Skeggi - 31.12.1919, Blaðsíða 4

Skeggi - 31.12.1919, Blaðsíða 4
SKEGGI þökk fyrir viðskíftirt á liðna árinu! G-leðilegt nýár! Hagkvœm viðskifti á nýja árinuf Allar útgerðarvörur bestar og ódýrastar hjá (}. J. Jobnsen. 325 kr. Jóh. þ. Jósefsson, kaupm. Nýja „Bio“. Jón Hinriksson, kaupfjel.stjóri. þórður Jónsson, form. Árni J. Johnsen,\ kaupm. 320 kr. þorst. Sigurðsson, form. 280 kr. Árni þórarinsson, form. Jón Ólafsson, form. Vigfús Jónsson, form. Helgi Jónsson, trjesm. Jóhann Hanssson, Seyðisfirði. Brandur Sigurðsson, Hólmi. 275 kr. Bjarni Jónsson, verslunarm. 260 kr. Jón Einarsson, Hólum. 250 kr. Sigríður Kristjánsdóttir, Tungu. 245 kr. Einar Símonarson, London. 240 kr. Halldór Gunnlaugsson, læknir. Karl Einarsson, bæjarfógeti. ísleifur Sigurðsson, Birtingaholti. þórst. Johnson, Jómsborg. 235 kr. Jón Magnússon, form. Björn Finnbogason, form. 230 kr. Jón Sighvatsson, kaupm. Páll Bjarnason, ritstj. Peter Andersen, form, Stefán Gíslason, Ási 225 kr. Oddgeir Gudmundsen, prestur. Jón Jónsson, Brautarholti. Kristm. þorkelsson, fiskimatsm. Magnús Magnússon, Felli. 210 kr. Jes A. Gíslason, verslunarstjóri. 5 hann er forsjáll mjög þá stal hann rekunni og pokanum frá Adam og flýtti sjer til dýranna. „Komið, komið!“ kallaði hann, „þið getið nú sjeð að jeg kann vel til jarðyrkju". Að svo mæltu tók hann rekuna, rak hana í jörðina og þrýsti fast á. En hann hjelt rekunni öfugt, blaðið viss upp, og skar hann sig herfilega á því; emjaði hann þá ákaflega af kvölum. Til allrar hamingju var hundur þar skamt frá, sleikti hann sárið vandlega og tók þá úr verkinn. þá sagði apinn: „þessi pæling er hjegómaskapur. Sáningin er höfuðatriðið”. Tók hann svo pokann, þó tómur væri orðinn, íjet í hann möl og sand, batt við sig og gerðist nú mjög svo merkilegur. Sandinum þeytti hann í allar áttir og rauk hann framan í dýrin. þeim leist ekki á þetta atferli hans, hristu höfuðin og gengu burt. (Framh.). Jón Gíslason, Sandprýði. Sveinn Jónsson, form. 200 kr. Guðm. Árnason, Ásgarði. jón Ingimundsson, Mandal. jón Jónsson, form. Jón þórðarson, Hólum. Kristján Ingimundsson, Klöpp. 185 kr. Guðmundur Tómasson, /orm. . - Bjarni Bjarnason, form. Guðní. Ólafsson, Hrafnagili. Ágúst Gíslason, Valhöll. Magnús Guðmundssðn, Hlíðarási. Magnús þórðarson, kaupm. Sigurður Hróbjartsson, Litlalandi* Sigurður áveinsson, Nýborg. 180 kr. A. L. Petersen, stöðvarstjóri. Tómas Guðjónsson, verslunarm. 170 kr. Guðlaugur Jónsson, Gerði. Gísli Jónsson, form- 165 kr. Högni Sigurðsson, íshúavörður. 155 kr. Einar Magnússon, smiður. þorbjörn Guðjónsson, form. 145 kr. Snorri þórðarson, Steini. 140 kr. Árni Filippusson, gjaldkeri. Guðlaugur Brynjólfsson, form. Jónatan Snorrason, Breiðholti. Sigurlaug Guðmundsd., Miðgarðí. þórarinn Guðmundsson, form. þorleifur Einarsson, Túnsbergi. 135 kr. Jón Einarsson, Hrauní. Björn Erlendsson, Gerði. Sæm. Jónsson, Valhöll. 