Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 15.09.1906, Blaðsíða 4

Reykjavík - 15.09.1906, Blaðsíða 4
160 R E YK JA V í K m Einka útsala frá _ Kgl. HoF-Vinhandler H. Manster &. Sen sem ersfærðsFa vinhúsið « ð norðurlöndum ^hefur c200 úFsöIusFaði r^teiJ& Danmörku, ^ e p h j á #TH.THORSTE!NSSON ” ^ 9 0 99 * tqSfc, u ■ .^Mvin og fÉ||r^ kjallaranum^^^^S jHafnarsFræfi.ft^^Hi 8° Korn-brennivín 8° Fiu>inu. er selur brennivín hér á landi, selur korn-brennivín uoma vínverzlun Ben. S. Þórarinssonar, og fyrir því er lians brennivín orðið þjáðfræg't. Það er ávalt bragðgott, heilsu- bætandi, næraddi og styrkjandi. Ársútsalan i vejnaðarvöru-verzlun Jh. Thorsteinsons að Ingólfshyoli er nú byrjuð. Mikið af vörum með óheyrileg-a iágu verði. Nýlenduvömbúðin TaiTni „Liverpool“ Ta48,n‘ heíir nú ávalt til sölu alls konar vörur til heimilisþarfa, með því lægsta verði, sem fæst í bænum. Óþarft er nú fyrir íbúa Vesturbæjarins að leifa lengra en í „J2ioerpool“. V- P o r t v i n Sherry Madeira Tokayer -i-n. margar tegundir Whisky ----------C'ognae ----------lioni Lit|ueur margar tegundir Uamaivín (messuvín) marg. teg. Puncli (Bankó;---------------- Rauðvín margar tegundir öll þessi vín og mörg lleiri, er hér eru eigi nefnd, eru keypt ’rá beztu vinhúsuin og af beztn tegundum og eru því hreinasta æknislyf; fást ávalt í vínverzlun Ben. S. ^ÓrarínSSOnar. OHGEL. Þeir, sem þurfa að kaupa orgel, fá þau áreiðanlega sterk, falleg og með fjölbreyttu hljóði, fyrir tiltölulega afarlágt verð, — frá hr. Einar Kaland í Bergen. Verðið frá Kr. 115,00. Eitt orgel frá hr. Einar Kaland, hefi ég til sýnis og samanburðar, — sendi þeim er óska verðlista, og gef allar nauðsynlegar uppiýsingar. Skrifið mér því eða talið við mig, áður en þér festið kaup hjá öðrum, þá munuð þér sannfærast um, að hetri og ódýrari orgel fáið þér ei annarstaðar. Virðingaríylst. Eischers-sund, 1. Reykjavík le/8 ’06. [—tf. dlsgair dngimunóarson. Þeir, sem ætla sér að láta börn sín ganga í barnaskóla Reykjavíkur næsta vetur og greiða fyrir þau fult skólagjald, eru beðnir að gefa sig sem fyrst fram við skólastjórann. Þeir, sem ætla sér að beiðast eftir- gjafar á kenslueyri, verða að hafa sótt um hana til bæjarstjórnarinnar fyrir 18. September. Þurfamanna- börn fá kauplausa kenslu, en þeir, sem að þeim standa, verða að gefa sig fram við fátækranefndina innan nefnds dags. Framhaldsbekkur með íslenzku, dönsku, ensku, landafræði, sögu, reikningi og teikningu sem aðal- námsgreinum, verður að sjálfsögðu stofnaður, ef nógu margir sækja um hann. Rvík, 28. Ágúst 1906. Skólanefndin. Allir þeir sem skulda mér og hafa ekki föst viðskifti við mig, eru hér með alvarlega ámintir um að greiða skuldir sínar fyrir 1. Október. Verði þessu ekki sint, neyðist ég til að láta innheimta skuldirnar með lögsókn. Rvík, 10. Sept. 1906. Bergsteinn Magnússon bakari. Hjúkrunarnemi, Gtreiud, þrifiu og heilsugóð stúlka getur komizt að í Laugarnesspítalanuin til að læra