Reykjavík - 14.04.1909, Blaðsíða 1
1R e $ k j a \> t h.
X, 20 b,
Útbreiddasta blað landsins.
llpplag yfip 3000.
Miðvikudag 14. Apríi 1909
Áskrifendur í b æ n u m
yflr 1000.
X, 20 b.
B. Jönssvni.
Óþægilegnr snoppungur.
„Þegar kötturinn er úti
leika mýsnar sér“.
Þegar Bjðrn Jónsson kom til Dan-
merkur drap hjarta kappans stall, eins
og sjá má á viðtali hans við Dani.
Hann þorði ekki annað en afneita
"fyrri skoðunum sínum, klína skamma-
greinum sínum um Dani á Guð-
mund Kamban, og lézt hvergi hafa
komið nærri þeim greinum og ekkert
um þær vitað fyr en hann las þær í
þýðingum danskra blaða !!
Yesalings „ísafold" komst í vanda
þegar hún heyrði þetta, og vissi ekki
hvað hún átti til bragðs að taka. En
loks réðist þó Kamban í að gera hreint
fyrir sínum dyrum. í síðustu „ísafold”
stendur svohljóðandi setning:
„JÞað má t. d. geta nœrri hvort
li&nn hafi „afneitað stööugt „ísafold“
svo sem ein grbu-sagan sagði, blaði
sjálfs sín, er hann hafði vandlegt
eftirlit með ollu sem þar stóð mest-
allan kosninga-undirhúnings tím-
ann, og engn harðaid greinar í
Dana garð þann stntta tíma er
hann var flarvistum, síður en svo.
Eða þá hitt, að liann hafi verið með
fúkyrði í garö þess manns, er nú liefir
veriö í meira en ár aðal-samverka-
maðnr við blaðið“.
Terri snoppuDg gat „ísafold" ekki
gefið B. J.
Þetta kemur að minsta kosti til að
kosta B. J. nýtt yfirklór þegar hann
kemur til Danmerkur næst, og vafamál
hvort hann verður þá tekinn jafn
trúanlegur.
Það er meinlegt þegar þjónarnir
kunna ekki einu sinni að þegja.
Isiænderne, fordi de er et lille Polk,
altfor lille til en selvstændig Eksistens.
Yi er selv et lille Folk. Men naar vi
skal tage Standpunkt til d’Herrer smaa
Islændere, kan vi saa se bort fra, at
blandt de Forhaanelser, hvormed man
overdænger Danmark og Danskerne,
træder især Spotten over vor Lidenhed
og Usselhed og Svaghed stærkt frem?
Og er det underligt, at naar vi Dag
ud og Dag ind gennem store og fede
Ord i smaa og magre islandske Aviser
faar tudet os Örene fulde om, hvad vi
er for noget smaat og dumt Rakker-
pak her i Landet — er det saa under-
ligt, at vi smiler bredt over, hvad for
Masser store Ord og fedt Flæsk en aka-
demisk islandsk Borger formaar at sluge
i sig under tre Dages Ophold i Kjöben-
havn, naar han staar overfor Spörgs-
maalet om at være Minister eller ikke
være Minister ? — Nu er Björn Jons-
son bleven Minister, og forelöbig er der
formentlig dog ét Menneske paa Is-
land, der er tilfreds med Forholdet
mellem Danmark og dets mest urolige
„Biiand".
At det Forsiag til en ny Ordning af
Forholdet mellem Isiand og Danmark,
som ifjor blev enstemmigt vedtaget af
den dansk-islandske Kommission, nu
er et dödt Bogstav, har vi længe vidst.
Igaar blev det officielt bekræftet i en
Beretning, som Konsejlspræsident Neer-
gaard har udsent om sine Konferencer
med de tre Islændere. Hr. Neergaard
tröster sig naturligvis med de tre Her-
res Forsikringer om fremtidig Imöde-
kommenhed. Maatte Hans Eksellence
ikke blive skuffet!
Á íslenzku:
Island.
[Framh.].
»Ekstrabladet« */«
Isilaiid.
