Óðinn - 01.01.1922, Blaðsíða 22

Óðinn - 01.01.1922, Blaðsíða 22
22 ÓÐINN Niðurjö Jón Steffensen. Jón Þórðarson. Magnús Þorkelsson. fnunarnefnd Reykjavíkur 1872. haustið 1914, en síðan haustið 1917 hafa átt sæti í nefndinni: Geir Sig- urðsson skipstjóri, varaskrifari nefnd- arinnar, Hannes Ólafsson kaupmaður, Ben. Þ. Gröndal bæjarfógetaskrifari, Sigurbjörn Þorkelsson kaupmaður, Sveinn Hjartarson bakari og ]ón Jónsson verkstjóri. En frá haustinu 1920 hafa átt sæti í nefndinni: Magnús V. Jóhannesson trjesmiður, Guðm. Halldór Guðmundsson, form. _______________________________ Eiríksson trjesmiður, Ólafur Lárusson prófessor, varaform. nefndarinnar, og Felix Guðmundsson verkstj. 50 ára afmælisins var minst með samsæti á Hótel ísland og sátu það um 70 manns, gamlir og nýir niður- jöfnunarmenn, bæjarstjórnin o. fl. For- maður nefndarinnar, Magnús Einars- son dýralæknir, hjelt þar aðalræðuna og sagði ýmislegt úr sögu nefndar- innar og frá störfum hennar. Er það, sem hjer fer á eftir, tekið þaðan: »Með bæjarstj.tilskipun var ákveðið að tala nefndarmanna mælti ekki vera lægri en 5 eða hærri en 9. í samþykt um stjórn bæjarmála í Reykja- vík 9. okt. 1872 var talan ákveðin 7. Einar Jónsson. Jónas Helgason. Þorvaldur Stephensen.

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.