Óðinn - 01.08.1933, Blaðsíða 3

Óðinn - 01.08.1933, Blaðsíða 3
Ó Ð I N N Kæra húsmóðir! MANSION GÓLFGLJÁI ER NOTAÐUR Á LINOLEUM GÓLFDÚKA H Ú S G Ö G N A K T V G I BIFREIÐAR 0. M. FLEIRA Notið eingöngu þann gólf- gljáa, sem sparar yður fje, tíma og erfiði, nafnið er: MANSI ON GÓLFGLJÁI E R Ó V I Ð - JAFNANLEG- UR OG GJÖR- IR ALT SKÍN- ANDIFAGURT O G B J A R T SEM HANN ER NOTAÐUR Á FÆST I OLLUM HELSTU VERZLUNUM Vestfirskar þjóðsögur og sagnir hef jeg fekið að mjer að gefa út. — í fyrsta bindi verður safn Helga Guðmundssonar frá Austmannsdal í Arnar- firði, áaetluð stærð 30 arkir. Þetta safn H. G. nær yfir Barðastrandarsýslu, Breiðafjörð og meginhluta Strandasýslu. — Auk þess hefur mjer borist í hendur mikið safn úr Isafjarðarsýslum og norðurhluta Stranda- sýslu, og verður það 2. bindi þessara sagna. í þjóðsögum þeirra Jóns Árnasonar, Jóns Þorkelsson- ar, Jónasar frá Hrafnagili, Sigfúsar Sigfússonar, Grímu og fleiri söfnum, er mjög Iítið af sögum frá Vestfjörð- um, og má það heita undarleg tilviljun, því þar er um auðugun garð að gresja af margskonar galdra- sögum, dularverum, kynjavættum, fágætum eiginleikum manna, dýra, láðs og lagar, sögnum um einkennilega menn og merka. — Sagnir um örnefni og fiskimið verða einnig tekin upp í safn þetta. Verð hvers heftis, 6 arka, kr. 2,00. Fyrsta hefti er þegar fullprentað. Næsta hefti kemur út með haustinu. Reykjavík, 1. maí 1933. Guðm. Gamalíelsson. Við erum á v a 11 vel b i r g i r af Karlm.-, unglinga- og drengja- FATNAÐI y t r i sem i n n r i BBBBSB Öllum tegundum a.f VEFNAÐARVÖRUM og SMÁVÖRUM. PRjÓNAGARNIÐ vel þekta . Við sendum vörur gegn p ó s t k r ö f u um alt land. Símar 3102 og 4362 — — Pósthólf 114 Ásg. G. Gunnlaugsson &Co. Reykjavík

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.