130 kr. Finnbogi Finnbogason, form. 125 kr. Guðjón Jósefsson, Fagurlyst. Loftur Jónsson, Heiðarhvammi. Sigurður Sigurðsson, Lögbergi. 115 kr. Ágúst Árnason, kennari. Sigurður Hermannsson, form. 110 kr. Björn H. Jónsson, skólastj. Erlendur Árnason, trjesm. Ágúst Guðmundsson, Birtingah. Magnús Jónsson, form. þorst. Ól^fsson, Kirkjubæ. 100 kr. þorst. Ólafsson, Fagradal. Alls var jafnað niður 96.345 kr. Gjaldendur eru 573. Meðal- útsvar er þá um 170 kr. Um 130 gjaldendur hafa í út- svar 10 kr. eða minna (flestir 10 kr.). Lægsta útsvar er 5 kr. \ Gengi á erlendri mynt. (Pósthús) 30. des. Florin........ 210 aur. Dollar........ 575 — Sterlingspd. .2100 — Franki........ 525 — Sænsk króna. 118 — Norsk — 111 — Mark.......... 14 — Franki svissn. 101 — Vertfðin er að byrja.’ Einn bátur rjeri í fyradag og fjekk um 300 af þorski. í gær rjeru nokkrir bátar og fiskuðu vel. Dansleika. Sex dansleika er sagt að eigi að halda næstu daga. Gjaldhækkun. Símgjöldin hækka stórlega um áramótin, og fer það líkindum er allur kostnaður við rekstur símans hækkar. Hitt er lakara, hve stirt gengur að fá sambönd, oftast verður maður að bíða langan tíma, eða taka hraðsamtal ella. það er óumflýjanlegt að leggja eina línu enn til Reykjavíkur, ekki aðeins vegna Vestm.cyja heldur einnig vegna annara stöðva á leiðinni. Blóðvargur. Meðal hinna mörgu fanga er „hvíta hersveitin í Kiewe náði á sitt vald, er hún flæmdi „rauða liðið“ þaðan seint í sumar, var kvensnift ein, ung og dáfríð, en ekki smámuna- söm. Fræg var hún þá orðin fyrir morð, fyrst í Poltava og síðan í Kiewe. Hún hafði það embætti að myrða liðsforingja úr „hvítu hersveitinni* og er mælt að hún hafi myrt nokkur hundruð þeirra með eigin hendi. það var vani hennar að láta raða föngunum upp við vegg og skjóta síðan á þá, fyrst á fæturna og síðan upp eftir þangað til þeir fjellu útaf; þá stytti hún þeim kvalirnar. í fangelsinu þóttist hún vera greifynja nokkur, ein af þeim sem hún hafði sjálf myrt, og sýndi brjef fyrir því. Talin er hún vera af Mongóla- kyni, enda hafa ekki all-fáir Kínverjar gengið í þjónustu hjá „þeim rauðu* og gerst böðlar jyrir þá; þó orbauð þeim at- hæfið að lokum. Margar fleiri „dömur“ voru handteknar, er býsna margt höfðu á samviskunni; þó var enginn fanginn, hvorki karl nje kona, jafnoki þeirrar mongólsku. Þakkarorð. Hjartans þakkir vottum við öllum þeim meðlimum verka- mannafjelagsins „Drífanda“, e'r tóku drengilegann þátt í fjásöfnun til hjálpar okkur i hinum erfiðu ástæðum, er veikindi samfara atvinnuleysi hafa bakað okkur. Biðjum við góðann guð að launa þeim þetta kærleiksverk. Skálanesi í Vestm.eyjum, ls/n. 1919. Kristln Ólafsdóttir Ágúst Sveinbjarnarson. Peningar fundust í búð minni fyrir jólin. Rjettur eigandi getur vitjað þeirra þangað. Georg Gíslason. Frentim. Vettmannaeyja.

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.