Óðinn - 01.01.1933, Blaðsíða 1

Óðinn - 01.01.1933, Blaðsíða 1
OÐINN 1.—7. BLAÐ ]ANÚAR-]ÚLf 1933 XXIX. ÁR Hópflug ítala vestur um Atlantshaf. t*að hefur vakið mikla athygli um allan heim, sem nú stendur yfir, enda er flotinn nú tvöfalt að ltalir gerðu út nú í sumar flugvjelaflola til stærri, og norðurleiðin yfir Atlantshafið, sem nú ' \ '0$$. þess að fljúga vestur um Atlantshaf, frá Róma- borg til Chicago. 1 flotanum eru 24 flugvjelar og formaður fararinnar er flugmálaráðherra ítala, Balbó, ungur og röskur maður, einn af helstu mönnum Fascistaflokksins og samherji Mússó- línis frá upphafi valdatöku hans. Fyrir tveim- ur árum stjórnaði Balbo för 12 ítalskra flugvjela yfir sunnanvert Atlantsliaf, frá Róm til Suður- Ameríku, og þótti það hin mesta frægðarför. En ennþá meiri athygli hefur hópflugið vakið, er farin, mun vera álitlegri framtiðarleið milli Evrópu og Ameríku en suðurleiðin. t*etta hóp- flug Itala getur haft góð áhrif á það, að flýtt verði framkvæmd fastra flugferða um norður- leiðina, en þar er Island tengiliður milli álfanna, sjálfsagður áfangastaður, nærri miðri leið. Fje- lag vestan hafs vinnur nú að því, eins og kunn- ugt er, að koma á föstum flugferðum þessa leið, og frægasti flugmaður Vesturheims, Lindberg, ætlar i sumar að fljúga þá leið austur um hafið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.