvalið hefur hjer á landi tveggja ára tíma og getið sjer ágætis-orðstír. Það er franski háskólakennarinn André Courmont. Hann er fæddur í París 17. ág. 1890. Faðir hans er þar eigandi listaprentsmiðju; hann er frá Norður-Frakklandi, en móðirin belgisk og að nokkru leyti af hollenskum æltunr. Courmont naut fyrstu kenslu i »bræðraskóla« í París, en svo mætti nefna þá skóla, er »bræður« í einhverju trúarfjelagi halda uppi. 1904 fór hann burt af ættjörð sinni í fyrsta skifti, og dvaldi þá um sum- arið í Watford á Englandi, skamt frá Lundúnum. Síðan hefur mentun hans langmest hneigst að ensku og enskunr bókmentum. 1905 tók hann kennarapróf í nrálfræði (baccalauréat-próf, 1. þátt) og árið eftir tók lrairir síðari hluta sanra prófs og André Courmont. einnig kennarapróf í stærðfræði. 1907 og 1908 dvaldi liann við háskólann í Cambridge á Eng- landi, kendi þar frönsku og lagði jafnframt stund á enskar bóknrentir. 1909 tók hann kennarapróf lrið nreira (licence) við háskólann í París og 1910 — þá rjett tvítugur — vann hann sjer þá höfuð- sæmd, að taka Aggrégations-próf og vera þar hæstur. Þetta er í raun og veru ekki próf, heldur einskonar lærdónrs-samkepni. 200—300 stúdent- ar keppa unr það árlega, en að eins 12 geta fengið það, og nreðal þessara 12 nrunar það miklu, hvar nraðurinn er í röðinni. Cournront var þar hæslur. Þeir nrenn, senr í þessari sanrkepni vinna, fá styrk úr rikissjóði Frakklands til að dvelja utan- lands árunr sanran, kynnast öðrunr þjóðunr, kenna þeinr og læra af þeinr, en skyldir eru þeir til að hverfa aftur lreinr til Frakklands, enda eiga þeir þá forgangsrjett að kennaraenrbættunr við franska háskóla og nrentaskóla. Unr þetta leyti fjekk lrinn lreimansendi franski konsúll hjer á landi, hr. Blanche, því lil vegar konrið, að sendur væri hingað kennari, til að kenna frönsku og franskar bókmentir við lrinn nýstofnaða háskóla. Fyrir áeggjun norrænukenn- arans í París, Paul Verriers, tókst Cournront þetta

x

Óðinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.