Skeggi - 09.01.1920, Qupperneq 3

Skeggi - 09.01.1920, Qupperneq 3
SKEGGI "0 acttvxm- cylinder- og iagerolía er alþekt að gæðum, — Vacuum-olía er sú olia sem ekki skemmir mótorana. — Vacuum- olfa sú olfa, sem Hefur alstaðar frá bestu meðmali. Engum sem eitt sinn hefur notað þær olfur, dettur f hug að breyta um. Þessar helmsfrægu vjela-olfur fást nú % bæði f tunnum og f smásölu f verslun G. J. Johnsen. MiDDisblað. Símstöðin opin virka daga kl. 8 árd. til 9 síðd. Helga daga 10-8. Póstafgr. opin alla virka daga kl. 10—6. Lyfjabúðin alla daga kl. 9—10. íshúsið alla virka daga kl. 3—5 síðd. Hjeraðslæknirinn heima daglega 12-2. Síldveiðar. Fyrstu stríðsárin 1915 —16 voru slík veltiár fyrir síldveiðar, að vart munu landsmenc, þeir sem þser stunduðu, hafa fjenast á öðru fljótar og betur. Ntestu tvö sumur 1917—18 voru fyrir mörgum aftur á móti sannköiluð eymdar-ár í síldveiðum, en síðastl. sumar varð aftur eitt af þeim bestu veiðiárum eftir skipa- kostinum. Ekki kom það alt að gagni því að miklu afsíldvar fleygt í sjóinn jafnóðum og á land kom. Alls voru saltaðar um 190 þús. tn. eða heldur meira, en þar að auki veiddu Norðmenn og söltuðu af 20—30 skipum utan landhelgís. þeir voru að forðast innflutningstoilinn á síldartunnum (5 kr. af hverri). Síldarverðið komst hæst upp í 92—95 au. kg. eða rúmar 100 kr. tn. og sættu þvt fáir íslend- ingar, aftur seldu Norðmenn mikið Síðan fjell verðið aftur og þykir siidin nú lítt seijanieg sem stendur. Sögur ganga um það að nokkuð af íslensku síid- inni hafl reynst skemt er til Svíþjóðar kom og muni óseljan- legt. Svíar eru að færa sig upp á tkaftlð með síldarverslun og stldveiðar hjer við land. Tii þessa hafa þeir haft bækistöðvar sínar á Norðurlandi (Eyjaflrði og Siglufirði); nú eru þeir að leita sjer staðar á Vesturlandi, enda eru síldveiðarnar þar í óða- vexti. Vafamál er það hvort sildveið- arnar þola hið háa kaupgjald, sem nú er farið að tíðkast, ef að markaösverðið hækkar ekki aftur. Samt er talið víst að Norðmenn ætli að veiða hjer næsta sumar og jafnvel að koma með fólk að heiman. Gummistígvél ódýrusi I versl. Páll Oddgeirsson Góður markaður* — 0— Sjaldan hafa stórþjóðirnar beitt þvílíku ofur-kappi sem nú til þess að ná yfirtökum í verslun í hinum fjölmennu „hálfsiðuðu* löndum. þar er Russland efst á baugi þá Brazilia, Siberia og Egiftaland. Fákunnátta og getu- ieysi þjóðanna í þessum löndum draga að sjer allskonar kaupa- hjeðna. Brazilia er afar víðlend og þar eftir frjósöm, en fólkið er fátt og iðnaður of lítill. Árið fyrir stríðið voru fluttar þangað 120 þús. smái. af allskonar vjelum og þar eftir af öðrum iðnaðarvörum. Rússland er víðlent og afar- fjölment, flatt og greiðfært. það vita bifreiðasmiðir og senda þangað vörubjóða sína. Telst þeim svo til að þar megi selja mörg hundruð þús bifreiðar og þar eftir er um margt annað. Síberia er ennþá víðlendari og hrjóstrug víða; vantar ótal margt það er siðaðar þjóðir þykjast þurfa að hafa sjer til þæginda. þar sækja að Japanar, Ameríku- menn, Bretar og Frakkar. Allir vilja komast að jötunni. Rhone-skurðurinn. —0— <• Mikii ráðagerð er með Frökk- um