Reykjavík - 06.11.1909, Blaðsíða 1
IRe^kJ ax>íh.
X,, 52
tJtbreiddasta blað landsins.
Upplag yfip 3000.
Laugardag 6. Nóvember 1909
Áskrifendur í b æ n u m
yflpJOOO.
X, 52
SCK" ALT FÆST I THOMSENS MAGASlNI.
Húsmæður!
Verzlun undirritaðs hefir nú fengið ágæta
Brúna þvottasápu, sem kostar 15 aura pd.
Sápa þessi er einkar vel til fallin til að ná úr þvotti og af þiljum, inni
illu lykt og bragði (!!) eftir sápur þær, er „Sápuhúsið" kvartar undan.
Ðemantssápaii, sem kostar 15 au. pd., og
H.rystalssápan, sem kostar 17 au. pd.
eru þegar orðnar svo góðkunnar borgarbúum (þegar seld mörg hndr. pund),
að allur almenningur veit orðið, að þessi tvö sápu-merld eru þau lang-beztu,
sem fást og fengist hafa í borginni.
Yerðið er að miklum mun lægra í stærri kaupum.
Yerzlun B. II. BJABNASON.
Af hverju er mest selt af sápu í
H
Af því að vér höfum verið, erum og iniinuni ávalt verða
þeir sem láta fínustu tegundir sápu fyrir ódýrast verð. Sápur vorar
eru gerðar af hreinni olíu (ekki úr lýsi).
Gróf sápa, ® á 14 au., pr. 10 ‘S 1,40 með
kassa; pr. 100 ® 12,95.
Kristalissápa, ® á 16 au.; pr. 10 ® 1,60 með kassa;
pr. 100 « 14,90.
H
Sápuhúsiö, -\- Sápubúðin,
Austurstræti 17.
Laugavegi 40.
Baðliúsið virka daga 8—8.
Biskupsskrifstofa 9—2.
Borgarstjóraskrifstofa 10—3.
Bókasafn Alp.lestrarfél. Pósthússtr. 14, 5—8.
Bréfburður um bæinn 9 og 4.
Búnaðarfélagið 12—2.
Bæjarfógetaskrifstofa 9—2 og 4—7.
Bæjargjaldkeraskrifstofa 11—3 og 5—7.
Bæjarsíminn v.d. 8—10, sunnud. 8—7.
Forngripasafnið opið hv. virkan dag kl. 11—12.
Islandsbanki 10—2l/« og 5^/a—7.
Lagaskólinn ók. leiðbeining 1. og 3. ld. 7--8 e.m.
Landakotsspitalinn 10‘/2—12 og 4—5.
Landsbankinn 10’/a—21/®.
Landsbókasafnið 12—3 og 5—8.
Landskjalasafnið á þrd., fmd. og ld. 12—1.
Landsjóðsgj.k. 10-2, 5-6, þrjá 1. d. í m. 10-2, 5-7.
Land8SÍminn v.d. 8—9, sunnud. 8—11 og 4—6.
Læknaskólinn ók. lækning þrd. og fsd. 11—12.
Náttúrugripa8afnið sunnud. l'/i—2'/v.
Pósthúsið 8—2 og 4—7.
Stjórnarráðið 10—4.
Söfnunar8jóður 1. md. í mán. kl. 5.
Tannlækning ók. í P.str. 14, 1. og 3. md. 11—12.
„R ETKJAVlK”
Árg. [miniist 60 tbl.] koBtar innanlanda 3 kr.; erlendia
kr. 8,50—4 ah.—1 doll. Sé borgað fyrir 1. Jdlí, 1 kr. afsl,
Áuglýsingar innlendar: k 1. bl«. kr. 1,60;
3. og 4. bl«. 1,35 — Útl. augl. 88*/»Q/o hwrra. —
Afsláttur að mun, ef mikið er auglýit.
Hlutafélagið „Reykjavík“.
Ábyrgöarm. «T6n Olaísson, alþingisni.
Lindargötu 28. Fónn 29.
yfygreiBsla ,Reykjavikur‘
er á Smiðjustíg 7.
Afgreiðslum. blaðsins er áreiðanlega
að hitta þar lzl. ÍO—11 f. in.
og 2—4 e. itt. — Fónn 199.
Ritstjóri er til viðtsls virka
daga, nema Mánudaga, kl. 4—5 síðd.,
Lindargötu 28.
jtýjasta hneykslið.
„Völd í slíks manns höndum
eru oins og opinn voði í
barns höndum“.
Þessi eftirtektaverðu orð voru sögð
um Björn Jónsson ráðherra um þíng-
tímann í vetur. Það var einn gáfað-
asti og vitrasti þingmaðurinn, sem
varð þetta að orði, þegar hljóðbært
varð um rannsóknarnefndina, sem ráð-
herra skipaði þá yfir bankanum.
