Óðinn - 01.04.1915, Síða 8

Óðinn - 01.04.1915, Síða 8
8 ÓÐINN Enski kapteinninn. Smásaga frá Skírdagsbardaga 1807 eftir Carl Chrislian Dagger blaðstjóra, f. í Kh. 1807, d. 1816 í Odcnse. Frá Gunnarsholti Svíar dreifðan sjá á sigling vera cnskan skipaflota í Jótlandshafi. — Hvert að stefndi sá, var hulið þeim — og olli heilabrota. Að nam hann staðar nj'rst við Eyrarsund, nú frá Krónborg sást — til mestu furðu. Um Dana- fer þá grunur yíir grund; menn griltu í, — þó hvergi smeikir urðu. Nú lögðust þar — með reiða, segl og rá —, . að rekkum eíldu, skipabáknin stóru. I hafsins spegli sína mynd þau sjá, af sínum höllum næsta liróðug vóru. Eftir fjendum — borði frá — var blínt; þeir bláu skipsmenn stríð og rán sjer kjósa; en allar þjóðir sjómann geta sýnt, cr svciga rnetur lárviðár og rósa. Á hcrskipinu’, er lana furstans bar þar llagsandi á efstum sigluviði — af mararsæng þá morgun rísa var — var mikill ys — og llest þar var á skriði, því þjettlakkaða skyldi skjalið nú að skipun kongs af yfirmanni birtast. ' Af Gamber æðstum gerð var framin sú. Menn gláptu’ á hann með lolning allra-virktast. Ilann lökkin brýtur, lcs þau hörðu boð: »í lægið — beint til hafnar — skipum snúið og færið þaðan hverja minstu gnoð! — Til friðar þó sje lyndið reiðubúið! Par Danir hafa duglegt vígi bygt, það dugar ei, þcir annað nái’ að smíða.« »Nú sýnið dáð! — Pað döglingsboð er trygt. — Um dáða-launin þarf ei neinn að kvíða!« Frá þilfarinu hljóma gjöllin há, nú »húrraóp« og önnur tryllingslæti. Á smettum svörtum viprur vel má sjá til vamma og skamma búnar feginskæti. Pó einn þar var af allri skipsins drótt, er ekki sinti gleðilátum hinna — einn ungur kapteinn, hægt sem bað og hljótt, að hæðstráðandann leyfðist sjer að finna. »Tigni herra!« — hefjast máls hann rjeð — »jcg hálfþroskaður út á djúpið lagði. Að öðlast frægð mitt unga fýsti geð við Abakir — þar Nelson fyrir sagði. I Vestindíum víking mörgum svör jcg veitti, og fcsti’ hann glaður upp á snaga. Við Trafalgar mjer rist var rætin ör, en reifuð orðum, stóð mjer ei til baga. Pau afrek Breta yfir Frakka sjót í annálum mun sagan hróðug róma, og öll mín verk þá víkingum í mót jeg vann með gleði’ og taldi mjer til sóma. Jcg guðs og kongs míns nefndi’ ávalt nöfn, á Napoleons »brigga« er hleypti’ jeg skoti, en hjer mcð sorg jeg horfi inn á höfn: Til hryðjuverka’ er sendur þessi fioti! Englandsllaggi’ að fylgja trúr jeg sór, uns feigðarsveitinn mjer um ennið drypi — í gildri sök! mitt loforð lengra’ ci fór. Jeg ljet ci falt, til ofbeldis jeg gripi. í stjórnarkíki alt menn öfugt sjá, en öruggur er segull hásetanna, því vandað geð er vegarsteinn þcim hjá, í villu rata stjörnur guðs þeim banna. Mjcr um það brugðið ei skal verða þó, að undan merki’ eg nokkru sinni viki. Míns fána’ eg gætt hef— fram að dauðans sjó —, vor floti’ cr viss, en sæmd í háskastryki. Jeg neila’ að hlýða! Siglið yðar sæ! Að sigla minn, nú kafinn er jeg önnum. í herrans orði það jeg íundið fæ, að franiar beri’ að hlýða guði cn mönnum.« Að flultu máli fyrir borð hann stökk, — þjer finnast kann það trúarvingulsæði —. Ilinn djarfi á kaf þar sundmaðurinn sökk og svam til botns í Ránar undirllæði, í djúpið þar sem ekkert heyrist hljóð og hvimleið skriðdýr snúa’ að manni fangi og votar jurtir vaxa á dökkri slóð, sig vann hann hjúfra niðri’ í söltu þangi. Til Kaupinhafnar hjeldu skipin teit, en hösluðu l'rá orustunnar svæði svo míklu nam — um nafn hans enginn veit, hann nú þar rakur lá i dimmum græði, uns brims af sogi borið landi nær á báti Svíar líkið finna náðu og fluttu á strönd upp stjörnuljós við skær. — Til stuðnings hjá sjer axlarmerkin skráðu. — Á Skánar-ströndu skamt frá Ilelsingborg, þar skoða má hið fræga Gardi-selur, — hann grafiun var — mcð cngum óð nje sorg; þar yfir leiðið máfur sporin hvetur. Pó oft menn scgjast andaveru sjá mcð ókyrleik til hafsins þaðan mæna. Pað hann vist er, sem óyndis með þrá sjer óskar heim — til kolalandsins væna. Sr. (iultormur Vlgfítsson i Stöö þýddi. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.