Det islandske Mellemspil er altsaa
endt med, at Hr. cand. phil. Bjorn
Jonsson er bleven Minister. Ærlig
talt: Hr. Björn har ikke gjort nogen
videre heldig Figur herhjemme. Han
har ikke bestilt andet i Kjöbenhavn
end at æde gamle Uforskammetheder
mod Danmark i sig. En Islænderhar
det nok akkurat, som saa mangen
Dansker har det: han vil gerne være
Minister, og selv om det koster lidt
meget, saa i Guds Navn! Hr. Björn
Jonsson er aabenbart ikke födt til at
spille Helterolle — uhdtagen paa Is-
land. Hernede har han nærmest gjort
Skrædder-Figur. Men han er jo ogsaa
bleven Minister for det, og han er,
Gud bedre det, ikke den eneste Skræd-
der, der er bleven udnævnt til Minister
i dette kære Land.
Naturligvis vil vi nödigt forfalde til
en saadap Ynkværdighed som at haane
Milliþáttasöngnum íslenska er nú
lokið með því, að hr. cand. p'.iil.
Björn Jónsson er orðinn ráðherra.
Hræsnislaust talað: Það er siður en
svo, að mönnum hafi fundist hér
mikiðtil umhr. Björn. Hannhefur ekki
gert annað í Kaupmannahöfn en éta
í sig gömul ósvífnisorð um Danmörku
Því er víst líkt varið um ís-
lendinginn eins og svo margan dansk-
an mann: hann langar til að verða
ráðgjafi, og þó það kosti töluvert,
þá í guðs nafni samt! Hr. Björn
Jónsson er auðsjáanlega ekki til þess
fæddur, að leika hetju — nema
heima á íslandi. Hérna þykir helst
vera á honum skraddarabragur. En
fyrir það er hann nú orðinn ráð-
herra, og hann er sannarlega ekki
eini skraddarinn, sem gerður hefur
verið að ráðherra í okkar kæra landi.
Auðvitað viljum vér ógjarnan láta
oss verða á aðra eins vesælmennsku
og þá, að hæða íslendinga fyrir það,
að þeir eru smáþjóð, alt of smá til
sjálfstæðs þjóðlífs. Við erum sjálfir
smáþjóð. En þegar við eigum við
þá smáu herra, íslendinga, hvernig
getum við þá litið fram hjá því, að
meðal þeirra svívirðinga, sem helt
hefir verið yfir Danmörk og Dani,
ber sérlega mikið á háðglósunum
um smæð okkar, vesaldóm og van-
mátt ? Og er það undarlegt, að þeg-
ar í sífellu með stórum og feitum orð-
um í smáum og mögrum íslenzkum
blöðum hefir verið suðað í eyru okk-
ar um það, hvað við hér í landi
séum smávaxinn og heimskur trant-
aralýður •— er það þá undarlegt, að
við brosum og það kýmilega yfir
því, hvílíkum kynstrum af stórum
orðum og mikilmennskurausi einn ís-
lenskur háskólaborgari getur kingt í
sig á þriggja daga dvöl í Kaup-
mannahöfn, þegar á því stendur,
hvort liann eigi að verða ráðherra,
eða ekki að verða ráðherra? Nú er
Björn Jónsson orðinn ráðherra, og
nú sem stendur er því að líkindum
að minsta kosti ein manneskja til
á íslandi, sem er ánægð með sam-
bandið milli Danmerkur og hennar
órólegustu »hjálendu«.
Að uppástungan til nýrrar skip-
unar á sambandinu milli íslands og
Danmerkur, sem í fyrra var einróma
samþykt af oansk-íslensku nefnd-
inni sé nú eigi annað en dauður
bókstafur — það höfum vér lengi
vitað. í gær var það opinberlega
staðtest í skýrslu, sem forsætisráð-
herrann sendi út um samtal sitt við
íslendingana þrjá. Hr. Neergaard
huggar sig auðvitað við fullyrðingar
þeirra þriggja um eftirlássemi fram-
vegis. Betur að hans hágöfgi brygð-
ust ekki þær vonirl".
»Vort Land« 6/«
Björns Forvandlinger.
Saa sluttede da anden Akt afden
store islandske Tragikomedie med
Spiritist Björn Jonsons Udnævnelse
til Minister. Tæppet rullede ned i
i Hast — det var, som om det skam-
mede sig overHandlingen paa Scenen!
Ak, Skæbnens Ironi er ofte af en
skaansellös og bidende Art - nu er
BjörnJónsson altsaa Excellence! Der
vil sikkert blive Glæde i Aandever-
denen — den jordiske Jubel deri-
mod — den vil hurtig fortage sig.