Siðan hefir nú gengið eins og allir
vita: axarsköftin eru orðin fleiri en
mánuðirnir, sem maðurinn hefir setið
að völdum. Hafi liðið svo 14 dagar,
að ekki hafi frózt eitthvert nýtt axar-
skaft, þá hafa menn alment farið að
hafa orð á því, að nú færi að verða
óvenjulega „langt á milli snapsanna".
Menn hafa nefnilega einlægt búist við
nýjum axarsköftum. Og — því mið-
ur! þeirra hefir sjaldan verið langt að
•bíða! Oss verður það iengst minnis-
stætt, er vér eitt sinn í sumar mætt-
um á stræti einum alþingismanni, ein-
um af stjórnarliðum, og sögðum við
hann, eins og gengur: „Nokkuð að
frétta?“ — „Nei, Ouði sé lof!“ svar-
aði hann, og var honum sýnilega órótt.
Þetta var um það leyti er ráðherrann
var erlendis. „Hefir þú heyrt það, að
ráðherraun ykkar lét í haf heimleiðis
hingað i morgun?" sagði ég. „Nei!
hafðu sæll sagt mér tíðindi!“ svaraði
hann. Honum varð sýnilega iéttara
um hjarta. Nú var hann ekkert smeyk-
ur lengur við það, þó að eitthvað
kynni að vera að frétta. Öllu hlaut
þó að vera óhætt meðan maðurinn
var í hafi.
En nú er hann hér á landi, og nú
gerast tíðindin :
Bankaransóknin nýja, sem fitjað var
upp á, er sú fyrri reyndist árangurs-
laus!
Sífeldar ofsóknir gegn bankastjórn-
inni, í þeim sýnilega tilgangi, að því
er virðist, að setja báða gæzlustjór-
ana frá, til að útvega þar nýjan bit-
ling handa einhverjum soltnum fylgi-
liðum.
Veiting bankastjóra-sýslananna —
ekki eftir verðleikum, heldur eftir
flokksfylgi.
Sköpun nýs embætt.is, forstjóra sam-
ábyrgðarinnar, með 3500 kr. launum
handa geðstirðum uppgjafamanni, sem
alla ævi hefir verið dyggur fylgidindill
Bj. J.
Og nú siðustu dagana allra-nýjasta
nýjungin:
Uppsögn allra lána úr viðlaga-
sjóði.
Þær hljóða svona uppsagnirnar (á
prentuðum eyðublöðum);
»Sljórnarráð Islands.
Reykjavík, 30. Septembcr 1909.
Hér með er láni því sngt npp til
borgunar, að upphœð1....................
sem veitt hefir verið úr viðlagasjóði .
2
Lánið var veitt með liálfs árs upp-
sagnarfresti, og landsstjórnin segir nú
láninu upp þonnig, að œtlast er til
að það verði borgað með áföllnum
vöxtum 11. Júni 1910. — Pó skal
það tekið fram, að landsstjórnin vill
ganga að því, að láninu verði breytt
i afborgunarlán, ef skuldunautur sér
sér ekki fœrt að greiða upphœðina
alla i einu. En þá œtti breytingin
á láninu að verða komin á fgrir 11.
Júní 1910«.
(UndirskriftinJ.
Alþingi hefir tvívegis veitt heimild
til að landssjóður tæki lán, enda þótt
um IVt milíón væri í viðlagasjóði.
Þetta var gert einvörðungu af hlífð
við landsmenn, til þess að eigi þyrfti
að fara að segja upp lánum úr vtð-
lagasjóði.
í sjálfu sér gæti ýmislegt mælt
með þvi, að breyta lánum viðiaga-
sjóðs á þann hatt, að gera þau að
afborgnnarlánum, eins og landsstjórn-
in nú viiðist ætla að gera, í stað þess
að nú má segja þeim upp til útborg-
unar í einu lagi. En þá yrði þetta
að gera þegar vel lætur í ári með
peningn, þegar eigi er ókleift að fá
peninga með nokkru móti.
En nú gerir landsstjórnin þetta
einmitt þá er in versta peninga-
krepiia, sem landið heflr haft af
að segja síðan það fékk sjálfstjórn,
hefir legið eins og martröð á land-
inu í samfleytt tvö ár, og er uú á
liæsta stigi, ef hún hetir þá náð
hámarkinu enn.
Vern tíma var eklci auðið að velja,
jió að stjörnin liefði lagt sig í fram-
1) Ætti á réttu máli að vera: „Hér
mnð er sagt upp til borgunar láni því, að
upphæð.........
