Skeggi - 19.01.1920, Blaðsíða 4

Skeggi - 19.01.1920, Blaðsíða 4
SKEGGI / Nýkomið beint frá Englandi: Pípur — Tóbakspungar Öskubakkar Vindla- og Cigaret uveskl Reyktóbak (30 teg.) þar á me&al „Neptunus“ (heimsfræg teg.) Cigarettur og Plötutóbak margar teg., o. m. fl. S\Æxv\ 3 3ofovsex\. inga til að „ganga í vatnið“. þar kemur fram hinn auðvirðilegasti hugsunarháttur. Fyrst er nú þess að gæta, að ef um sanna auðsuppsprettu er að ræða, þá eru landsmenn nákomnastir til að njóta hennar og þeim skyld- ast að ganga fyrst í hauginn. þvi þyrfti og að vera til í land- inu einhver sú stofnun er þess væri um komin að rannsaka og dæma um verðmæti nýrra náma. Sú stofnun ætti að vera önnur hönd landsstjórnarinnar þegar sett eru skilyrði um námurekstur eða veitt rjettindi til hans. Mætti þá vænta þess að nokkuð linti flugufregnunum um óhemju auð- æft ofan japðar, svo að segja. Alt þesskonar þvaður setur smánarblett á þjóðina, hún annaðhvort talin ofur-fáfróð eða óráðvönd. það þarf ekki að fara orðum um hverju sá orð- rómur getur valdið. Virðing lands og þjóðar á síðari tímum má síst við þeim orðrómi. Landið hefur nóg af sönnum auðæfum handa dugandi börnum sínum og hverjum þeim sem hingað vill koma og Ieggja fram krafta sina af alefli. íslenska gróðurmoldin er enn slik sem hún var á umliðnum öldum, ekki stórgjöful, en seig og notadrjúg. Sjórinn morar enn af fjski, stórum og smáum, síðustu árin hafa sýnt það að slíkar gullnámur eru ekki víða. Fossarnir eru enn ósnortnir fimbul-aflgjafar, sem bíða eftir meiri þekkingu og framtakssemi þjóðarinnar. Jökulárnar flæða fram kol-mórauðar og bíða þess að þeim verði leyft að næra hungruð grasstráin á bökkum sínum. Fúa-mýrarnar eru kon- ungadætur í álögum, sem bíða þess að af þeim verði ristur álagahamurinn og þeim leyft að skrýðast aftur græna skrúðanum, sem þær áttu fyrri á öldum. Alt veltur hjer á innræti mannanna; það verður sem þeir vilja helst og leggja sig í fram- króka fyrir. Gullið og járnið eru dýrmæt efni og gagnleg i baráttunni fyrir lífinu, en gullinu skærara skín Yerslunin SKJALDBOEG- Símnefni: „S k j a 1 d b o r g*. Talsími 47 Pósthólf 46 mr NÝKOMIÐ: Sjóföt — Trollara buxur — Færeyjapeysur Gummístígvjel — Búsáhöld allskonar — Matvæli allsk. Sætgæti mikið úrval. Sápur — Sinnep voða-magnað — Verkfæri — Leikföng SmíðaíÓl. Feikn af lóðarönglum og taumum — Kaðall. F a r f i, allir regnbogans litir — Töfl — Cacao, ágætt. Reyktóbak — Sigarettur — Vindlar — Rjól — Munntóbak, alt ágætar teg. Puntuhnappar við ailra hæfi — Silkiblússur, inndælar. Spil, sem enginn tapar á — Kerti, óþrjótandi. Avextir, appelstnur, epli, vínber. gt/r Svínslæri og Pylsur. Hfl Karlmannafatnaðir feikna úrval - afaródýrir Skinnhúfur, ágætar á sjóinn — Alklæði, fásjeð tegund. N ærf öt úr skoskri alull Stormvax, til að þjetta með glugga. Myndir, steinprentaðar eftir frægum málverkum. Hengilásar — Fiskhnífar — Króa-kústa r — Króa-lampar — Karbid-luktir sem allir þurfa að eiga. Vjelapakkningar — Asbest-þráður — Reimalásar Handfærisönglar. % Góðar vöfur/ Gott verð. Afsláttur eí mikið er keypt í einu, hiá Ey þ ó r 0 M A ■ mararine nýkomið í verslun G. J JOHNSEN. SpYRJIÐ fyrst um verð og athugið g æ ð i á klæðnaðar og vefnaðarvörum mínum, áður en þið festið kaup annarsstaðar. Páll Oddgeirsson. Frjettir. Hjúskapur. Siðastl.laugard. voru gefin saman Páll Oddgeirs- son kaupm. og frk. Matthiidur ísleifsdóttir. Sigfús J. Johnsen cand. jur. er nýlega skipaður fulltrúi í dóms- og kirkjumáladeild stjórn- arráðsins. / % Stór-lán. Bæjarstjórn R- víkur hefur til meðferðar tillögu um 250 þús. kr. lántöku 63/4 % lán til 20 ára. Ætlast er til að greiða eldri skuldir með láninu og skulu tekjur bæjarins vera að veði. Tillagan var'til umræðu síðastl. fimtudagskv. og þá vísað til fjárhagsnefndar. Tfðaírfar er sagt fremur slæmt víða um landið. Sjerstak- lega á Norður- og Austurlandi. •Kolaverslunin frjáls. Landstjórnin hefur nú slept hendi sinni af kolaversluninni og er nú frjáls aðflutningur og sala á kolum- Sagt er að kolaverðið muni hækka að mun við þá breytingu. trygð við fósturjörðina og járninu beittara er mannvit og sterkur vilji. Að því ber þjóðinni að f hyggja þegar hún metur gæði landsins. , Alt viðvíkjandi útsendingu, ^ afgreiðslu og innheimtu „Skeggja* annast afgreiðslumaðurinn. Fyrirspurn. Hver er það á Miðstöð sem svarar, seint og síðar-meir, þá er hringt er: M — e — ð—s—t—u— ð. Talsimanotandi. S v a r : Best að spyrjast fyrir um það á stöðinni. Ritstj. Linoleum og Voxdúkar á gólf, borð og ganga. Versl. Páll Oddgeirsson Kven-belti fanst á aðfangadagskvöld jóla, sl. vitjlst gegn fundarlaunum og borgun þessarar auglýsingar. Afgr. vísar á. Litur margar teg. nýkomið f versl. S* 3* ■ Prentim. Vtetmannaeyja. Hús tii sölu. Bitstj. v. á

x

Skeggi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skeggi
https://timarit.is/publication/208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.