hjúkrunarstörf. Læknir spítalans gefur allar nauðsynlegar upplýsingar. Barnaskólinn í Bergstaðastræti 3 byrjar i. Okt. og stendur til 14. Maí. Námsgreinar sömu og í barnaskólanum að undantek- inni leikfimi. I skólann eru tekin börn frá 6—14 ára og verður börnunum nákvæmlega flokkað niður í deildir [stöfunardeild sér]. Ennfremur sérstök deild fyrir fermd börn, og þar verður auk annars kend handa- vinna. Oll skólaáhöld fást á staðnum. Kenslukaup er 2 kr. fyrir mánuðinu með hverju barni. Þeir sem ætla sér að sækja um nefnd- an skóla eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram fyrir 1. Okt. Rvík, Bergstaðastræti 3. *9/s—'06. ÁKgríinur Magnússon. Lesiö þetta! Á uppboði á Geithálsi 22. þ. m. verður mikið fleiri fénaður seldur en nefndur er í auglýsingunni í „Fjallkonunni". Geithálsi, 12. Sept. 1906. Hagnússon. ilndirbúníngs kensla fyrir börn frá 1. Október. Nánari upplýsingar Pósthússtræti 16. Tapast hefir í uppbænum kapsel með mynd af konu og barni. Finnandi skili í afgreiðslu »Reykjavíkur«. Piano — Harmonium — Dönsku. Nemendur í þeim námsgreinum tekur frú Anna Christensen. Tjarnargötu 5. Tvö herbergi byrjun Október Ritstj. ávísar. til leigu fyrir einhleypa frá í miðbænum. Stærstu og fínustu birgðir af líkkistum, úr sænskum við, dýrar og ódýrar, í verksmiðjunni I.aufásveg^i *. €yvinður 8 j. Setberg. Roynið einu siuni vín, sem eru undir tilsjón og efna- rannsökuö: rautt og hvítt P0RTVÍN, MADEIRA og SHERRY frá Albert B. Cohn, Kobenhavn. Aðal-birgðir í H. Th. A. Thomsens EVIagasín. QtQndQud er ó<1írasta °S frjálslyndasta lífs- uldiiudill ábyrgðarfélagið. Það tekur alls konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk, fjárábyrgð, barnatryggingar o. fl. Umboðsm. Pétur Zóphóníasson ritstj. Bergstaðastr. 3. Heima 4—5. DAN er bezta líftryggingarfó- lagið; eitt, sem sérstak- lega er vert að taka eftir, er það, að „T)AN“ tekur menn til líftryggingar með þeim fyrirvara, að þeir þurfa eugin iðgjöld að borga, ef þeir slasast eða verða ófserir til vinnu. Sérstök ágætiskjör fyrir bindindis- menn. Skrifstofa „Dans“ fyrir Suðurland er í Þingholtsstræti 23, Reykjavík. Stór-auðagir geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er með, og þeir vilja ofurlitið til þess vinna. — Biðjið um uppVýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavik, — Póstliússtræti 17. Stefán Runólfsson. Steinolía Standard white með góðu verði hjá jjes Zirasen. piltur úr s v e i t 15—17 ára, vandaður og lagtækur getur fengið að læra Aktygiasmíði með góðum kjörum frá 1. Október n. k. Rvik, Laugavegi 17, 5/9 1906. Baldvin Einarsson, Aktygjasmiður. [-40,42. íikkistu-magasínið Laugavegi 2 7, selur líkkistur svartar (14—100 kr.). og gular (20—100 kr.). Vand- aðasta verk. Léð með fögur ábreiða á kyrkju-skammelin. Gr. E. «T. GuÖIUllllllSKOIl. Thorasens prima vinðlar. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutcnbcrg. Pappírinn frá Jóni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.