Skeggi


Skeggi - 20.04.1918, Blaðsíða 3

Skeggi - 20.04.1918, Blaðsíða 3
I koma til framkvæmda. Er búist við tíðindum frá þessu þingi. Bandaþjóðirnar hafa sent sendiherra sína til Petro- grad. Norðmenn eru t þann veginn að koma á hjá sjer al- mennri þegnskylduvinnu fyrir alla fullorðna karlmenn, til að vinna að jarðrækt í sumar. Er því fremur vel tekið. Syndicalistar hafa látið til sín taka þar í landi, bæði í Kristjaníu, en einkum í Bodö; þar handtóku þeir lög- regluna. í þrándheimi urðu ó- spektir svo að senda varð herlið til að skakka leikinn. Norðm. hafa nú orðið 30 flugvjelar til að flytja póst. Bolo-Pasha hefur verið skot- inn- Barist ákaft í Norður-Frakk- landi og veitir ýmsum betur. — Alþingi. Framhald af þingsetningarfundi var á mánud. Var þá kosinn f o r s e t i sameinaðs þings jóh. ! Jóhannesson bæjarfógeti og vara- j forseti Magnús Torfason bæjafóg. Deildarforsetar þeir sömu og áður: Ól. Briem í neðri deild, en Guðm. Björnsson í efri deild. Lögð voru fram, auk áður kominna bráðabyrgðalaga, frumv. um hækkun á launum yfirdómara og skrifstofustjóranna í stjórnar- ráðinu. Einhver þræta hafði orðið um það, hvort leyfa skyldi Sigurjóni Friðjónssyni þingsetu í stað H. Hafsteins, sem eigi getur setið SKE þing sakir sjúkleika. Endaði deiian með því, að Sigurj. Friðj. var leyfð þingseta með 20 atkv. gegn 16. þingmenn eru allir komnir, M. Ólafss. kom síðastur, með „Gull- fossi“ á mánudagskv. Skipuð fullveldisnefnd í báðum deildum. Hún á að íhuga fána- málið og önnur sjálfstæðismál. í aðsigi er að lögbjóða fráfærur um alt land í sumar, til að af- stýra feitmetisskorti. Stjórnin hefur verið að gefa skýrslur þessa dagana. Talið líklegt að hún haldi völdum. Sumarmálin. Vetrinum er nú tekið að halla fáar nætur eftir af honum. Erfiður hefur hánn mörgum orðið bæði á sjó og landi; sá erfiðasti, sem núlifandi menn muna eftir á vissa lund. Hrakfarir á sjó hafa aldrei orðið aðrar eins svo menn viti með vissu. Sú er þó bótin í máli að hann batnar því meir sem lengra líður. Má nú heita að komin sje öndvegistíð til lands og sjávar, nema hvað aflabrögð ganga stirt í sumum veiðistöðvum. það er gömul reynsla að marsmánuður „nái því harðasta® á hverjum vetri og apríl þar næstur. þetta \ snýr öfugt núna. Mars varð j mildasti mánuðurinn og apríl þar ; næstur. Raunar eru taldar yfir 20 frostnætur í marsmán. en það er ekki frost, sem talist geti á 1 þeim tíma árs. Mest frost í mars varð hjer rösk 9 st. Litlu hærra einn dag snemma í apríl. Nú hefur um tíma verið blíð- viðri hið mesta, grös farin að gröa og sumarfuglar komnir; þrösturinn kominn um páska. Grös voru reyndar farin að gróa GGI í febrúarm., en þau fölnuðu brátt aftur; eins getur farið með þessi. það var trú manna áður að ís kæmi aftur á bæjartjarnir, ef hann færi af fyrir sumarmál. Efttr því ætti að vera vön á kólgukasti enn. Frjetíir. 1 Stokkseyri 18. apr. ’18. f Róið í gær, fiskiiaust. Hæstu hlutir nema ekki 2 hndr. Mjög lágir hlutir í þorlákshöfn og fiskilaust þar þessa dagana. Vandræðatið var sögð við Húnaflóa í vikunni fyrir helgina. Mikill fjárskaði varð þá á Klömbr- um í Húnavatnssýslu. Annars voru horfur sagðar góðar á Norðurlandi, nema á Siglufirði og Ólafsfirði. Isfregnir hafa verið að berast undanfarna daga. Sem betur fer er þær lítið að marka. Lauslegt hrafl hefur sjest hjer bg hvar en engin stór ísbreiða. Auðvitað [ getur ísinn komið enn. j AFIabrögð eru sögð ágæt með öllu Reykjanesi þegar gefur á sjó. Hlutir eru þó lágir vegna megnra ógæfta.