Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 09.02.1907, Blaðsíða 4

Reykjavík - 09.02.1907, Blaðsíða 4
32 RIEYKJAVIK Góður saltfískur (þorskur, smáfiskur, ísa), hnakkakúlur o V • H Th A Thomsen • HAFNARSTR- 1718 1920 2122-KOLAS 12- LÆKJA'RT-1Z « REYKJAVÍK* til sölu í verzlun H. P. Duus. „R EGIN N“. Málmsmíðaverksiniðjan nýja á Eyrarbakka tekur til starfa 1. Marz 1907 Verður þar af æfðum smiðum smíðað úr ýmsum málmi svo sem : gulli, silfri, nýsilfri, látúni, járni o. fl. Þar verður og gert við hluti, sem gerðir eru af þessu efni. Og alls konar letur grafið. Á gull- og silfursmiða verkstæðinu er yfirsmiður hr. Oddur Oddsson frá Sámstöðum, sem einnig er yfirumsjónarmaður allrar verksmiðjunnar og býr í henni. Hann tekur á móti pöntunum, og svarar bréfum og fyrirspurnum smíð- inni viðvíkjandi. Verður nú kostur að fullnægja að nokkru inni afarmiklu eítirspurn eftir inu einkennilega og vandaða smíði hans, svo sem: fingur- guilum, trúlof'unarhringum, skrautgripum til lieiðursgjafa og annara minja, skúfhólkum, hrjóstnælum, og öðru, er heyrir til búningi kvenna að fornu og nýju, úr gulli eða silfri, með ýmsri gerð. Einnig svipum karla og kvenna og unglinga, göngustöfum, tóbaksdósum o. fl., búnum ýmsum málmum, eftir því sem óskað er. A hvern hlut er grafið nafn eða fangamark eiganda, án verðhækkunar, ef þess er óskað. Á járnsmíða-verkstæðinu er yfirsmiður hr. Helgi Magnússon, orðlagður hagleiksmaður á það smíði. Hann hefir unnið á stórum verkstæðum erlendis, og tekið vélfræðispróf. Mun hann því gera við alls konar verkvélar, þá er verk- smiðjan hefir fengið þar til heyrandi áhöld, sem væntanlega verður á næsta vori. Járnsmíðið ætti að geta bætt úr inni miklu þörf manna á því, að geta fengið ýmislegt járnsmíði fijótt og vel af hendi leyst, svo sem : licstajárn, ljá- bakka, jarðyrkjuverkfæri og annað búsmíði, sem manneklan gerir nú ó- mögulegt að fáist smíðað á heimilunum eins og áður gerðist. Sömuleiðis bætir þetta úr inum tilfinnanlegu vandræðum, sem menn hér i nærsveitunum eiga í sakir þess, að þeir fá eigi fljótar og góðar viðgerðir á ýmsum verkvélum, sem nú er farið að nota svo alment, t. d. skilvindum, saurna- og prjóna-vélum, dælum, og mótorum o. fl. í verksmiðjnnni verður til söiu ýmislegt, er heyrir til þess málmsmíða- iðnaðar, er þar verður rekinn. Einnig verða þar keyptir alls konar gamlir munir — þó slitnir séu — eftir samkomulagi, annaðhvort fyrir peninga út í hönd eða í skiftum fyrir smíði. Eyrarbakka, 25. Jan. 1907. — Stjórn hlutafélagsins „Reginnt(. Bækur g-leðja manninn. Ný-útkomnar eru þessar bækur: Umhverfis jörðina á 80 dög- um, Leynisambandið eða bræðrafélagið þagmælska og Maxemy Petrov. Sögur þessar eru allar inar skemtilegustu og mun enginn sjá eftir þeim aurum, sem fyrir þær eru gefnar. Bækur þessar eru til sölu: Hverfisgötu 18, Amtmannsstíg 5 og Laugaveg 19 (búðinni) og hjá Böðyar Jónssyni, á Stóru-Grund i Þingholtum. 