Reykjavík - 18.09.1909, Blaðsíða 1
1R fc J a v í h.
X, 45
Étbreiddasta blað landsins. LaUffaPdaff 18. SeDteiTIbeT 1909 Áskrifendur i b æ n u m
Upplag yfir 3000. L“ubu uu6 1 Ul i . yfir 1000.
X, 45
BST ALT FÆST í THOMSENS MAGASÍNI.
I j:
Zeppelin sigrar!
Loftferð hans tókst miklu
betur en nokkur bjóst við.
Augnlækning ók. 1. og 3. þ.rd. 2—3 á spítal.
Baðliúsið virka daga 8—8.
Biskupsskrifstofa 9—2.
Borgarstjóraskrifstofa 10—3.
Bókasafn Alþ.lestrarfél. Pósthússtr. 14, 6—8.
Bréfburður um bæinn 9 og 4.
Búnaðarfélagið 12—2.
Bæjarfógetaskrifstofa 9—2 og 4—7.
Bæjargjaldkeraskrifstofa 11—3 og 5—7.
Bæjarsíminn v.d. 8—10, sunnud. 8—7.
Forngripasafnið opið hv. virkan dag kl. 11—12.
Islandsbanki 10—21/i og 61/!—7.
Lagaskólinn ók. leiðbeining 1. og 3. )d. 7-8 e.m.
Landakotsspítalinn lOVs—12 og 4—5.
Landsbankinn 10l/i—2*/2.
Landsbókasafnið 12—3 og 5—8.
Landskjalasafnið á þrd., fmd. og ld. 12—1.
Landsjóðsgj.k. 10-2, 5-6, þrjá 1. d. í m. 10-2, 5-7.
Landssíminn v.d. 8—9, sunnud. 8—11 og4—6.
Læknaskólinn ók. lækning þrd. ogfsd. 11—12.
Náttúrugripasafnið sunnud. I1/:—21/:.
Pósthúsið 8—2 og 4—7.
Stjórnarráðið 10—4.
Söfnunarsjóður 1. md. i mán. kl. 5.
Tannlækning ók. í P.str. 14, 1. og 3. md. 11—12.
„REYKJAYÍK"
Árg. [minnst 60 tbl.] kostar innanlanda 3 kr.; erlendia
kr. 8,50—4 sh.—1 doll. Sé borgað fyrir 1. Júlí, 1 kr. afsl.
Auglýsingar innlendar: k 1. blg. kr. 1,50;
og 4. bls. 1,25 — Útl. augl. S8,/»°/o hserra. —
Afsláítur að mun, ef mikið er auglýst.
Hlutafélagið „Reykjavík“.
Ritstjóri Jónas GruölaUÉSSSon,
I^Kirkjustrœli 10. Talsími 199.
Ritstj. „Reykjavílcui?4*
er aö hitta í
Kirkjustræti 10 frá 4—5 e. m.
Talsími 199.
jdjgreiðsla ,Reykjavikur‘
er á Smiöjustígf 7.
Afgreiðslum. blaðsins er áreiðanlega
að liitta þar fel. XO—11 f. m.
og 2—4 e. m.
liiriiiriiílliii.
Loksins er þá norðurpóllinn fundinn.
Mörg hörð atrenna hefir verið til þess
gerð, og margt mannslíf hefir það
kostað. Ekki verður það þó sagt, að
fundur norðurpólsins sé neitt þýðingar-
mikið hnoss fyrir mannkynið, eða
neitt verulegt hafi unnist við fundinn.
Heiminum hefði mátt vera hér um bil
sama hvort þessi ísfláki var kannaður
eða ekki.
En þó er ekki þess að dyljast. að
fundur þessi hefir nokkura þýðingu,
óbeina þýðingu. Hánn er vottur þess
hve miklu mannsviljinn fær áorkað,
og hve sterk fróðleiksfýsnin er hjá
mönnum. Fyrir viljann og fróðieiks-
fýsnina er því fundur norðurpólsins
stór sigur.
Hér skulum vér skýra nánar írá för
-Cooks, sem fyrstur fann norðurpólinn.
