Óðinn - 01.01.1936, Síða 1

Óðinn - 01.01.1936, Síða 1
EfnisYfirlit. (Tölurnar tákna blaösíður). Mvndir og æfiágrip: Anna Pjetursdóttir prófastsfrú, 36; Árni í Víkum, 11; Elín Ogmundsdóttir Scheving, 68; Guðmundur Loftsson og Hildur Guðmunds- dóttir, 66; Guðrúní Ytra-Vallholti, eftir Stefán Vagnsson, 63; Háskóli íslands, 85; ]akob Símonarson, 49; Jóhannes Olafsson og Helga Samsonsdóttir, eftir sjera Kristinn Daníelsson, 32; Jón Jónsson Gauti, 45; Jón N. Jóhannessen og frú Þuríður Filippusdóttir, 13; Jósef Jónsson og Björg Grímsdóttir, 51; Kristrún Eyjóifsdóttir frá Grafarholti, eftir I. E., 58; Magnús Stephensen Iandshöfðingi, 1, 87; Magnús Pjetursson, stúdent, eftir Sigurð Þórarinsson, 87; Marínó Hafstein sýslumaður, 50; Marteinn Hólabiskup, 21; Meiri-Tungu-bræður, 61; Octavia Smith, 48; Óiafur í Þjórsártúni (Landnámsmaður), eftir sjera Ófeig Vig- fússon, 14; Ólafur Jóhannesson konsúll og Kristinn Ó. Jóhannesson (Vatneyrar- feðgar), eftir sjera Einar Sturlaugsson, 52; Páll Jónsson verkstjóri (Trúr þjónn), eftir sjera Gunnar Árnason, 18; Sæmundur Bjarnhjeðinsson prófessor, 4; S. K. Steindórs, 22. Kvæði: a-\-b: Við blaðalestur, 67; A. J.: Ljóð, 60; Álfkona: Til G. Björnson, fyrv. landlæknis, 65; Dýrfirðingur: Jóhann Ólafsson hreppstj., 35; Elín Sigurðar- dóttir: Einar Helgason, 6; Friðrik Friðriksson: Hóraz á Vúltúrfjalli, 59; Sýnin í Pörtschach, þýtt af Þ. G , 43; Gunnar Árnason: Anna Pjetursdóttir prófastsfrú, 36; Gutt. J. Guttormsson: Gulikálfurinn, 10; Jakob Thorarensen: Guðrún á Bálkastöðum, 48; Jens Sæmundsson: Einar Helgason garðyrkjumaður, 5 ■, S. K. Steindórs: Móðurmál, 3; Sumaróður, 12; ?, 12; Til hans herradóms Marteins biskups, 21; X.: Björgvin Vigfússon sýslumaður, 51; Einar Helgason, 5; Þor- steinn frá Bæ: Marínó Hafstein sýslumaður, 50; Þorsteinn Gíslason: Fuglinn, 2; Kveðja við jarðarför frú Þ. F., 14; 17. júní, 26; Anna Pjetursdóttir prófastfrú, 36; Ættjarðarsöngur, 57; Brot, 89. Ýmislegl: Arfurinn, eftir Jón Jónsson Gauta, 44; Ingóifur Arnarson, eftir Þorst. J. Jóhannesson, 6; Kölnardómkirkja, eftir S. K. Steindórs, 22; Lögbrot tungu vorrar, eflir sjera Hallgrím Thorlacíus, 29; Líkblæjan, leikrit eftir Gutt- orm J. Guttormsson, 69; Lögrjetta, 65; Rit Jónasar Hallgrímssonar, 43; Rit um Jörgensens-uppreisnina 1809, 35; Starfsárin, eftir sjera Friðrik Friðriksson, 37, 70; Æfiminningar sjera Friðriks Friðrikssonar, eftir prófessor Richard Bech, 88.

x

Óðinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.