2) Hór er ritað nafn lántakanda, dag-
setning lánsins og veðið.
króka um, að gera landsmönnum sem
tilfinnanlegast tjón! Og það hefir þó
vitaskuld ekki verið tilgangur ráðherra
með þessu glapræði.
En hvernig stendur þá á þessum
ósköpum ?
Eftir sögusögn ekki ómerkara manns
en sjálfs Skúla Thóroddsens í „Þjóð-
viljanum" — sögusögn, sem ráðherra-
bl. hefir ekki hrakið enn í dag — var
Birni Jónssyni svo mikið kappsmál um
að ná sjálfur persónulega í völdin og
verða ráðherra, að hann marði til-
nefningu sína í þá stöðu fram á flokks-
fundi að eins með því móti að greiða
sjálfum sér atkvœði. — Manni, sem
er svo sárþjáður af persónulegri valda-
fíkn, er ekki ætlandi að hann vilji
þiggja þá afsökun á þessu skaðræðis
glapræði sínu, að menn ætli honum,
að þetta sé sprottið af grunnhygginni
framhleypni, gersamlegum skorti á
nokkrum mætti til að geta séð fram
á afleiðingar athafna sinna.
En hvað kemur þá til ?
Þarf hann á nýjum hundruðum
þúsunda að halda nú, til að gæða
með fylgidindlum og vinum? Þarf
hann að ganga að löndum sínum með
peningaútlát nú í peningaleysinu
til að lána Thore-félaginu fó? Eða
hvar iiggur hér fiskur undir steini?
Þótt öllum lammum yrði breytt í
afborgunarlán, þá mund'tKsafborganir-
nar nú í vor þegar nema feikrþaHé. Við-
lagasjóður nemur líkl. um U/jþngWíón
nú, og hann stendur víst állur í lán-
um — til einstakra manna og sveit-
arfélaga víðsvegar um land. Svo að
þetta kemur viða niður, og víðast
liart niður. En svo er ekki einu sinni
ætlast til að öllum lánunum verði
breytt í afborgunarlán. Allir, sem með
nokkru móti sjá sév tært, eiga að
borga skuldina út alla í einu. En
auðvitað getur slíkt bakað mörgurn
stórt tjón, þó að þeir með einhverju
móti sjái sér fært að rísa undir því.
Jafnvel afborganiruar einar geta í
þessum vandræðum orðið mörgum ó-
kleifar, svo að þeir verði að ganga írá
eignum sínum eða gerast gjaldþrota —
og það mönnum, sem vel gætu risið
undir afborgunum, ef peninga-ástand-
ið í landinu væri nokkurneginn skap-
legt, eins og það verður þegar úr
þeirri vandræða-kreppu réttist, sem
nú sverfur harðast að.
Og það eru ekki þeir einir, sem
viðlagasjóði skulda, sem þetta kemur
í vandræði. Nei! þessi blóðtaka i
miðju peninga-hallærinu hlýtur að
auka vandræðin í landinu alment á
ný og tefja fyrir að þeim linni.
Þegar „ísafold“ og dilkar hennar
(„Norðurland“ og flórug „Fjósakonan")
vóru að rægja Hannes Hafstein frá
völdum, þá prédikuðu þau óspart um,
og þeirra fylgifiskar, sóra Jens, Guðm.
Hannesson og þeirra nótar, að viðlaga-
sjóður væri allur upp étinn og eyddur.
Svo skilaði H. H. af sér viðlagasjóðnum
öllum, sem við ársbyrjun 1908, er
síðustu landsreikningar ná til, nam
yfir 1,210,000 kr., og væntanlega hefir
ekki verið minni, er Björn Jónsson
tók við. Allar aðdróttanirnar um, að
viðlagasjóður væri eyddur, reyndust,
sem vita mátti, tóm lygi og rógur.
En er Björn tók við stjórn og sá
alla þessa auðlegð, þá blöskraði hon-
um, að þetta fé skyldi vera í vörzlum
landsbúa, fast þar, en ekki í handrað-
anum. Það kom vatn í munninn á
honum, er hann hugsaði til, hvilík
dyngja þetta væri, ef það væri inn-
heimt, — og hefir ef til vill hugsað
líka um, hve marga vini mætti gera
sér af þessum rangláta Mammon, eí
hann losaði um hann og hefði hann
sjálfur til útbýtingar.
Og s]á, Jiað skeði svo, að þann 30.
September 1909 sagði liann upp ölhnn
lánum úr viðlagasjóði.
Hvað kemur nú næst ?
Öríá orð
til „Ó. B.“ út af ósannindum hans um
mig í síðasta tbl. ráðh.-bls. að því er
við kemur bréfi hr. Arnskov’s í siðustu
„Rvík“, verða fyrir rúmleysis sakir
að biða næsta blaðs.