að gera skurð við ána Rhone til siglinga, og um leið að hag- nýta vatnsaflið í ánni. Gert er ráð fyrir að aflið jafngildi afli því er framleitt verður úr 5 milj. smál. af kolum, (það er j h. u. b> fimti partur af kola- j framleiðlu Frakka 1918). Kostn- j aðurinn er áætlaður 2,500,000,000 I franka. Ætlast er til að verkinu verði lokið á 15 árum. Hlutafjelag á að hafa framkvæmdirnar en hlutirnir trygðir af ríkinu. Ríkisstjórnin áskilur sjer rjett til að skipa tvo fimtu parta fjelags- stjórnarinnar og formann fjelags- ins. Peysur mikið úrval. Versl. Páll Oddgeirsson Æfintýrið um apann. (Eftir R. R e i n i c k). (Framh.). þriðju vikuna ætlaði hann að sjóða mat, þvi hann hugðistgeta mýkt skap dýranna með heitri súpu. Hann sá Adam bera saman þurran kalvið, kveikti siðan í hrúgunni, en Eva hengdi pott yflr logann, Ijet kál í pottinn, og eftir skamma stund var súpan soðin. „Ekki er þetta mikil vandi^ sagði apinn við sjálfan sig, og þreif logandi trjespón úr eidinum og slapp með hann áður en Adam fjekk áttað sig. »Góða matarlyst*, kallaði hann til dýranna langar ieiðir. »ídag fáið þið kræsingar nógar. Komið hundar, sækið * þurran kalvið. síðan skulu þið fá nokkuð í skoltinn á ykkur*. Hundarnir gerðu í skyndi sem þeim var boðið. Apinn kveikti í eldiviðn- um og logaði nú um stund. En það stóð ekki iengi; eldurinn dvinaði brátt. .Or þessu gat jeg bætt*, sagði apinn, og tók nú að blása ákaflega í öskuna, svo að neistarnir flugu í aliar áttir.lentu sumir í hári dýranna og brendu þau. „Gerir ekkert til“, sagði apinn, „fyrir öllu verður nokkuð að hafa. Verið þolinmóð, það fer alt vel á endanum*. » Eftir það tók hann stórt blað, hengdi það á tvær spýtur yfir eldinn, sótti síðan vatnssopa í lúkum sfnum í læk skamt frá, 8 ljet það í biaðið og þar í nokkrar brenninetlur og annað illgresi, er þar óx við veginn. „þetta verður bragðgott*, sagði hann við hund, sem stóð þar og sleikti út um. í því bili skrapp iaufblaðið saman, en súpan fór öll í eldinn og siökti hann, og þar með var eldamenskunni lokið. þá tóku dýrin að kurra iila, einkum nautin, og vildu ekki framar heyra neitt um visku apans. En hann brást reiður við og sagði: „Skammist ykkar, skepnur! Til hvers er að missa kjarkinn Lærum við ekki, þá verða börnin okkar að læra. En til þess verður líka að ala þau rjett upp. þess vegna ætla jeg nú að fara og læra barnauppeldi af mannin- um“, þetta vildu nautin ekki heyra og kumruðu illilega, en hest- arnir og hundarnir voru því námfúsariað þeir fjellust á uppá- stunguna og snjeru hinum dýr- unum á sitt mál og fjórðu vik- unni komst apinn enn í eplatrjeð sitt. Smábörnin hennar Evu grjetu þá ákaflega. Hún tók þau, vafði þau innan í vænan dúk, lagði síðan í körfu og ruggaði henni með fætinum, ljetu þau þá sefast og sofnuðu. Stærri börnin kysti hún þegar þau voru góð, en hirti þau duglega þegar þau voru óþekk. „Uppeldið kann jeg til hlítar", sagði apinn, þegar hann hafði horft á þetta um stund, „en jeg þarf að fá dúk eins og þann sem maðurinn hefur*. Hann varsvo heppinn að þar í nánd við epla-

x

Skeggi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.