- Skútur afla ágætlega þegar nokkurt næði er. BreiðaFjarðarb, „Svanur“, er nýkominn til Reykjavíkur, tölu- vert brotinn að vísu, en þó ekki meira en svo að vel má gera hann góðan aftur. það hefði verið hræðilegt óhapp fyrir Breið- firðinða að missa bátinn þarna, ofan á aðra örðugleika með samgöngur. Fulitrúi bæjarfógeta í R.vík Dóttir fiskimannsins. Verðlaunasaga eftir Johann von Rotterdam. —0— (Framhald). E.skr.: Berðu Bout kveðju mína og kystu Dóróteu, en segðu henni ekkert um fyrirætlun mína. Segðu henni að jeg muni bráð- um koma heim“. Brjefið hafði ólík áhrif á til- heyrenduna. Engan hafði grunað þessar frjettir. Borgarmeistarinn trúði fæstu af þessu. Hvernig gat það verið að hann, sem fjekk Símon hlyti að skrökva þessu að móður sinni, til að gera hana rólega. þótti honum það illa gert. Ekki hafði hann þó orð á þessu. Dórótea varð hrygg. Henni fanst það svo grunsamt að Símon skyldi ekki vilja láta segja henni hið sanna. því hefði hún aldrei trúað, hlaut að vera hættur að elska hana! Roðinn hvarf úr ktnnum hennar, höfug tár hrundu niður um vangana, höfuðið hnje niður á bringuna, en handlegg- irnir hengu máttvana niður með síðunum. Hún var eins og ímynd sorgarinnar, þar sem hún stóð. Bout var sá eini, sem gladdist af brjefinu; hann trúði hverju orði af því. Hann grjet gleði- Hann þóttist sjá hamingju dóttur sinnar í vændum. Borgarmeistarinn hristi höfuðið af tortryggni. Honum leiddist þessi þögn og bað Dóróteu að lesa hitt brjefið. Hún braut það upp með hangandi hendi og rendi augum yfir það. En það bird heldur yfir henni, Augu hennar leiftruðu af gleði og fagur roði færðist í kinnarnar á henni. Hún las brjefið í hljóði. Hún ságði ekki annað úr því, en að Símon beiddi að heilsa og að hann væri komínn til gull landsins. Samtalið ruglaðist nú ait, því að gamla konan hafði heyrt ávæning af því, þar sem hún stóð við gluggann og fór að rekast í því er Kr. Linnet, settur sýslum. Borgarnesi. Fulltrúi lögreglustjórans í Rvík er Jón Ásbjörnsson yfir- dómslögm Fuiltrúi á 2. skrifst. stjórnar- ráðsins verður Vigfús Einarsson settur bæjarfóg, í Reykjavík. :»ooi~ Góðgæíi til sumardagsms íyrsta svo sem: Hindberja- suliutau, SSikkeiberja- — Sósberja- — ] Ribsberja- — Ananas, Apricots, Epli, Ferskjur, Súkkulaði ódýrast í verslun 6. ff.ffohnsen. ■im.ii :íooi: "ISJív að gjalddagi ,,S K E G G J A“ er 30. Apríl. hana með sjer. þau kvöddu nú hjóniri og hjeldu af stað. Kona borgmeistarans gaf gömlu kon- unni fagran silfurpening að skilnaði. Einn fagran sólskinsdag, um miðsumarið 1850, hjelí Dórótea með fylgdarliði sínu inn í Ost- ende. Fátt manna var á götunni, því að þelta var um hádegis- bilið, og sólskinið brennandi hettt Hún ljek hin fegurstu og fjörugustu sönglög á lýrukassann og söng sjálf glaðlega undir. En hún söng þar mest fyrir sjálfa sig. fbúar borgarinnar hjeidu sig í húsum inni; örfáar hræður fleygðu nokkrum skildingum í

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.