Skeggi


Skeggi - 28.09.1918, Blaðsíða 4

Skeggi - 28.09.1918, Blaðsíða 4
SKEGGI I I feaupw vevaUn £. 3. 3ofo\sen. kominn í hús. þykir mönnum ilt að liggja lengi með hann úr þessu, því að öll hús eru full af fiski og hvergi rúm fyrir salt þegar það kemur. Uppskeran úr matjurta- görðunum er harla misjöfn að þessu sinni. f mörgum moldar- görðum er nauðah'tið sprottið, en afbragð þó í einstaka garði. Sex kartöflur voru teknar af handahófi (ekki þær allra stærstu) úr einum moldargarði og vegnar og vógu þær samtais lítið á 4. pd. í sandgörðunum er upp- skeran talsvert misjöfn og yfir- leitt í lakara lagi, Sú er þó bót í máli að enginn minnist nú á sýkina og harma hana fáir. Fregn sú, sem um hana barst í sumar reyndist á engum rökum bygð, sem betur fór. Varúðarvert er að treysta því að sýkin sje al- dauða, þó að hennar gæti ekki nú. Hún getur auðveldlega komið upp aftur á næsta vot- viðrasumri. Tíðarfarið í sumar hefur verið einkar hagstætt til að haida sýkinni í skefjum, rigningar- lítið og kalt. Vert væri að safna útsæði af hvoru kartöfiu-afbrigðlnu fyrir sig, og halda þeim aðgreindum, til þess að sjá hvort þeirra gefst betur er til lengdar lætur; má þá líta á vöxtinn, geymsluna og móttækileikann fyrir sýkina ef hún kemur. Snjókoma varð hjer með fyrsta móti að þessu sumri. Fyrsti snjór fjell 14, þ. m. og nóttina eftir. Var þá svo kalt að þann snjó tók ekki upp að fullu norðan úr Fellinu fyr en eftir 3 sólarhringa. Um þær mundir fraus nótt eftir nótt, og það svo mjög að glugga hjelaði í nær- sveitunum. Úr Flóanum er skrif- 24 því, að óvinirnir eru á ferð í grasinu og þeir verða komnir hingað eftir eina stund“. »þetta er rjett, En hvað eigum við að gera?“. „Búa okkur undir dauðann!*, svaraði hinn. „Eftir eina stund verður enginn okkar á lífi“. „það nær engri átt! Við lát- um ekki brytja okkur sem sauði“. „f>að var annað mál. Við verðum að verja okkur fram í andlátið". Macunhan gaf nú skipanir um vörnina. Brazilingar stigu af hestum sínum, drápu þá og hlóðu vígi úr skrokkunum. Bak við þann múr ætluðu þeir að verja sig meðan nokkuð væri eftir af púðri. Capitao horfði á aðfarir þessar hryggur í huga. Hann snjeri sjer að meynni, þar sem hún lá að um miðjan mánuðinn að á sumum bæjum hafi vart verið standandi að slætti nema um miðjan daginn, sakir kulda og klaka. þá snjóaði mikið á Austurlandi að sögn, og enn meira síðar svo að sögð var um- brotafærð á heiðum. í bygðum gerði þar svo mikinn snjó, að sumir bændur urðu að hætta við slátt, og þar eftir var kuldinn. Yfirleitt er tíðarfarið sagt afar- óhagstætt á Austulandi og afla- brögð rír. Síld veiddist þar alls engin og er þetta fyrsta sumarið, sem það hefur komið fyrir nú um langan aldur. Hákarlaveiði var góð á Eski- firði og víðar. Síðustu dagana hefur snjóað á öll fjöll, sem hjeðan sjást, og víða niður í bygðir. Útlitið er svipað og í fyrra um þetta leyti- Flugvjela-fjelag er verið að stofna í Reykjavík. Nokkrir menn hafa tekið sig saman til að rannsaka það mál og undir- búa. Kemur þeim saman um að ekki veiti af að kaupa tvær flug- 25 í grasinu; hún hafði hnigið niður af örvæntingu. Hesturinn hennar hafði fengið að halda lífi; hann stóð þar skjálfandi á beinunum. „þjer viljið deyjaDonna Laura“, sagði Capitao dapur í bragði. „Jeg vona það“, sagði hún og náfölnaði; dauðinn var orðinn það eina sem hún gat reitt sig á. Capitao hafði ekki slitið sam- talinu við Lauru, þegar Mac- unhan gekk að honum ogmælti: »Nú er komin sú stund að við verðumað sýna hvað við getum. Sko þarna!