Skeggi - 31.12.1919, Blaðsíða 2

Skeggi - 31.12.1919, Blaðsíða 2
S'KBGGI »Skeggi« kemur venjulega út e i n u sinni í viku, og oftar ef ástaeður leyfa. Verð: 5 kr. árg. (minst 50 blöð). A u g 1 ýs i n g a v e r ð: 1 kr. pr. •.m.; kr. 1,50 á 1. bls. Ú t g e f a n d i: Nokkrir eyjarskeggjar. Afgreiðslu- og innheimtum. Gunnar H. Valfoss, Ritstjóri og ábyrgðarm. Páll Bjarnason. Hjá '°4 rft kaupa ailir ^ sfnar d Tóbaksvörur. ífýkomið mikið af allsk. Sælgæti. Ennfremur Rjól og Ruiía, tíma kominn til þess þegar stöðin tekur til starfa eftir bréytinguna í sumar. Vonast jeg fastlega til að rafmagnsnefnd og bæjarstjórn verði aðaltillögum mínum sam- þykkar og býðst til, af þess er óskað að gera bráðabirgðar teikningu yfir hvernig jeg álít haganlegast að koma öllu fyrir, eins líka að gera teikningu af netinu eins og það nú er, sem er nauðsynlegt til grundvallar við breytinguna. Virðingarfyllst A. L. Fétersen. (Birt með leyfi stöðvarstjóra). \ Björgunarfjelag Vestm.eyja. það hjelt aðalfund sinn á mánu- dagskv. Fundurinn var all-vel sóttur. Formaður fjelagsins var fjarverandi, og skýrði Sig. Sig urðsson lyfsali* frá hag og starf- semi fjelagsins liðna árið. Var það helst um hlutafjársöfnun, skipkaupin og ráðningu á yfir- mönnum skipsins. Reikningar fjelagsins náðu til 10. des. síðastl T e k j u r: Safnað í Vestm.eyjum . , 111.000 Utan Vestm.eyja nær . . 36.000 Styrkur úr ríkissjóði . . 40.000 Áætla'ðir vextir . 1 000 Samtals kr. 188 000 Heiðruðu viðskiptameuu! Jafnfr^mt því sem jeg sendi yður óskir mínar um gleðilegt og færsælt nýgr, leyfi jeg mjer að þakka yður fyrir viðskiptin á hinu liðna ári. Vænti jeg, «ð þótt jeg sje t fjarska, að geta boðið yður hagfeld viðskipti á kom- anda ári og orðið fær umK ekki síður en að undanförnu, að hafa verslun mína birga af öllum þeim nauðsynjum til lands og sjávar sem heimili yðar og útvegur þarfnast, og verðið, borið saman við gæði varanna, þoli alla samkeppni nú sem fyrr. Virðingarfyllst - 4 VIÐSKIFTAFJELAGIÐ * REYKJAVIK Símnefni: Póstsveinsson. Talsími 701. Útvegar verslunum út um land vörur úr Reykjavík með lægsta heildsöluverði. Úivegar tilboð í íslenskar afurðir. Gefur upplýsingar um vöruverð og fleira. Annast ýmiskonar erindi kaupmanna og kaupfjelaga. Fyrirspurnum svarað símleiðis eða brjeflega. G j ö 1 d : Verð skipsins............ 150.000 Önnur gjöld nál............ 7.000 Samtals kr. 157.000 Eftirstöðvar 30 þús. kr. Reikningana höfðu endur- skoðað, eftir ósk fjefagsstjórnar þórarinn Gíslason gjaldkeri og jón Einarsson kaupm. Voru reikningarnir samþyktir í einu hljóði. Stjórnarkosning. Eftir lögum fjelagsins áttu tveir menn að ganga úr stjórninni eftir hlut- kestí og var stungið upp á að kjósa hverja þá er dregnir yrðu út. þó var dregið um fyrir forms sakir og kom upp hlutur þeirra Jóh. Jósefssonar og Karls Einarssonar. Hreift var því hvort ekki þætti ógætilegt að hjeraðsdómarinn ætti sæti í stjórn- inni. því var svarað að hann mundi að sjálfsögðu ganga úr stjórninni þegar skipið tæki til starfa. Endurskoðendur voru kosnir Jón Einarsson kaupm. og Viggó Björnsson bankastj. Skýrt var frá því að nú væru nál. 30 þús. kr. í sjóði en þó vantaði enn allmikið