1B. Verðið er mjög lágt. [—12 Netjagarn, Hampur Manilla, tjörguð og ótjörguð, Kork, Flotholt, Blakkir, Línur, Sökkur, Síldarnet, Segldúkar (Fálki), Tjara, Sjóföt og yfir höfuð alt til útgerðar, fæst best og ódýrast í Það tilkynnist vinum okkar og vandamönnum nær og fjær, að inn 3. þ. v$. andaðist okkar ást- kæra dóttir, Sigrún. Jarðarför hennar fer fram næst- komandi Miðkudag, 13. þ. m. frá húsi okkar Nr. 22 við Njálsgötu. Húskveðjan byrjar kl. II árd. Margrét Jónsdóttir. Samúel Jónsson, trésmiður. Ryper, Fisk, Sild, Kjod, Smor kobes af fanðmanðskontoret i Bergen, Norge. Vejnaðarvöruðeilðinni hefir verið gjörbreytt í haust; buðin hefir verið stækkuð svo, að hún hefir nú undir alt neðra loftið í Hafnarstræti 20, og skreytt svo, að engin búð hér á landi stendur henni á sporði. Á efra lofti eru geymdar þær vörubirgðir, sem ekki komast fyr- ir i sjálfri búðinni, þó stór sé, og á efsta lofti er kjólaverkstæðið. Með hverri skipsferð koma nýj- ar birgðir i skarð þeirra, sem selj- ast, en vörurnar eru svo vel vald- ar, að ekkert fyrnist. Vörurnar eru ávalt eftir ný- justu tízku, mjög vandaðar og þó ódýrar. Á kjólaverkstæðinu eru saum- uð kvenföt og barnaföt, vönduð, smekkleg og eftir allra nýjustu tízku. * Umbra, brend og óbrend. Terra d. Sienna. Mahognibrúnt. Chromgrænt, dökt og Ijóst. Okker, dökt og ljóst. Tyrkneskt rautt. Pakkhúsdeildin í Jhomsens jHíagasíni. ITThA THOMSEN- \S> HAFNARSTR-17-18T920 21-22-K0LAS 12-LÆKJART-I-2 selur daglega: Nýtt nautakjöt. Nýtt svínakjöt. Rjúpur. Endur. Reyktan lax. Saltkjöt. Saltfisk. Kælu. Kjötfars. Rullupylsur. ísl. Smjör frá 75 aur. Margarine. Egg. Thomsens Magasín. Kven-úr með festi tapaðist á Mánudag- inn. Skilist á Bræðraborgarstig 3 gegn góðum fundarlaunum. en það fáið þér aldrei, ef þér kaupið vefnaðarvöru yðar við inu óheyrilega lága verði hjá Egill Jacobsen. ííkkistu-magasíniö Laugavegi 2 7, selur líkkistur svartar (14—100 kr.). og gular (20—100 kr.). Vand- aðasta verk. Léð með fögur ábreiða á kyrkju-skammelin. Gr. E. J. Guðmundsson. yirnt ]. Ijaarvig B j ö r g v i n (Noregi) Umboðs-sala a. v. 2l/4 Lifur, Hrogn, Síld, Saltfiskur, Rjúpur, Kjöt, Ull o, s. frv. Öllum fFírspurniim svarað iim liæl ókeypís. )) ulitJisfteii (( b heldur kvöldskemtun í Bárubúð Þriðju- dag og Miðvlkudag 12. og 13. Febrúar kl. 8^/2 siðdegis. Nánara á götuauglýsingum. igóðinn fer til barnahælisins. D* fu er ómótmælanlega bezta og langódýrasta Jr.SL 11 líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Langliagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. A.llir ættu að vera liftrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. I). 0STLUND. Rvik. Stór-auðugir geta menn orðið á svipstundu, ef lánið er með, og þeir vilja ofurlitið til þess vinna. — Biðjið um uppfýsingar, er verða sendar ókeypis. — Reykjavík, — Laugaveg 38. Stefán Runólfsson. Stærstu 02 fínustu birgðir af líkkistum, úr sænskum við, dýrar og ódýrar, verksmiðjurini Laníásvogi 2. íyvinÍHr S ]. Setberg. Reynið einu sinni vín, sem eru undir tilsjón og eina- rannsökuð: rautt og hvítt P0RTVIN, MADEIRA 09 SHERRY frá Albert B. Cohn, Kobenhavn. Aðal-birgðir i H. Th. A. Thomsens iðagasin. er ódýrasta og frjálslyndasta lífs- ulaMdfll ábyrgðarfélagið. Það tekur alls konar tryggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk. fjárábyrgð, barnatryggingar o. fi. Umboðsm. Pétur Zóphóniasson ritstj. Bergstaðastr. 3. Heima 4—5. Thomsens prima vinðlar. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsmiðjan Gutenberg. Pappírinn frá Jóni Ólafssyni.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.