Alþýðublaðið - 19.04.1921, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 19.04.1921, Qupperneq 1
-•****- €aglr satnmngar. Gngir samningar né samkomu* lag hefir enn orðið miili atvinnu- rekenda og verkamanna um eftir- vinnuna Lítur svo út, sem at- vinnurekendur vilji ails ekki semja, og hvað verkamönnum viðvíkur, íer þeim sennilega úr þessu að standa á sama hvort samkomulag verður eða ekki. Verkamenn vilja helst að þeim sé ekki þrælt í ó þarfa eftirvinnu, svo þeim iíkar vel að hún sé látin að mestu falla niður. Og ekki líkar þeim ver að fá þrjár krónur fyrir þá eftirvinnu sem unnin er (og sunnudagavinnu) en það sem fengist hefði með samningum, en það hefði auðvitað verið eitthvað minna. Samt mun aldrei hafa staðið á verkamönnum við samningstilrauiiir þær, sem nefndin úr bæjarstjórninni gerði. Það voru atvinnurekendur sem voru tregir að semja. í gærkvöld kl. 6 var hætt við einn togara stundvíslega, en við annan var unnið lítið eitt fram yfir tímann. Lýsti verkstjórinn því yfir í heyranda hljóði, að hann borgaði glaður 3 kr. um tímann fyrir það sem unnið væri fram yfir kl. 6. Á öðrum stað við höfnina var unnið eftir kl. 6 og var þar einnig borgað 3 kr. fyrir eftirvinnu. Það verður því eigi annað sagt, en að málefni verkalýðsins séu í allgóðu horfi. Heybrökarvisur. Man eg svona brækur bezt blásnar f rjáfri hanga, nú hafa þær á þingi sézt, þózt vera menn og ganga. Hvarflaði þá í huga minn, hvað eru þær að viljaí En þegar eg lít á þingþekkinn þá fer eg að skilja. h. Skrílræði. Jafnaðarmönnum og Bolsevíkum hefir stundum verið borið það á brýn, að, stefna þeirra leiddi til skrílratðis. Flestir, sem hlutdrægn- islaust kynna sér málstað þeirra, munu ganga úr skugga um, að ásökun sú er óverðskulduð. Hitt mun sanni nær, að vilji þeirra sé, að allir hafi rétt til að hlutast til um þau mál, er varða sjálfa þá, en enginn sé beittur ofbeldi. Annars er orðið »skríll“ mjög rúmt hugtak. Skríll er tii í öllum stéttum þjóðfélagsins, og skríis- luadin getur komið fram i mörg- um myndum. En altaf er hún söm við sig að því leyti, að hún beitir ofríki á hvaða sviði sem er. Hún þekkist altaf á ójöfnuði þeim og ósanngirni, er hún hefir í frammi. Samúð og umburðar- iyndi „á ekki uppá pallborðið* hjá henni. Andmæli þolir hún ekki. Sjóndeildarhringur hennar er hvorki víður, heiður né hár. Þessa má, því miður, oft sjá dæmi. Hér skal nefnt eitt glögt dæmi: Guðm. Friðjónsson heldur fyrir- Iestur um Bolsevismann. Tiigang- urinn átti víst að vera að vara við stefnunni. Til þess hafði hann fulla heimild. Fyrirlesturinn var að öllu leyti eins og siðuðum manni sómdi. Um það skal aftur á móti ekki dæmt hér, hvernig honum hafi tekist að sýna fram á, að . nauðsyn bæri til að úthýsa Bolsivismanum. Stefna þessi er snúin saman úr mörgum þáttum, sem verða ekki raktir sundur i einum fyrirlestri. Og reynslan er ekki, eins og gefur að skilja, nándarnærri búin að leggja úrslita- dóm á þetta bam, sem fætt er með harmkvælum. . . . Sleppum þvf, — en hitt má ekki Iáta óá- talið, að þegar Ólafur Friðriksson bjóst til að hreyfa andmælum gegn Guðraundi, létu ýmsir af þeim, sem viðstaddir voru, sér sæma að beita ofríki, því vopn- inu, sem mótstöðumenn Bolsivíka bregða þeim svo oft um að þeir neti. Samkoman stappaði, gargaði og skelti saman lófum. Þetta göl- uga(!) hljómasamrænti minti mig á asnakjáikana á dómsdegi, sem Jónas Hailgrimsson talar um! Húsráðandl hafði þó, að sögn, veitt Ólafe 5 mínútna málfrelsL En það var altef mikil náðargjöf f augum samkomunnarl Áreiðan- lega ættu þeir menn, sem unna ekki andstæðingum sínum mál- frelsis, að tala sem minst uœ tilhliðrunarsemi og frjálslyndi! Það liggur Ifka altaf nærri að halda, að með slfku athæfi sem því, er hér hefir lýst verið, sé verið að bregða skildi fyrir við- kvæma höggstaði, og að andleg vopn séu a. m. k. ekki á reiðum höndum. Við lappir og lófaskelli er ekki hægt að rökræða.------------ Sumir fóðra þetta með þvf, að þeir vilji ekki hlusta á æsinga- og öfgaræður. En hvað liggur í þessuf Einmitt það, að þeir, er slíkt segja, eru sjálfir æstastir, eðí. að minsta kosti ýfnir („nervösir"). Og siðvendni slíkra manna verður ekkert tekin til greina. Ef and- stæðingar Bolsevismacs halda að vopn ofstækis og gjörræðis bíti best á hann, þá skjátlast þeim hraparlega, eias og öllum, er slík- um vopnum beita. Þau snúast ait- af í hendi þeirra, er nota þau, á móti þeim sjálfum. Og ekki eru allir svo stiltir, að þeir hafi það ekki á tilfinmngunni, að „óvandaðri sé eftirleihirÍKK" og hagi sér ekki eftir því. G. Ó. Fells. t; a- k: a. Aldrei skaltu brjóta blað né byrja söngmn aftur, þó að læðist aftan að einhver grenjakjaftur. Jík S. Bergmann.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.