fje til þess að ljúka við nauðsynlega endur- bót á skipinu, og kaupa handa því nauðsynleg áhöld. Talið er að endurbótin kosti um 75 þús. kr. og er nú skipið til aðgerðar í Flydedokken í Kaupm.höfn. Veitir fjelaginu ekki af að fá um 50-60 þús. kr. í viðbót við það sem það á eftir reikningunum. það sögðu stjórnarmenn að Emil Nielsen framkv.stjóri Eim- skipafjelags íslands, hefði jafnan reynst fjelaginu hinn besti drengur ráðhollur, leiðbeinandi og snar- ráður. Honum væri það mjög að þakka hversu vel hefði ráðist úr ýmsumvandkvæðum fjelagsins, m. a. það, að skipinu varð komið svo fljótt í aðgerð. Að síðustu var safnað hlutafje á fundinum 8 — 9 þús kr og verður söfnun haldiö áfram til þess er því marki er náð, ef unt er, að skipið verði skuldlaus eign fjelagsins, þegar það kemur. Ætlast er til að skipið komi hingað í febrúarmán. næstk. (jull-úr hefur tapast. Finnandi beðinn að skila því gegn makiegum fundarlaunum, á afgr. „Skeggja". Minningarsjóður Eggerts Ólafssonar, —o— það hefur svo oft verið minst á sjóð þennan, að almenningi mun kunnugt um ætlunarverk hans. Hann á að sjá um að æfistarfi þessa merkismanns sje haldið áfram. Eggert byrjaði glæsilega, og verk hans mun æ lifa, en hann Ijest of snemma. Sjóðurinn á aS sjá um, að þessi glæsilega byrjun á rannsókn landsins sje notuð sem undir- staða, og þar sje bætt ofan á veglegum störfum og stöðugt haldið áfram eins og Eggert væri hjer sjálfur mitt á meðal vor. Hvort það *tekst eða hvernig það tekst er undir því komið, hve mikið safnast í sjóðinn. það er enginn efi á því, að all- mikið fje þarf til þessa starfa, og ekki hygg jeg muni veita af því, að sjóðurinn yrði um hálfa miljón króna. Fjársöfnun er þegar byrjuð í smáum stíl, en ætlast er til að henni verði haldið áfram og æskilegt að hún yrði almennari en hingað til hefur verið. 1. desember er fæðingardagur Eggerts, og væri þá vel við eigandi að hans væri minst nánar og verður það gert síðar. En að þessu sinni væri mjög æskilegt að menn vildu minnast fæðingardags hins mikla náttúru- fræðings og hins góða sonar fósturjarðarinnar með því að leggja fje í sjóðinn. það geta menn gert á ýmsan hátt: 1» með því að gefa einhverja gjöf í eitt skifti fyrir öll. 2. með þvi að gefa eitthvað ákveðið árgjald meðan söfnunin varir. 3. með því að gefa einhverja upphæð af hundraði hverju af ágóða af atvinnurekstri, eins og t. d. ísfirðingar svo lofsamlega hafa byrjað á. 4. þá væri það og mjög æskilegt að kaupmenn vildu gefa einhverja upphæö af hundraði hverju af verslun sinni þennan dag (1. desember) eða einhvern annan dag, ef þeim þætti það eiga betur við. Jeg ber það traust til verslunarstjettarinnar yfirleitt, að hún bregðist vei við þessari málaleitun og styrkisjóð- inn, annaðhvort á þennan hátt eða annan. þess skai getið, að ýmsir menn hafa þegar lofað árgjöld- um, og eru þau auðvitað mis- jafnlega há, frá 5 kr. og upp í 100 kr. á ári. Ýmsir sljólar í Reykjavík hafa þegar tekið þátt í fjársöfnuninni og gefa ákveðið árgjald á mann árlega 1. des,, og væri æskilegt, að fleiri skólar tækju þátt í starfinu, bæði hjer t bænum og annarsstaðar á landinu.

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.