Óðinn - 01.01.1933, Side 1

Óðinn - 01.01.1933, Side 1
OÐINN 1.—7. BLAÐ ]ANÚAR-]ÚLf 1933 XXIX. ÁR Hópflug ítala vestur um Atlantshaf. t*að hefur vakið mikla athygli um allan heim, sem nú stendur yfir, enda er flotinn nú tvöfalt að ltalir gerðu út nú í sumar flugvjelaflola til stærri, og norðurleiðin yfir Atlantshafið, sem nú ' \ '0$$. þess að fljúga vestur um Atlantshaf, frá Róma- borg til Chicago. 1 flotanum eru 24 flugvjelar og formaður fararinnar er flugmálaráðherra ítala, Balbó, ungur og röskur maður, einn af helstu mönnum Fascistaflokksins og samherji Mússó- línis frá upphafi valdatöku hans. Fyrir tveim- ur árum stjórnaði Balbo för 12 ítalskra flugvjela yfir sunnanvert Atlantsliaf, frá Róm til Suður- Ameríku, og þótti það hin mesta frægðarför. En ennþá meiri athygli hefur hópflugið vakið, er farin, mun vera álitlegri framtiðarleið milli Evrópu og Ameríku en suðurleiðin. t*etta hóp- flug Itala getur haft góð áhrif á það, að flýtt verði framkvæmd fastra flugferða um norður- leiðina, en þar er Island tengiliður milli álfanna, sjálfsagður áfangastaður, nærri miðri leið. Fje- lag vestan hafs vinnur nú að því, eins og kunn- ugt er, að koma á föstum flugferðum þessa leið, og frægasti flugmaður Vesturheims, Lindberg, ætlar i sumar að fljúga þá leið austur um hafið

x

Óðinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.