“. Capitao leit upp. „Guð minn góður! Nei, þetta eru til allar hamingju villihross". »þetta er vitleysa. þjer hafið ekkert vit á hvernig svona þjóðir berjast. þeir kunna að sítja hestana. þeir reka villistóð á (Framh.). vjelar. Tvo menn á að senda til að læra að fljúga og annað, sem nauðsyniegt er aö kunna til þess að koma fyrirtækinu á fót. Höfuðstóil er áætlaður 50 þús. kr. og verið að safna fjenu ■ saman. Fyrirtækið er talið arð- væniegt. Hjeðan af líður víst ekki á Iöngu áður en flugvjelar I verða hjer tíðir gestir. Flugvjelar eru afar nauðsyn- legar hjer á landi, til póstflutn- inga og mannflutninga. Eflaust verður mikið gagn að þeim á margan annan hátt, er stundir líða fram. Vestmannaeyjum er svo í sveit komið, að þær mundu hafa > mikið gagn af því að vera í flugvjelasambandi við Reykjavík og aðra helstu kaupstaði iandsins. Gott mun vera að hafa flug- vjelar til strandgæslu í góðu veðri og björtu. Munur verður á að vera hjer í Eyjunum þegar flugvjelar fara að flytja fólk og vörur. Frá útiöndum. Bandamenn sækja stöðugt á í Norður-Frakklandi og miðar á- fram jafnt og þjett. Margar smærri borgir hafa þeir tekið þennan mánuð og þýðingarmiklar stöðvar. þeir eru farnir að skjóta á Metz og Lenz hafa þeir tekið. Fangataka þeirra er mikil, margir tugir þúsunda, og ógrynni her- gagna. Ameríkumenn senda lið meira og meira. Komið hátt á aðra mrljón til Frakklands. Flug- vjela-árásir eru háðar svo að segja daglega með miklum árangri. Spánverjar hafa hótað þjóð- verjum að gera upptækt þýskt skip fyrir hvert skip, sem sökt verður fyrir þeim. Saloniki-herinn er kominn á kreik aftur og hefur gert frekar árásir á búlgarska herinn í Suður- Serbiu. Bandamanna-herinn þar j og Grikkir hafa hrakið her Búlg- ara af þýðingarmiklum stöðvum á löngu svæði. / Gyðingalandi sækja Bretar fram, hafa tekið Nazaret og 18 þús. fanga. Arabar gera áhlaup hjer og hvar á Hedjaz járnbrautina. Rússland logar enn í ófriðar- báli. Uppreisnin gýs upp á ýms- um stöðum, en stjórn Maximaista bælir hana niður jafnharðan með harðri hendi. Sagt er að harð- stjórn sje orðin þar miklu meiri en á dögum keisaradæmisins. Eitthvert bandalag er milli Maxi- malista og þjóðverja. þjóðverjar leggja til herlið og fje en fá aftur ýms hlunnindi í staðinn. Breski herinn í N. Rússlandi hefur unnið sigur á her Maximal- ista, hafa Rússar gengið í hann hópum saman í þeirri von að losna undan núverandi stjórn. Hungur er farið að verða víða um heiminn. Nýlega er frjett um mikla hungursneyð í Japan og uppþot út af henni. Ennfremur í Bæheimi og mörg- um borgum viðsvegar um lönd. Fátæklingarnir gera uppþot þegar sverfur að þeim, en stjórnirnar gera ýmist, að greiða eitthvað úr vandræðunum, eða að senda lögregluna með herlið til að skjóta á múginn, eftir því hvernig þær eru innrættar. Yfirleitt ganga lífsnauðsynjar til þurðar um allan heim, eyðslan er meiri en framleiðslan þrátt fyrir sparnað- inn. Nokkur pör G-unmii- Yaðstígvél eru komin aftur. S*or3 Karlmanna- Eegnkápur nýkomnar í versl. S* 3* Dofvnsen. Sterkust Skólastígvél selur S«ov3 S'sta^on. Prentsm, Veatmannaeyja. 1

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.