Skeggi


Skeggi - 16.03.1918, Síða 1

Skeggi - 16.03.1918, Síða 1
1. árg. Vestmannaeyjum, Laugardaginn 16. marz 1918. | 21. tbl. Höfnin og hafnargerðin í Vestm.eyjum eftir Jes A. Gislason. —o— (Framb.) haö mun óhætt að fullyrða, að það yröi í flestra óþökk hjer, ef það tiæði fram að ganga, að haf- skipabryggjan slysaðist með fram »Bratta«, en svo er ráð fyrir gert, samkvæmt teikningum þeim, sem verkfræöingurinn Bech hefur gert af því mannvirki. Hitt má heita hinn stóri leyndardómur, hvernig þessi Bech hefur látiö það koma sjer til hugar, að ætla bryggjunni stað þarna, og er pmögulegt í því sambandi að verjast þeirri hugsun, að maðurinn, þessi bráða-ókunnugi maður, hafi þar orðið fyrir einhverj- um áhrifum, sem varast er að láta koma í dagsbirtuna, hvaðan eru komin, og sem enginn vill því helst kannast við. En hvaö um það; samt virðist eiga, í flestra ó- þökk hjer, að smeila bryggjunni þarna niður, beint á móti sjávargangi þeim, sem inn Ieitar hjer í austan- áttum og vitaniega á hrægrunnu svæði, svo grunnu, að meiri hluti bryggjunnar mundi oftast verða á þurru landi. Dýpkun þar nálega ó- hugsandi, þvíað hraunklappir eru þar víöast undir þunnu sandlagi. Þetta er, eða ætti að vera, öllum þeim ljóst, sem dvalið hafa hjer um nokkurn tíma. Eða hvernig mundi t. d. hafa verið hugsanlegt að bjarga þarna skipi frá giötun í ofsaveðrinu 19. f. m.? Skyldi ekki hver sú fleyta, sem þar hefði þá legið viö, hafa moiast sundur? Jeg er ekki hræddur um það, jeg er alveg viss um að svo hefði farið, og mun jeg geta fengið hvern þann mann, sem með skynsemd lítur á það mál, til aö fallast á það, að hafmr- biyggja á þeim staö, væri hneyxli næsl, i stað þess að koma því mannvirki fyrit' þar sem Sýsiu- bryggjan er nú; nota þá bryggju til styrktar, byggja við hana og hækka. — Þegar almenningi hjer var Ijóst hvar hafnar-bryggjan ætti að verða, duldist það fáum, að hjer var um þá meinloku að ræða, sem verða mundi til tjóns og stór-óhagræðis fyrir allflesta hjeraðsmenn, varð það að ráði, að reyna til að afstýra þessari fyrirhuguðu bryggjugerð með fram »Bratta« og var sýslu- riefndinni í því skyni sent brjef dags. 4. okt. 1916 með 54 undir- skriftum allflestra kaupmanna hjer ásamt útvegsbændum. Af því að ýmsum mun ekki þykja ófróðlegt að kynnabt inni- haldi brjefs þessa, þá ieyfi jeg mjer að biría hjer brjef þetta: »Sú fregn hefur nokkurn undan- farinn tíma borist hjer um, að hafskipabryggja sú, sem í ráði er að gerð verði hjer innan-hafnar í sambandi við hafnargerðina svo- nefndu, eigi að gerast fram með »Bratta« austanverðum og síðan eigi að fylla upp svæði enn vestar og tjær þorpinu, inn að Básaskeri innra og upp að Sjóbúðarkletíi svo nefndum, en með því að nú mun það augljóst orðið sbr. ný- útkomnum sýslufundargerðum, að þessi fregn sje sönn, þar eð búið mun vera að gera teikningar af nefndri bryggju og uppfyllingu af fyrrgreindum svæðuro, þá sjáum vjer undirritaðir oss ekki annað fært en reyna til að afstýra slíku, sem frá voru sjónarmiði, virðist fásinna ein, með því að oss finnst mjög svo misráðið að gera þessi mannvirki á fyrr um getnum stöð- um: fram úr »Bratta« og þar vestur af, eins og teikningin ber með sjer, auk þess sem það er með öllu óskiljanlegt hver hefur átt frum- kvæði að slíku eða hvernig yfir höfuð, að nokkrum sem hjer þekkir til, skuli hafa getað komiö til hugar slík fjarstæða, að gera slík mann- virki, almenningi hjer til afnota um ófyrirsjáanlega langan tíma, á fyrr greindurn stöðum. — Sem ástæður fyrir þessari umkvörtun vorri, skulu tneðal margra, þessar sjerstaklega tilfærðar: að sjávargangur hjer innan- og sunnan-hafnar, er hvergi eins mikill og einmitt í »Bratta« og þar með- fram og langt út, að giyunra er þar langt út en víðast annarstaðar innan- og