Den eneste Sensationelle, den ny-
bagte Ministcr nogensinde har fore-
taget sig — naar man undtager hans
Tilsölinger at Danmark i »Isafold« —
er da han gav en intetanende Jour-
nalist Stof til det berömte, eller ret-
ere sagt: berygtede Interview i »Poli-
tiken«.
De nye Oplysninger, der her frem-
kom om de faktiske Kendsgerninger,
var unægtelig mere end forblöffende
for dem, der kendte Forholdene.
Det Kunststykke, der her præste-
redes i Form af grov Fragaaelse af
Fakta, af fejg Kryben under Bordet
og fortvivlede Forsög paa at luske
sig fra sin Fortid, har man vist sjæl-
dent eller aldrig set Magen til.
En Mand, hvis Blad bevislig i
Aarevis har fraadet og raset og spyt-
tet og agiteret mod Danmark i de
groveste og haanligste Ord og dæn-
get det til med Gift og Galde ved
enhver Leilighed — denne Mand ud-
viser nu — i et Öjeblik, hvor Mi-
nisterportefeuillen vinker, den kom-
plette Mangel paa Blufærdighed, at
han vover at fragaa alt det, der med
fede Typer staar at læse i det Organ
paa hvis Bagside hans Navn staar
som Ansvarshavende!
Den var vel lidt dyreköbt denne
Excellencetitel. For at opnaa den
maatte Björn Jonsson mane sin For-
tid og alle dens store Ord i Jorden.
Han forvandlede sig til de utroligste
Ting — han optraadte som Dansker-
elsker, han stod paa Hovedet, han
kröb paa alle fire og logrede ydmygt
for Publikum — alt for Portefeuil-
lens Skyld!
Hvordan var det den anden store
Politiker J. C. Christensen, i sin Tid
sagde?
Var det ikke noget om Hunden,
der vender sig mod sit eget Spy!
Á íslenzku:
Hamskifti Björns.
Þannig endaði þá fyrsti þáttur hins
mikla ísl. hæðilega sorgarleiks með
útnefningu öndungsins Björns*Jóns-
sonar sem ráðherra. Tjaldið þeyttist
niður í skyndi — það var eins og það
skammaðist sín fyrir það, sem gerð-
ist á leiksviðinu. Ó-jæja, skop for-
laganna er oft vægðarlaust og napurt
— nú er þá Björn Jónsson orðinn
li á g ö f g i! Það verður sjálfsagtmikil
gleði í lierbúðum andanna — en jarð-
neski fögnuðurinn mun aftur á móti
fljótt dofna.
Hið eina eftirtektarverða, sem nýi
ráðherrann hefir nokkurn tíma gert
— þegar gengið er framhjá sorp-
mokstri »ísafoldar« á Dani — er það
að hann gaf grandlausum blaða-
manni efni í hina frægu, eða réttara
sagt, alræmdu viðtalsskýrslu, sem
birtist í »Politiken«.
Hinar nýju upplýsingar sem þar
koma fram um það sem er fullkomin
staðreynd, eru meira en undrunar-
verðar fyrir þá sem þekkja til mál-
anna.
Hér sýndi hann af sér svo mikið
meistarastykki í því að éta freklega
ofan í sig staðreyndir, i ragmensku-
Iegum skriðdýrshætti og í vandræða-
legum tilraunumtil að stelastfrá fortíð
sinni, að slíks eru víst fá eða engin
dæmi.
Maðurinn, sem sannanlega hefir
látið blað sitt ár eftir ár froðufella
og hamast gagnvart Danmörku,
hrækja á liana og æsa menn upp
á móti henni með hinum grófustu og
háðuglegustu orðum og ausið yár
oss eitri og galli við hvert tækifæri
— þessi maður sýnir nú, þegar ráð-
herra sætið brosir við honum, svo
gjörsamlegan skort á blygðunarsemi
að hann dyrfist að ganga á bak öllu
því sem stendur með feitu letri í
blaði því, sem nafn hans stendur
aftan á, sem ábyrgðarmanns.
Hágöfgistitillinn hefirþannig orðið
honum töluvert dýrkeyptur. Björn
Jónsson hefir orðið að særa alla fortíð
sína og öll stóryrði sín í jörðu nið-
ur til þess að öðlast hann.