Skeggi - 31.12.1919, Blaðsíða 3

Skeggi - 31.12.1919, Blaðsíða 3
SKEGGI "0 acuvxm- cylinder- og lagerolía er alþekt að gseðum, — Vacuum-olía er sú olia sem ekki skemmir mótorana. — Vacuum- olfa sú olía, sem hefur alstaðar frá bestu meðmæli. Engum sem eitt sinn hefur notað þær olíur, dettur í hug að breyta um. Þessar helmsfrægu vjela-olfur fást nú bæði f tunnum og í smásölu í verslun G. J. Johnsen. • Minnisblað. Símstöðin opin virka daga kl. 8 árd. til 9 siðd. Helga daga 10-8. Póstafgr. opin alla virka daga kl. 10—6. Lyfjabúðin alla daga kl. 9—10. íshúsið alla virka daga kl. 3—5 síðd. Hjeraðsiæknirinn heima daglega 12-2. Sömuleiðis er það ósk mín, að bíóin og leikhúsin hjer í bæ og annarstaðar á landinu vildu gefa sjóðnum ágóðann af einu kvöldi, helst 1. desember, eða þá eitthvert annað kvöid, ef það þykir betra. Jeg leyfi mjer yfirleitt að biðja menn að styrja sjóðinn í orði og verki. Ef menn óska frekari upplýs- inga um sjóðinn, eru menn beðnir að snúa sjer til mín. Helgi Jónsson Dr. phil' gjaldkeri sjóðsins. Agrip af niðurjöfnun í Vestmannaeyjum haustið 19 19. (Tekin útsvör niður að 100 kr). 15000 kr. Gísli J Johnsen, konsúll. 7500 kr. Kaupfjel. „Bjarmi". 7000 kn Gunnar ólafsson & Co. 6500 kr. Kaupfjel. „Fram“. » 2500 kr. ísfjelag Vestmannaeyja. 2240 kr. Gísli Magnússon, form. Jón Einarsson, kaupm. 2150 kr. Egill Jacobsen, verslun. 1850 kr. Jóh, Reyndal, útvegsb. 1670 kr. Árni Sigfússon, kaupm. 1400 kr. Friðrik Svipmundsson, form. 900 kr. Gísli Lárusson, kaupfjel.stjóri. Bernótus Sigurðsson, form. 850 kr. Sigurður Sigurðsson, lyfsali. 800 kr. Kristján Egilsson, Geirlandi. 750 kr. Lyder Höjdal, kaupm. 700 kr. Kristján Gíslason, kaupm. ' Stefán Guðlaugsson, form. 630 kr. Benedikt Friðriksson, skósm. 610 kr. Sigríður Bjarnasen, Dagsbrún. 600 kr. Sigurður Ingimundarson, form. 560 kr. Magnús Guðmundsson, form. 550 kr. Eyþór þórarinsson, kaupm. Simon Egilsson, Miðey. ! 540 kr. Guðni J. Johnsen, kaupm. •I 525 kr. Geir Guðmundsson, Geiriandi. 520 kr. ( Sigurjón Jónsson, Hrafnagili. i I 480 kr. < Ólafur Auðunsson, þinghól. I 470 kr. , Guðjón Jónsson, form. ! 465 kr. I Th. Thomsen, járnsmiður. þorsteinn Jónsson, form. 450 kr. Páil Oddgeirsson, kaupm. | 420 kr. I Brynj. Sigfússon, kaupm. i Georg Gíslason, — l Ársæll Sveinsson, form. 410 kr. j Magnús ísleifsson, trjesm. i 400 kr. Lárus Halldórsson & Co. 380 kr. Högni Sigurðsson, Baidurshaga. Lyder Höjdal & Co. 375 kr. Gamla »Bio“ Stefán Björnssón, form. 370 kr. Gunnar Ólafsson, kaupm. þórarinn Gíslason, gjaldkeri. 360 kr. Lárus Halldórsson, kaupm. Guðmundur Jónsson, form. 340 kr. Bjarni Einarsson, Hlaðbæ. 1 Æfintýrið um apann. (Eftir R. R e i n i c k). Á dögum syndafailsins yfirgáfu dýrin hina fyrstu menn og hurfu t öU úr Edens-garði. þau grimm- ustu og gráðugustu, ljónið, tígrisdýrið, úlfurinn, björninn og mörg önnur, hjeldu út á skóga og eyðimerkur og lifðu þar á dýrum þeim, er þau náðu og rifu þau í sig. Veikbygðari dýrin og lítilsigldari forðuðu sjer í fjarlæga afkima, og höfðust þar við sí-hrædd alla daga; í þeim hóp voru hjörturinn, hjer- inn, hreinninn og fleiri. Spakari dýrin og vinalegri, nautið, sauð- urinn, hundurinn og mörg önnur, 2 vildu hafa húsbónda yfír sjer, þann er sjeð gæti fyrir þörfum þeirra eins og maðurinn hafði ge/1- þau hjeldu mikia ráðsamkomu og samþyktu að lokum að kjósa apann, því að þeim þótti hann líkastur manninum; þeim þótti hann gáfulegur ásýndum, upp- rjettur gekk hann og manns- hendur hafði hann til að vinna með, En það skyidu þau á við hann, eftir kosninguna til hins háa embættis, að hann færi um tíma í nánd við manninn til að læra af honum nytsamar listir, og skyldi hann síðan kenna dýrun- um þær. Apinn var ekki seinn til, fór hann þangað sem Adam og Eva bjuggu með börnum sínum. þar settist hann upp t eplatrje og 3 horfði þaðan á athafnir mannsins. Fyrstu vikuna virti hann fyrir sjer aðferð mannsins meðan hann var að gera sjer húskofa; þótti honum það þarft, því að hann ætiaði sjer að koma upp kofa til þess að hýsa dýrin þegar veður versnuðu. Hann sá úr trje sínu að Adam tók öxi og hjó henni í trjen uns þau fjellu, en fletti þeim síðan og hjó til efniviðinn og reisti svo húsið. Ekki hafði apinn horft leng' á þetta áður en hann sagði við sjálfan sig: „Hæ, hæ, þetta get jeg líka gert“, og með það hljóp hann til dýranna. Kaliaði hann hann til þeirra og mælti: „Komið, komið. Nú skulu þíð sjá aðjeg er sá besti smiður sem til er!“. Stðan tók hann prik og lamdi trjen i kring um sig á alla vegu; urðu þá dýrin hrædd og forðuðu 4 sjer frá. En trjen stóðu eftir sem áður og hrærðust hvergi, en dýrin hlógu að öliu saman. Apinn varð reiður og gretti sig. Við sjálfan sig sagði hann: „Látum þau hlægja. Jeg er vitrari en þau; og þegar jeg fæ yfirhöndina skulu þau fá að kenna á því“. Næstu viku ætlaði hann að læra jarðyrkju; þaðan vildi hann fá fóður handa dýrunum. þá sá hann ofan úr trjenu að Adam tók sjer reku í hönd, stakk henni í jörðina, þrýsti fast á með hendinni og pældi moldina. því næst sá hann Adam taka poka nokkurn, binda hann um mitti sjer og strá úr honum smákornum; það var útsæðið. „Uss! Enginn vandi er þetta! hugsaði apinn. En með því

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.