Hefir hann lent í miklum mannraun-
um á þeirri leið. Frá norðurför sinni
skýrir hann danska blaðinu „Pohtiken"
-á þessa leið :
„Ég kom til Noratog (á Grænlandi)
9. sept. 1907, og skildi þar eftir vista-
forða.
19. febr. 1908 hélt ég á stað með
11 sleða og 50 punda þunga á hverj-
um. Við vorum 11 saman og höfðum
113 hunda. Við héldum þvert vestur
yfir Ellesmere-land og gerðum okkur
sujóhús til gistingar á hverju kvöldi.
Kuldinn var afskaplegur, eina nóttina
-^83 stig F., eða um 60 st. R. En
bæði menn og hundar báru sig vel.
Við vorum mánuð á ieiðinni yfir
Ellesmere-land og Grants-land, en af
veiðidýrum höfðum við nóg, bæði
moskusdýrum, ísbjörnum og snæhérum.
Þegar við komum til hafsins, sneru
6 Eskimóar aftur á 6 sleðum til vista-
geymslustaðarins, en við hinir héldum
út á hafið í segldúksbátum. Við vor-
um þá 5 eftir, höfðum 44 hunda og
vistir til 80 daga. Héldum við þá
60 mílur til norðurs og lentum hjá
Itúkithúk við Arvila. Þar sneru enn
2 Eskimóar við með nokkra hunda.
Fáeinir af hundunum höfðu drepist.
Ég var þá eftir með 2 Eskimóa og
26 hunda.
En nú byrjuðu líka vandræðin.
Veðrið var kalt og ísaþoka í lolti, svo
að ferðin sóttist seint. ísinn var ó-
sléttur, kuldinn um 35 st. R. Eftir
20 daga ferð fundum við isbrú yfir
frá fastalandsísnum yfir á heimskauts-
ísinn og héldum yfir hana. Við fór-
um 20 enskar mílur á dag. Þá voru
sunnanvindar og vond veður. Loks
birti þó í lofti, við sáum sól í suð-
vestri og gátum komið mælingum við.
Þá vorum við á 84. breiddarstigi.
Nýtt land sáum viÖ í vestri, en hvergi
merki um )íf.
Á 88. breiddarstigi hittum við fyrir
rekís og torfærur. Vindur var þá á
suðvestan.
21. apríl vakti ég förunauta mína.
Þá var dimt á okkur. Litlu síðar
sánm við þó bjarma af sól. Ég gerði
mælingu og hugsaði með mér, að nú
hlytum við að komast til pólsins. Við
vorum þá 15 breiddarsekúndur frá
honum. Svo héldum við á stað. ís-
inn var mjög sprunginn þarna. En
það lá vel á mér. Ég var léttur á
mér og hljóp urn eins og drengur.
Svo fann ég, að nú hlytum við að vera
komnir alla leið. Ég gerði síðustu
mælinguna. Það reyndist rétt. Við
vorum á 90. st. n. b. Ég var kom-
inn á norðurpólinn.
Svo setti ég niður í ísbreiðuna stöng
með stjörnuflagginu á.
Þarna var eilíf ísbreiða. Áutt haf
sást ekki. Ekkert annað en endalaus,
hvítur ís. En hann-var meir sprung-
inn þarna, en á 87. breiddarsti
Þess vegna hlýtur að vera meiri hreyf-
ing á ísnum þarna, en á;87. br.st.
Pessi merkis-atburður tákn-
ófyrirsjáanleg'ar samgöngubæt-
ur í framtíðinni.
llann Zeppelin um lo/lið svífur
sem lóuþrœll, rí nýjum bdt,
og fjölda manns sú hamför hrifur
i hrípum glápir þjrídin kát.
Þrí margir saman safnast kunni
að sjá þá list, sem fólki er tamt
á EDINB0RGAR-útsölunni
er altaf miklu fleira samt.
(Fjjjjp) í- ^ ■
1
I
©
I
eis
ik
§
tó'JL'e)
í
im
©
l
Búi °e Muffa
til samans 5,25
1 ,Edinborg\
NB. Kaupbætis-miðarnir innleysast ekki eftir
30. september næstkomandi.
**«©»*> *t*í©í»»**«í©*a*«5*a©»*
Htt
J8r
&
FtíH
0
í
m
%
0
lll
iSr
1
VT3