sunnan- hafnar, að fisksöltunarhús öll, vöru- geymsluhús og búðir kaupmanna ailra, að einum undanteknum, verða langt fyrir austan hafnarbryggjuna, verði hún meðfram »Bratta«, og sumar þessar byggingar, einkum búðirnar og vörugeymsluhúsin svo langt, að flestum kaupmönnum, að minnsta kosti, væri gert ómögulegt að nota bryggjuna þar, og þeir þvi knúðir fil að halda áfram gamla uppskipunarlaginu, enda fyrirsjáan- legt, að það yrði þeim einustu úrræðin og ódýrara aö mun, enda eina leiðin sem þeir gætu farið, að öil umferð (Trafik) þorpsins j hefur verið, er og mun verða um j ófyrirsjáanlega langan tíma, miklu j austar en bryggjan í »Bratta«, eða j um miöþorpið eins og venja er i til þar sem bæir myndast, enda 1 þar að heita má allir iðnrekendur, I kaupmenn (að einum undanteknum) j og byggingar þorpsins til alm. i afnota, rafstöð, símastöð etc„ að með því að gera bryggjuna j meðfram »Bratta«, er fyrir borð < borinn rjettur mikils meiri hluta I þeirra manna, sem helst þurfa að nota hana og sem langmest borga hjer til opinberra þarfa, en það er eins og kunnugt er, aðaliega kaup- menn og útgerðarmenn. Má í þessu sambandi benda á, að árið sem leið, rnuuu kaupmenn einir hafa borgað um helming allra sveitarútsvara hjer í plássinu, að tekjur hafnarbryggjunnar yrðu að sjálfsögðu að stórum mun minni, ef hún yrði gjörð meöfram »Bratta« og upplags-svæðið þar erin vestar, heldur en ef þetta mannvirki, sem menn vænta sjer mikils af, ef rjett er með farið, yrði gjört austar og nær þeim, sem notanna er ætlað af slíku mannvirki, en það teijum vjer hiklaust, að sjeu þeir, sera búnir eru að taka sjer hjer bólfestu og búa um sig. Af þessura ástæðum og mörgum fleiri, leyfum vjer oss hjer með virðingarfyllst að skora á háttviría sýslunefnd Vestmannaeyja, að hún að þessu athuguðu, semji alls ekki urn margumrædd raannvirki fram með »Bratta« og þar vestur af, heídur láti gjöra bryggjuna og upp- fyllinguna þar sera almenningur ávalt hefur gengið út frá áð húu yrði, en það teljum vjer hiklaust að sje sem næst því, sem núver- andi Sýslubryggja er. að endingu skal það tekið fram, að sjái hin heiðraða sýslunefnd Vestmannaeyja sjer ekki fært að sinna þessari málaleitun vorri, en sem vjer teljum hiklaust að hún finni sjer Ijúft að gjöra, þá skorum vjer hjer með eindregið á nefndina að efna hið allra fyrsta, og ekki síðar en 10. þ. m., til ahnenns hjeraðsfundar til þess þar að ræða mál þetta og fá fullvissu um það, hvort vilji vor, sem hjer er í Ijósi látinn, sje ekki eindreginn vilji meginþorra manna hjer, og efumst vjer ekki um, að sýslunefndin láti sjer um það hugað, að rasa ekki um ráð fram að þessu verki, svo að það komi í bága við hagsmtini og vilja meginþorra hjeraðsmanna, en*að verkið yrði þar á móti gert á svo haganiegum stað, að sem flestir hjer hefðu þess sem best nof, en ekki þar, sem það yrði til almennrar óánægju og fyrirsjáanlega tii lítils hagræðis okkur og öðrum«. Þannig hljóðaði brjef þetta, en árangurinn, — hver varð hann? Brjefið komst slysalaust á áfanga- stað og sýslunefndin hjelt fund lil að ræða brjefið. Almennan fund var afráðið að halda, og manni þeim, setn hatði »daglegt eptirlit* með hafnargerðinni hjer, falið há- tíðlega að gera kort af bryggjustæð- inu, en — þar með var alt búið; aldrei kvatt til alm. fundar. Það eina, sem undirskriptameiinirnir höfðu upp úr því, tnun hafa verið titillinn »hafnar-ingeniörar« og tökum við okkur það til æru og slyggjumst ekki af, því að ef vel væri leitaö, mun sýslunefndin nota ekki- »ingeniöra« sem ingeniöra í sinni þjónustu og vera ánægð með. Þar á móti hefur ekki heyrst að hún hafi kaliað nokkurn af þessum Yefnaðarvörur, smekklegastar, mest úrval, ódýrastar. S 3. 3ofa\seu.

x

Skeggi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.